15.9.2015 | 22:41
Tónlistarmenn sem misstu af heimsfrćgđ á ögurstundu
Ţađ geta ekki allir orđiđ ofurríkar poppstjörnur. Af 1000 sem reyna er kannski einn sem nćr árangri. Sumir stređa alla ćvi án árangurs. Heimildarmynd um kanadísku hljómsveitina Anvil kemur ţví vel til skila ađ eitt er ađ vera á ţröskuldi heimsfrćgđar. Annađ ađ komast á ţröskuldinn en ná ekki yfir hann.
Heimsfrćgđ og auđćvi skila ekki alltaf hamingju og langlífi. 27 ára klúbburinn er svartur skuggi yfir rokksögunni. Allt ţetta hćfileikamikla fólk sem framtíđin blasti viđ en yfirgaf jarđvist 27 ára: Jimi Hendrix, Janis Joplin, Jim Morrison, Brian Jones, Robert Johnson, Amy Winehouse, Kurt Cobain og svo margir ađrir. Gram Parson var ađeins 26 ára.
Svo eru ţađ hinir sem voru á barmi ţess ađ verđa súperstjörnur en misstu af á lokaspretti.
Einn heitir Tony Chapman. Hann var trommari The Rolling Stones. Hann kom međ bassaleikarann Bill Wyman inn í hljómsveitina. Honum ţótti hljómsveitin ekki halda nćgilegri tryggđ viđ blúsinn. Rollingarnir voru of mikiđ rokk og ról fyrir hans smekk. Charlie Watts tók viđ trommukjuđunum og hefur síđan veriđ einn af frćgustu og tekjuhćstu trommurum rokksögunnar.
Fyrsti trommari Bítlanna var Pete Best. Hann var í Bítlunum 1960 til 1962. Hann ţótti snoppufríđur og naut mestrar kvenhylli Bítla. Illar tungur segja ađ ţađ hafi átt einhvern ţátt í ţví ađ ađrir Bítlar vildu sparka honum úr hljómsveitinni. Minna illar tungur segja ađ hann hafi ekki ţótt nógu góđur trommari. Einnig ađ hann hafi ekki blandađ geđi viđ hina Bítlana Ţeir hinir dópuđu og voru hálf geggjađir. Hann var ţögull og hélt sig til hliđar. Svo eignuđust Bítlarnir bráđskemmtilegan drykkjufélaga, Ringó Starr. Hann var ađ auki dúndur góđur trommari. Hann var í töluvert frćgari hljómsveit, Rory & The Hurricanes. En lét sig hafa ţađ ađ ganga til liđs viđ drykkjufélaga sína í Bítlunum.
Pete Best sat eftir međ sárt enni. Lagđist í langvarandi ţunglyndi. Reyndi sjálfsvíg ítrekađ og allskonar vesen. En tók gleđi sína ţegar breska útvarpsfélagiđ BBC gaf út plötur međ upptökum međ Bítlunum í árdaga hljómsveitarinnar. ţá fékk Pete 600 milljónir ísl kr. í eingreiđslu. Hefur veriđ nokkuđ sprćkur síđan. Hann hefur alla tíđ gert út hljómsveit. En töluvert vantar upp á ađ hún sé samkeppnisfćr viđ Bítlana.
Tveir af stofnendum The Clash urđu af lestinni. Annar er gítarleikarinn Keith Levene. Hinn trommarinn Terry Chimes. Keith er frábćr gítarleikari og gerđi ţađ síđar gott međ hljómsveit Johnnys Rottens (Sex Pistols), PIL. Vandamáliđ er ađ flestum ţykir Keith vera afskaplega leiđinlegur.
Fyrsti trommari The Clash, Terry Chimes, vann sér ţađ til óhelgi ađ vera hallur undir breska Íhaldsflokkinn, Tory. Á umslagi fyrstu plötu The Clash er hann skráđur undir nafninu Tory Crimes (Íhaldsglćpur). Hann var rekinn úr hljómsveitinni áđur en sú plata var fullunnin. Síđar spilađi hann međ Black Sabbath, Billy Idol og löngu siđar í íhlaupum međ The Clash.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt 7.9.2016 kl. 11:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöđin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er ţó ekki morđingi eins og ţeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurđur I B, ţetta er góđur fyrripartur - međ stuđlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viđkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthćll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessađur unginn međ blóđrauđan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki viđ eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hćttulegir hundar hafa stundum veriđ til umrćđu á ţe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, rétt ályktađ! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), ţessir menn eru ekki jarđtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 4
- Sl. sólarhring: 151
- Sl. viku: 707
- Frá upphafi: 4141229
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 564
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hljómsveitin Rolling Stones var hljómsveit Brian Jones í upphafi og hann var blúsisti fram í fingurgóma og nefndi hljómsveitina eftir Muddy Waters lagi. Brian Jones var gjörsamlega fyrirmunađ ađ geta samiđ tónlist og texta. Ţađ gátu hinsvegar rokkararnir Keith og Mick sem fljótlega tóku viđ allri stjórn í Rolling Stones. Á međan hljómsveitin var í mótun komu ýmsir viđ sögu, t,d, Dick Taylor, sem svo stofnađi hljómsveitina stórgóđu Pretti Things og trommararnir Mick Avory, síđar í hinum frábćru The Kinks í rúm tuttugu ár og svo Tony Chapman sem ţú nefnir ţarna Jens, en hann var síđar međ Peter Framton í hljómsvitinnin Herd. Brian Jones upphafsmađur Rolling Stones var svo rekinn úr hljómsveitinni skömmu fyrir dauđa sinn, en hann hafđi ţá veriđ nánast óvirkur í bandinu í tvö ár vegna gífurlegrar eyturlyfjaneyslu. Gítarsnillingurinn Mick Taylor var í Rolling Stones í nokkur ár og virđist hafa skađast andlega til frambúđar á veru sinni ţar, er bćđi ţunglyndis og offitusjúklingur. Ţannig ađ ţađ var ekki starf fyrir hvern sen er ađ vera međlimur í Rolling Stones og alveg spurning hverjir hefđu lifađ ţađ.
Stefán (IP-tala skráđ) 16.9.2015 kl. 09:02
Ţađ má ekki gleyma ţví ađ Anvil hafđi engin góđ lög og ég get ekki ímyndađ mér ađ einhver eigi séns í frćgđina án ţess ađ hafa eitt tvö góđ lög. Ekki ađ ţađ tryggi frćgđ en án ţeirra get ég ekki séđ ađ ţađ sé möguleiki.
Mofi, 16.9.2015 kl. 12:20
Margir tónlistamenn ţekktir sem hafa dáiđungir. Má nefna Sid Vicious úr Sex Pistols var held ég 21 og var ţá búinn ađ lenda í ţvílíka ruglinu og Ian Curtis söngvari Joy Division sem var 23.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.9.2015 kl. 21:40
Stefán, takk fyrir fróđleiksmolana.
Jens Guđ, 16.9.2015 kl. 22:59
Mofi, ţađ er rétt ađ góđ lög hjálpa á framabraut. Ţađ er líka rétt ađ lög Anvil eru ekki upp á marga fiska. Samt hef ég alveg gaman af ađ hlusta á ţau. En ţau kalla ekki á síspilun.
Jens Guđ, 16.9.2015 kl. 23:02
Ómar Bjarki, rokksagan er hlađi örlögum efnilegra tónlistarmanna sem féllu frá ótrúlega langt fyrir aldru fram. Eins og dćmin sem ţú nefnir.
Jens Guđ, 16.9.2015 kl. 23:04
"Most people are remembered after the death, that's why i keep hangin on" Jerry Lee Lewis.
Siggi Lee Lewis, 17.9.2015 kl. 21:42
Kallinn kann ađ koma orđum ađ hlutunum.
Jens Guđ, 18.9.2015 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.