Hryđjuverkamenn hóta stjórnmálamönnum lífláti

 ss sam simon

 

 

 

 

 

 

 

  Barátta bandarísku hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd í sumar gegn hvalveiđum Fćreyinga tekur á sig ýmsar myndir. Ađ sumu leyti ber baráttan merki örvćntingar - vegna árangursleysis. Hvorki gengur né rekur í "rétta" átt.  Ţvert á móti.  Allt gengur á afturfótunum.  Spaugilegasta dćmiđ (af mörgum) var ţegar skip SS,  Birgitta Bardot,  rak fyrir klaufaskap 200 hvali upp í fjöru.  Ţar slátruđu Fćreyingar fengnum og kunnu SS bestu ţökk fyrir.    

  SS-liđum gengur illa ađ átta sig á danska sambandsríkinu.  Fćreyjar eru ásamt Grćnlendingum hluti af ţví.  En hafa sjálfstćđa utanríkisstefnu og sjálfstćđa sjávarútvegsstefnu.  Danmörk er í Evrópusambandinu.  Ekki Fćreyingar og Grćnlendingar.  Fćreyingar hafa aldrei veriđ í Evrópusambandinu.  Grćnlendingar voru ţađ en sögđu sig úr ţví. Fyrsta og eina ţjóđ sem stigiđ hefur ţađ gćfuríka skref.

  Sem ađildarríki Evrópusambandsins eru Danir á móti hvalveiđum.  Ţeir geta samt ekki gengiđ gegn sjálfstćđri sjávarútvegsmálastefnu Fćreyinga og hvalveiđum ţeirra.  

  Fyrir nokkrum dögum skipulögđu SS-liđar mótmćlastöđu í Englandi fyrir utan danska sendiráđiđ.  Mótmćlastađan snérist öll um slagorđ gegn meintum hvalveiđum Dana (sem engar eru).  Kveikt var í danska fánanum viđ fagnađarlćti og Dönum formćlt sem aldrei fyrr.

  Á dögunum skrifađi bandaríska leikkonan,  módeliđ og Strandvarđarpían (Bay Watch) Pamela Anderson danska forsćtisráđherranum bréf.  Ţar fordćmdi hún hvalveiđar Dana.  Jafnframt áréttađi hún fyrri fullyrđingar um ađ hvalir séu fallegir,  gáfađir og fjölskylduhollir.  

pamela_anderson_berrassapamela

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Í fyrra hélt hún ţví fram ađ fjölskyldutengsl hvala séu hornsteinn hvalasamfélagsins.  Ţegar einn hvalur sé drepinn ţá syrgi öll fjölskyldan:  Systkini,  foreldrar,  afkvćmi og meira ađ segja fjarskyldir.

  Ţetta er della hjá kellu.  Hvalir eru heimskir,  ljótir og hafa enga rćnu á neinum fjölskyldutengslum nema rétt á međan kálfar eru nýfćddir.

  Hvalveiđar Fćreyinga koma danska forsćtisráđherranum ekkert viđ.

  Ýmsir danskir ráđherrar hafa einnig fengiđ póst frá SS-liđum međ líku erindi.  Sumir allt upp í 200 bréf.  Ţar á međal hafa slćđst međ ruddalegar morđhótanir (líflátshótanir eru kannski alltaf dálítiđ ruddalegar).  ssjnypx  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta eru hvalafull skrif

Stefán (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 08:08

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er hvalrćđi.

Jens Guđ, 31.7.2015 kl. 06:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.