Forsetaframbjóđandi hrekktur

  Einn af ţeim fjölmörgu sem sćkjast eftir ţví ađ verđa frambjóđandi repúblikana til embćttis forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku sćtir grófu einelti.  Ekki einungis af hálfu Íslendinga heldur einnig Breta.  Já, og jafnvel landa sinna.  Ţetta er ljótt.

  Fórnarlambiđ,  Donald Trump,  ber sig engu ađ síđur vel.  Enda nýtur hann vaxandi vinsćlda innan flokksins.  Einkum međal kvenna.  

  Eitt af ţví sem grínast er međ er ađ sjóndeildarhringur Trumps nái ekki út fyrir túnfótinn.  Hann viti ekkert hvađ gerist í öđrum löndum.  Nema í Kína.

  Ţađ sér hvergi fyrir enda á eineltinu.

  Trump er duglegastur allra ađ hlađa á sig hrósi af öllu tagi.  Til ađ mynda hefur hann hrósađ sér af ţví ađ ekki sé hćgt ađ plata sig.  Hann sé svo nćmur ađ hann greini á örskotsstund ef hrekkur eđa gabb eru í uppsiglingu.  

  Breskur hrekkjalómur sannreyndi ţetta á dögunum.  Eđa ţannig.  Hann sendi Trump stuđningsyfirlýsingu fyrir hönd föđur síns.  Sagđi kallinn ćtla í fyrsta skipti á ćvinni ađ kjósa og ţađ Trump.  Međ lét hann fylgja ljósmynd af formanni breska Verkamannaflokksins.  Sá verđur mögulega breski forsćtisráđherrann sem forseti Bandaríkjanna mun hafa samskipti viđ á nćsta kjörtímabili.

  Trump féll í gildruna.  Hann hoppađi hćđ sína í loft upp af ánćgju međ ađ fá atkvćđi frá Bretlandi.  Heimsţekkt andlitiđ á formanni Verkamannaflokksins ţekkti hann ekki.  Ţess í stađ hampađi hann á twitter stuđningsyfirlýsingunni.

 

tíst trumps   


mbl.is Trump selur Ungfrú Bandaríkin strax aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahaha. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2015 kl. 15:36

2 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 16.9.2015 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband