18.8.2015 | 10:22
Gróft dýraníð Sea Shepherd
Hvalir eru krútt. Hvalkjöt er gott. Það getur hver og einn sannreynt með því að skreppa á veitingastaðinn Bike Cave í Skerjafirði. Sumir halda að hvalir séu gáfaðir. Það eru þeir ekki. Þeir eru nautheimskir. Það réttlætir þó ekki að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Sea Shepherd pynti þá.
Ha? Eru SS-liðar ekki hvalavinir? Nei. Þeir tala fjálglega um hvalavernd. Í raun eru þeir fyrst og fremst ævintýraþyrst börn auðmanna. Þau hafa nógan tíma til að "pósa" fyrir framan myndavélar. Og rúm fjárráð til að skemmta sér að vild. Að kljást við hvalveiðimenn er þeim góð skemmtun og hressandi útivera. Miklu skemmtilegra en að húka inni og spila tölvuleiki.
Þegar færeyskir sjómenn hotta á eftir hvölum inn færeyska firði þá bregða SS-sveitir á leik. Þær ýmist hoppa um í fjörunni eða stökkva um borð í spíttbáta. Bátunum er siglt yfir hvalina. Skrúfublöðin rista djúp sár á bol hvalanna.
Til hvers að beita hvalina þetta hrottalegu ofbeldi? Jú, með því að sigla ofan á hvalina og særa þá er ætlunin að hvalirnir kafi. Komnir á kaf, trilltir af sársauka og í taugaáfalli eftir að hafa burðast með spíttbát á bakinu er þeim ætlað að synda undir veiðibátana og forða sér út úr firðinum.
Vandamálið er að hvalirnir eru of vitlausir til að fatta trixið. Þess í stað öskra þeir, berjast um viti sínu fjær undan ofbeldinu og forða sér með hraði upp í fjöru. Þar veita vel þjálfaðir slátrarar þeim líkn og binda snarlega enda á þjáningar þeirra.
Á myndinni fyrir neðan má sjá hvalskrokk illa leikinn af SS-sveitum.
Einstakt myndskeið af hvölum í Eyjafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Löggæsla | Breytt s.d. kl. 10:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 79
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1454
- Frá upphafi: 4118981
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1118
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sæll Jens. Fréttir af netaflæktum hval eru skýrt dæmi um dýraníð skaðlegra, skilningsvana og ábyrgðarlausra fáfræðinga. Skyni skroppinna fáfróðra mannskepna siðlausa "friðunar"-kerfisins, sem vílar ekki fyrir sér að láta hval kveljast með netadræsu á sporðinum vikum og jafnvel mánuðum saman, án líknar á þjáningum varnarlausrar skepnunnar? Ég skil ekki svona illa meðferð, og það á varnarlausum dýrum.
Það er skömm að því hvernig siðlausri múgæstri græðgi og hégómagirnd mannskepnunnar er gefið grænt ljós á dýraníð, án athugasemda svokallaðra "dýraverndunarsamtaka". Sýnir og sannar að dýraverndunarsamtök þurfa að endurskoða eitthvað í eigin velferðar-reglugarði.
Mér ofbauð svo gjörsamlega hvernig vesalings dýrið var látið kveljast með langtíma sársaukafullt líf, án deyfingar eða líknar.
Skömm að þessum hvalaverndunarsamtökum, hverju nafni sem þau nefnast hér á jörðu!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.8.2015 kl. 15:08
Anna Sigríður, ég tek undir hvert þitt orð.
Jens Guð, 18.8.2015 kl. 16:20
Áttu sem sagt hvalaverndunarsamtök að skjóta hvalinn?
Tobbi (IP-tala skráð) 18.8.2015 kl. 23:22
Ég er sammála þér að SS er glæpahrwyfimg og ætti að vera útrýmt.
Er hrefna sama og hvalur?
Er hvalur (langreyðar) sama og hrefna?
Bike Cave er með hrefnukjöt á matseðlinum um helgar, í það mínsta það sagði eigandinn mér.
Jens, þakka ábendinguna um matseðil Bike Cave.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.8.2015 kl. 03:13
Fótbrotin hest, eða belju fasta (fastann ) í girðingadræsu hefði gamall gæskuríkur bóndi aflífað snöggt og örugglega.
En fyrir Sjóræningja lið undir merkjum virðulegra Amerískra SS liða er skíðishvalur í vanda mikil fengur og því sett á hann tjóður til að hægja á honum svo auðnast megi að ná myndum af SS hetjum við að þreyta særðan hval svo ná megi betri myndum af hetjuskapnum.
En þeir láta undir höfuð leggjast að geta þess hvalurinn er særður og að allt áreiti veldur honum þjáningum sem hann skilur ekkert í enda ekki ríkari að gáfum en vangefin belja.
Hrólfur Þ Hraundal, 19.8.2015 kl. 07:16
Tobbi, nei. Og því síður áttu þau að hjakkast á baki hvalanna og skera þá sundur og saman með mótorskrúfublöðum.
Jens Guð, 19.8.2015 kl. 19:25
Jóhann, hrefnan er hvalur. Hún tilheyrir reyðarhvölum og heitir öðru nafni hrafnreyður. Þaðan er nafn Reyðarfjarðar dregið.
Jens Guð, 19.8.2015 kl. 19:27
Hrólfur, mæl þú manna heilastur!
Jens Guð, 19.8.2015 kl. 19:29
Jens þú varst góður á Útvarp Sögu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.8.2015 kl. 20:24
Jóhann, bestu þakkir fyrir það og góðar kveðjur til Houston.
Jens Guð, 19.8.2015 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.