14.8.2015 | 15:40
Sea Shepherd-liði sakar Paul Watson um grófar lygar
Einn af herskáustu liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Sea Shepherd hefur nú vaknað upp við vondan draum. Hann (hún) heitir Rosie Kunneke og hefur farið mikinn í baráttu gegn marsvínadrápi (grind) Færeyinga í sumar. Hún er ein af þeim SS-liðum sem hefur verið handtekin og sektuð fyrir að reyna að hindra veiðarnar. Nú hefur henni verið vísað úr Færeyjum með skít og skömm.
Í gær var hún í viðtali hjá breska blaðamanninum Mark Wilson. Þar segist hún hafa verið plötuð af SS-foringjanum Paul Watson. Hann hafi fullyrt við sig og talið sér trú um að marsvínadráp Færeyinga væri þeim aðeins og eingöngu til skemmtunar. Þetta væri gamall siður í eyjunum; að leika sér að því að slátra hvölum.
Í dvöl sinni í Færeyjum í sumar hefur hún hinsvegar uppgötvað að Færeyingar hafi um aldir veitt marsvín sér til matar. Hún hefur fullan skilning á því. Á þessum smáu eyjum langt fjarri öðrum löndum hafi um aldir verið erfitt að nálgast fersk matvæli frá öðrum löndum. Hvalvöður hafi verið eyjaskeggjum sannkallaður hvalreki.
Hún er sár og svekkt út í Paul Watson fyrir lygarnar. Hún segist aldrei muni trúa orðum hans framar. Hún telur hann hafa meira óhreint mjöl í pokahorninu. Til að mynda fullyrði hann að hann borði engar dýraafurðir. Hann neyti einungis grænmetis og ávaxta. Rosie segir að pattaralegt vaxtalag hans sýni að þetta sé enn ein blekkingin.
Rosie íhugar að segja skilið við Sea Shepherd. Sjálf neytir hún stundum kjöts. En bara þegar hún er svöng og einungis í tilbúnum réttum á borð við nautahamborgara og kjúklinganagga á skyndibitastöðum. Ekki af dýrum sem er slátrað.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Heilbrigðismál, Matur og drykkur | Breytt 15.8.2015 kl. 19:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvað má þá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Já rétt er það Stefán (með "flokkaviðreynsluna"). Í mínu ungdæm... johanneliasson 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Góður Jóhann ! Einhversstaðar las ég að Halla hafi verið búin ... Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Jóhann, þessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 34
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1196
- Frá upphafi: 4147829
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 952
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Fróðlegt væri nú að sjá slóð á þetta viðtal, eða fréttir af því. Ekki verður þér skotaskuld úr því að birta svoleiðis, er það nokkuð?
Tobbi (IP-tala skráð) 14.8.2015 kl. 16:28
Tobbi, til að mynda má smella á þessa slóð:
http://infoportalurin.tumblr.com/post/126660352100/sea-shepherd-member-occasionally-i-eat-meat
Jens Guð, 15.8.2015 kl. 01:34
Rosie íhugar að segja skilið við Sea Shepherd. Sjálf neytir hún stundum kjöts. En bara þegar hún er svöng og einungis í tilbúnum réttum á borð við nautahamborgara og kjúklinganagga á skyndibitastöðum. Ekki af dýrum sem er slátrað.
Bara hamborgara og kjúklinganagga. Ekki af dýrum sem er slátrað. Hahaha hvaðan heldur hún að hamborgararnir og naggarnir komi?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2015 kl. 07:11
Þetta er nefnilega vandamálið með stórann hluta þessara "Náttúruverndar - Ayatolla" þeir virðast halda að uppruni kjötsins, sem þeir borða, sé í kjötborði verslana. Svona vel er þetta lið tengt náttúrunni............
Jóhann Elíasson, 15.8.2015 kl. 08:21
Já því miður er þetta fólk svo lagt frá allri náttúru sem hugsast getur, ætli þau viti hvernig þau eiga að eðla sig?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2015 kl. 10:58
Frábært að hún sé að komast til vits og ára. Batnandi mönnum er best að lifa. :)
Siggi Lee Lewis, 15.8.2015 kl. 12:15
Ásthildur! Þessar fullyrðingar eru sennilega frá Jens Hrafnhælingi komnar; amk er þessi orð hvergi að finna í textanum semn hann vitnar til. Þar kemur hins vegar fram að henni er fullljóst að kjöt kemur af dýrum sem er slátrað.
Tobbi (IP-tala skráð) 15.8.2015 kl. 16:17
"Sjálf neytir hún stundum kjöts. En bara þegar hún er svöng og einungis í tilbúnum réttum á borð við nautahamborgara og kjúklinganagga á skyndibitastöðum. Ekki af dýrum sem er slátrað". Leggur þú annn skilning í þessi ummæli en ég?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.8.2015 kl. 13:07
Nei, ágæta Ásthildur. En gallinn er sá að stúlkan sagði þetta aldrei; Jens bjó þetta til. Þetta má glögglega sjá ef pistillinn sem Jens vísar til er lesinn, en hann er að vísu á útlensku. Það sem hún segir um sína eigin kjötneyslu er þetta: „When I am really hungry, I like to eat a nice chicken burger with lots of cheese, and sometimes even a beef steak. But I always do this in disguise, if I eat meat in public, because otherwise I would be expelled from Sea Shepherd as well.“
Reyndar er þarna minnst á kjúklingaborgara með osti og nautasteikur, en ekki kjúklinganagga og nautahamborgara, en það verður náttúrlega að flokka undir minniháttar ónákvæmni hjá Jens.
Þetta er sem sagt textinn sem Jens vísar til og þar er hvergi minnst á kjöt sem ekki verður til í sláturhúsi. Hvergi! Reyndar er hún svo viss um dýrslegan uppruna kjötsins sem hún neytir að hún er þess viss að hún verði rekin úr samtökunum ef upp kemst að hún hafi látið það inn fyrir sínar varir.
Tobbi (IP-tala skráð) 17.8.2015 kl. 17:42
Reyndar rétt hjá þér Tobbi, batnandi mönnum er best að lifa :)
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.8.2015 kl. 20:40
Síðan er það svo að allt viðtalið við dömuna er bull; og allt sem á infoportalurinn er skrifað ber að líta sömu augum og baggalút, sem ekki þykir sérlega áreiðanlegur fréttamiðill, svona ef tommustokkur sannleikans er á hann lagður.
Tobbi (IP-tala skráð) 18.8.2015 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.