Manna- og hundanafnanefnd ríkisins kaghýdd einu sinni einu sinni enn

  Engin íslensk ríkisnefnd hefur veriđ rassskellt jafn oft og Manna- og hundanafnanefnd ríkisins.  Enda eru fáar nefndir hins opinbera til jafn mikillar óţurftar.  Samt eru margar um hituna.  Sennilega fjögur til fimm ţúsund.  Ýmsar faldar á bak viđ nöfn eins og "ađgerđahópur",  "greiningardeild",  "starfshópur" og eitthvađ svoleiđis.

  Rökin fyrir tilvist ríkisrekinnar manna- og hundanafnanefnd eru ţau helst ađ foreldrum sé ekki treyst til ađ velja bođlegt nafn á barn sitt og hund.  Ríkisreknir starfsmenn séu nauđsynlegir til ađ standa vakt gegn vondum nöfnum.  Ríkisrekna nefndin vill ekki ađ stúlka heiti ţví fallega nafni Blćr.  Ţess í stađ skal hún heita Himinbjört Snót.  Eđa Hugljúf Ţrá. 

  Nú hefur innanríkisráđuneytiđ flengt Manna- og hundanafnanefnd ríkisins vegna harđvítugrar andstöđu viđ nafniđ Harriet.  Fram til ţessa tókst manna- og hundanafnanefnd ríkisins til margra ára ađ hindra ađ Harriet-systkinin vćru skráđ hjá Ţjóđskrá undir öđrum nöfnum en Stúlka og Drengur.  Samkvćmt úrskurđi innanríkisráđuneytisins í dag er bull Manna- og hundanafnanefnd ógilt.  Harriet-systkinin mega héđan í frá vera skráđ Harriet í stađ Blíđa Ţúfa og Kaktus Ţyrnir.

  Í vörn fyrir Manna- og hundanafnanefnd ríkisins hefur veriđ bent á ađ nefndin starfi eftir lögum.  Hún sé ekki sek um neitt.  Hún sé bara ađ vinna sína ţćgilegu og vel launuđu innivinnu.  

  Ţetta er rétt.  Hinsvegar hefur enginn neytt neinn til ađ taka sćti í ţessari óţurftarnefnd fáránleikans.  Ţar fyrir utan berst nefndin á hćl og hnakka gegn ţví ađ vera lögđ niđur.  Vitaskuld.  Ţađ segir sitt.  

  Ég skora á innanríkisráđherra,  frú Nordal,  ađ leggja Manna- og hundanafnanefnd ríkisins niđur snarlega í haust er ţing kemur saman.  - Ţrátt fyrir harđa andstöđu Bernhards Lambrechts,  Michaels Holtsmans,  Frances Welding,  Ethans Prezynas og fleiri viđ ađ slakađ verđi á ströngustu kröfum um rammíslensk mannanöfn. 

íslensk tunga

       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

algjörlega sammála

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2015 kl. 07:39

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég skal hundur heita ef ţessi mannanafnanefnd verđur ekki lögđ niđur.cool

Jósef Smári Ásmundsson, 29.8.2015 kl. 08:40

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Og ţó fyrr hefđi veriđ.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2015 kl. 09:58

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Bíddu, hvađ meinarđu Ásthildur. Er Jósef Smári ekki nógu gott nafnembarassed

Jósef Smári Ásmundsson, 29.8.2015 kl. 10:22

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Meinti nú reyndar hunda og mannanafnanefnd, en mér datt svona í hug ađ segja koddu greyiđ Jobbi minn, svona karlinn hahahamoney-mouth

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2015 kl. 14:29

6 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ég bretti upp ermarnar og ćtlađi ađ taka slaginn ţegar frumburđurinn fćddist.  En nei, skráning í ţjóđskrá rann smurt í gegn.  Enda einhver annar búinn ađ nefna sinn dreng Kolmar.  Nafniđ heyrđi ég fyrst á Ísafirđi, en ţađ var piltur sem hét Kolbeinn Sumarliđi en aldrei kallađur annađ en Kolmar.  Blessuđ sé minning hans, fórst ungur á sjó.

Hekluskottiđ heitir bara Hekla, fyrri fjölskylda nefndi hana og viđ bara sátt međ ţađ ágćta Íslenska nafn.

Ég var afar ósátt viđ Hrannar nafniđ ţegar ég var unglingur, Hrönn rímar viđ tönn.  Hrönn skögultönn var stundum sönglađ til ađ skaprauna mér.  Ţar til ég fór í tannréttingar, ţá var ekki lengur hćgt ađ gera grín ađ colgate brosinu.

Hjóla-Hrönn, 29.8.2015 kl. 17:01

7 identicon

Endilega leggja niđur mannanafnanefnd, og í leiđinni ađ afnema umferđalöginn og svo á fólk ađ fá ađ stafsetja ađ vild.

aDnad vearti erki EdliGEtr

#×+=% (IP-tala skráđ) 29.8.2015 kl. 17:39

8 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil (#1),  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 29.8.2015 kl. 19:44

9 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ţađ er dálítiđ bratt ađ taka upp nafniđ Hundur - ţó ađ málefniđ sé gott.

Jens Guđ, 29.8.2015 kl. 19:46

10 Smámynd: Jens Guđ

Hjóla-Hrönn,  ég ţekki margar nöfnur ţínar.  Bćđi skólasystur mínar og í vinahópi.  Ég hef aldrei orđiđ var viđ uppnefni eđa útúrsnúning á nafninu.  En krakkar máta oft rím viđ nöfn.  Sjálfur hef ég heyrt útfćrsluna Jens sjéns og Jenni penni.  Ţegar rokksöngleikurinn Jesús Kristur Guđ varđ vinsćll var ég um tíma kallađur Jens Kristján Guđ.  Ţađ styttist í Jens Guđ.  Ég kunni ţví vel.     

Jens Guđ, 29.8.2015 kl. 19:59

11 Smámynd: Jens Guđ

#×+=%,  umferđarlög eru samrćmd alţjóđleg og virka vel.   Manna- og hundanöfn lúta öđrum lögmálum.  Til ađ mynda valda ţau ekki umferđarslysum.  

Jens Guđ, 29.8.2015 kl. 20:03

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Systur mínar kölluđu mig stundum Íja kríja pottara pía.  Já ég var nefnilega kölluđ Íja af fjölskyldunni og nánum vinum.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2015 kl. 20:30

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  í fljótu bragđi átta ég mig ekki á ţví hvernig nafn ţitt getur veriđ stytt í Íju.  

Jens Guđ, 1.9.2015 kl. 21:49

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ţađ er saga ađ segja frá ţví.  Ţegar ég var lítil eignađist ég galla, sem reyndar var ekki algegnt ţá, gallinn var međ teyjum sem fóru undir stígvélin, og ég hafđi ţađ ađ leik ţegar ég var komin úr tallanum ađ "láta hann labba" og segja hér kemur Íja gangandi.  Ég kallađi sjálfa mig Íju og ţađ nafn festist viđ mig, ţannig ađ af fjölskyldu og nánum vinum er ég alltaf kölluđ Íja.  laughing

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.9.2015 kl. 16:56

15 Smámynd: Jens Guđ

laughing

Jens Guđ, 2.9.2015 kl. 17:33

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm foot-in-mouth

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.9.2015 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband