Fólk er allskonar

  Á allra síđustu árum hefur nútímamađurinn uppgötvađ ađ mannlífiđ er fjölbreyttara en almennt var taliđ á síđustu öld.  Og nćstu öld ţar á undan.  Fyrsti íslenski homminn steig fram í blađaviđtali um miđjan áttunda áratug síđustu aldar.  Ţađ fór allt á hvolf.  Samfélagiđ fékk áfall.

  Ég veit ekki hvenćr eđa hvađ löngu síđar kom í ljós ađ ţađ vćru líka til íslenskar lesbíur.  Á síđustu árum hafa bćst í flóruna kynskiptingar (eđa kynleiđréttingar),  klćđskiptingar og allskonar.  Líka fólk sem skilgreinir sig BDSM.  Svo og "swingers" og hitt og ţetta.  Fólk skemmtir sér á ýmsan hátt.

  Í fljótu bragđi má ćtla ađ ţađ sé varla saga til nćsta bćjar ţó ađ einhver sé transgender.  Ţví síđur ađ einhver kippi sér upp viđ ţađ.  Ţó er kannski ennţá - ţegar á reynir - erfitt ađ setja sig í spor viđkomandi og ađstandenda.  Samt.  Fólk er allskonar.  Ţađ er eins og ţađ er.  Diskómúsík er hinsvegar vond (fyrir minn sérvitra smekk vel ađ merkja).

 


mbl.is „Fjölskyldan verđur aldrei söm“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Róró  og  róbót….

Hjálparhönd hugljúfra snóta,

mér hlotnađist áđur ađ njóta,

ó ţvílík kvöl, drottinn minn,

nú kúrir steinrunninn,

hvorugkyns rótbót til fóta! frown 

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/30/tharfi_ad_ottast_robotana/

Ţjóđólfur gamli (IP-tala skráđ) 30.9.2015 kl. 22:01

2 identicon

Sagan segir okkur ađ íslenskir hommar tóku ekki síđur ţátt í ástandinu á stríđsárunum en konur og sjálfsagt hefur hópkynlíf veriđ eitthvađ stundađ í ástandinu líka. Svo veit mađur ekki hvernig ástandiđ hefur veriđ á köldum vetrarnóttum í bađstofum í gamla daga, ţar sem hópar fólks sváfu ( eđa sváfu ekki) ţétt saman. Framhjáhöld hafa vafalítiđ alltaf viđgengist, en nú halda konur framhjá međ konum og karlar halda framhjá međ körlum og allt í kross. frjálslyndiđ er mikiđ í ţessum málum á Vesturlöndum, en Fćreyingar eru kanski manna fordómafyllstir ennţá og eitthvađ er um ađ múslimar fremji ţessi svokölluđu heiđursmorđ á Vesturlöndum, ţá ađallaega feđur ađ kála dćtrum sínum.

Stefán (IP-tala skráđ) 1.10.2015 kl. 08:41

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég held ađ ég sé bara einskonar!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.10.2015 kl. 13:56

4 Smámynd: Jens Guđ

Ţórólfur,  takk fyrir skemmtilega limru.

Jens Guđ, 1.10.2015 kl. 19:06

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er dálítiđ allavega.

Jens Guđ, 1.10.2015 kl. 19:09

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég líka.

Jens Guđ, 1.10.2015 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband