Stćrstu rokkstjörnur heims auglýsa íslenskt áfengi

  Fyrir aldarfjórđungi og ţar í kring voru vinsćlustu og áhrifamestu hljómsveitir heims Guns N´ Roses og Nirvana.  Enn í dag tróna nöfn ţessara hljómsveita í efstu sćtum yfir merkustu hljómsveitir rokksögunnar.  Eitt af sérkennum GNR var söngrćnn og áberandi gítarleikur Slash.  Gítarlykkjan sem einkennir lagiđ Sweet Child O´ Mine hefur löngum veriđ í toppsćtum yfir bestu gítarriff allra tíma.     

  Nirvana innleiddi nýbylgju sem kallast grugg (grunge).  Hérlendis tóku margar hljómsveitir upp gruggstílinn.  Frćgust varđ Botnleđja.  Nirvana kynnti líka fyrir nýrri kynslóđ söngvaskáldiđ Leadbelly (blúsari sem féll frá 1949).  

  Slash tók ástfóstri viđ íslenskan heilsudrykk,  vodkann Black Death.  Framleiđandi hans er Siglfirđingurinn Valgeir Sigurđsson.  Slash skartađi löngum á hljómleikum skyrtubol merktum Black Death.  Valgeir framleiđir einnig bjór undir merki Black Death.  Forpokađir ríkisreknir embćttismenn ÁTVR bönnuđu á sínum tíma Black Death bjórinn á ţeirri forsendu ađ á umbúđum stendur "Drink in peace".  Ţađ var skilgreint sem ósvífinn áróđur fyrir bjórdrykkju.

slash aslash b

  Víkur ţá sögu ađ trommuleikara Nirvana, Dave Grohl.  Eftir fráfall söngvarans,  Kurts Cobains, 1994 stofnađi hann hljómsveitina Foo Fighters.  Ţar er hann söngvari og gítarleikari.  Foo Fighters erfđi ađ stórum hluta vinsćldir Nirvana.

  Fyrir nokkrum árum kom Foo Fighters fram á hljómleikum í Reykjavík.  Ţar kynnti Dave Grohl til leiks unglingahljómsveit frá Stokkseyri,  Nilfisk.  Sú hljómsveit fékk jafnframt ađ njóta sín á DVD diski Foo Fighters.  Dave Grohl a

  Dave fékk dálćti á íslenska heilsudrykknum Brennivíni.  Hann hefur alla tíđ síđan veriđ allt ađ ţví áskrifandi ađ Brennivíni.  Afmćlis- og ađrar tćkifćrisgjafir til vina hans og vandamanna eru gjarnan Brennivínsflaska.  Á hljómleikum og í viđtölum hjá fjölmiđlum er Dave iđulega í skyrtubol merktum Brennivíni.  Ţar á međal í nýjasta hefti nćst stćrsta tónlistartímariti heims (á eftir Rolling Stone),  Spin. Sjá međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:  http://www.spin.com/2015/08/dave-grohl-endurance-foo-fighters-new-bands/   

  Á plötu međ Foo Fighters syngur Dave um Brennivín. Ţađ má heyra á mín 1.14:  "Brennivín and cigarettes"  

 

  Fćreyska ţungarokksveitin Týr er ein ţekktasta víkingametalsveit heims.  Hún hefur veriđ á vinsćldalistum víđa um heim.  Međal annars var hún fyrir nokkrum árum í 1. sćti hjá CMJ.  Hérlendis er CMJ kallađ amerískar háskólaútvarpsstöđvar.  Í raun er vinsćldalisti CMJ samantekt á spilun í öllum framhaldsskólaútvarpsstöđvum í Bandaríkjunum og Kanada.  Týsarar hafa sungiđ um íslenskt Brennivín.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Kannski kynnast ţeir lýsi og nćst!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.8.2015 kl. 22:32

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Veit ekki hverning ţetta OG tókst ađ trođa sér ţarna inn?

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.8.2015 kl. 12:17

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég skildi ekki alveg hvađ ţú varst ađ fara međ fyrra "kommentinu".  

Jens Guđ, 27.8.2015 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.