"Fölsk" netárás á fćreyska fréttasíđu og útafkeyrsla hryđjuverkamanna

  Átök á milli bandarísku hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd og Fćreyinga fara harđnandi.  Hryđjuverkamennirnir beita öllum ráđum - flestum klaufalegum - til ađ hindra hvalveiđar Fćreyinga.   Um helgina varđ fćreysk netsíđa, portal.fo, fyrir árás. Hún var skotin niđur og yfirtekin af SS-liđum er ţóttust vera á vegum hóps ađgerđarsinna í netheimum sem kalla sig Anonymous.  

  Ég veit fátt um ţann félagsskap.  Hinsvegar spratt fram hópur Fćreyinga sem er mér fróđari um Anonymous.  Hann benti á sitthvađ sem passađi ekki viđ ađ ţarna vćri Anonymous á ferđ.  Ţar á međal orđfćri ólík ţví sem fólk ţekkir frá Anonymous en einkennir málflutning SS og áróđursmyndefni ţeirra.  Ađ auki búa liđsmenn Anonymous yfir mun meiri tölvufćrni en ţessir skemmdarverkamenn.

  Nú hafa Anonymous stađfest ađ hafa hvergi komiđ nćrri.  Ţau samtök taki frekar afstöđu međ Fćreyingum en SS, án ţess ađ taka ţátt í deilum ţeirra.

  Hér er myndband sem tölvuţrjótar SS póstuđu undir fölsku nafni inn á fćreyskan netmiđil.

  Ţegar SS-liđar óku um fćreyskar götur í fyrra vakti athygli hvađ ţeim gekk illa ađ halda sig á vegi.  Ţeir góndu eftir hvölum.  Ţess vegna óku ţeir út af.  

  Sagan endurtekur sig í ár.  Ţeir eru stađnir ađ ţví ađ keyra út af.  Sem er afar óvenjulegt í Fćreyjum.  Ţar keyrir enginn út af.  Nema SS-aularnir.

  Löggan hefur nú gefiđ SS-liđum fyrirmćli um ađ horfa á götuna en ekki skima eftir hval ţegar ţeir eru úti ađ aka.

ss í útafkeyrslusea_shepherdbill_uti_i_skur_i 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jens, ţú ţarft ađ setja fattarann í gang, og gera ţér grein fyrir ađ Sea Shepherd og Paul Watson eru víkingar okkar tíma. Menn og konur sem láta verkin tala, setja allt í sölurnar og víla ekki fyrir sér ađ storka örlögunum. Ţetta eru sannir víkingar.

Ég virđi mikiđ strandhögg ţeirra í Reykjavíkurhöfn hér um áriđ ţegar ţeir opnuđu botnlokur hvalveiđidallanna. Ţađ kalla ég dirfsku og ţor. Ţeir sýndu okkur Íslendingunum hvađ ţađ er ađ vera víkingur, nokkuđ sem ekki hafđi sést á Íslandi frá lokum Sturlungaaldar. Og ekki hefur bólađ á aftur hér á Fóni síđan dallarnir sukku.

Kristján Gunnarsson (IP-tala skráđ) 28.7.2015 kl. 17:52

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćr fćrsla Jens og ekki taka marg á fólki sem ekki ţekkir mun á réttu og röngu smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2015 kl. 20:11

3 Smámynd: Jens Guđ

Kristján,  alvöru víkingar veiđa hvađ, borđa hvalkjöt og lúta ekki í gras fyrir gráguggnum grasćtum.  

Jens Guđ, 28.7.2015 kl. 20:37

4 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 28.7.2015 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband