17.10.2015 | 12:18
Ömurleg ţjónusta
Ég var staddur í Borgarfirđi. Skyndilega langađi mig í svalandi kaldan heilsudrykk ásamt hvítlauksristuđum humri. Helst einhvern hjartastyrkjandi og B6-vítamínríkan drykk. Ţađ kom ekki margt til greina. Eini möguleikinn var ađ skottast í ÁTVR - ţá einu verslun sem má lögum samkvćmt selja bjór, löglegan heilsudrykk.
Eftir nokkra leit fann ég einokunarverslunina. Klukkan var rösklega 2 á laugardegi. Ég kom ađ lokuđum dyrum. Ríkisbúđin er lokuđ eftir klukkan 2 á laugardögum. Allt í kring voru galopnar einkareknar verslanir međ iđandi mannlífi. Ţar á međal fjölda útlendra viđskiptavina.
Nćsta einokunarverslun ríkisins í norđurátt frá Borgarnesi er á Blönduósi. Ţađ er ekki nema 2ja - 3ja klukkutíma akstur ţangađ. Ţangađ leitađi klárinn ţegar í stađ. En dyr einokunarverslunarinnar á Blönduósi voru einnig harđlćstar.
Ekki nóg međ ţađ; ríkisbúđin er lokuđ allan sunnudaginn. Hún er lokuđ samfellt í 44 klukkutíma hverja helgi. Ţetta er lengri tími en vinnuvika heiđarlegs fólks. Ţetta er ömurleg ţjónusta.
Bjór hollur fyrir hjartađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt 18.10.2015 kl. 00:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 79
- Sl. sólarhring: 94
- Sl. viku: 1454
- Frá upphafi: 4118981
Annađ
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1118
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Snafs fyrir feita máltíđ og léttvín međ mat léttir umhverfiđ og lagar málfćrin, en af ţví ađ ţú nefndir sértaklega bjór, ađ ţá er hann alveg einstaklega góđur fyrir ţvagrásir fullorđinna.
Hrólfur Ţ Hraundal, 17.10.2015 kl. 12:49
Svo mađur tali nú ekki um söngolíuna sem gerir raddböndin ađ eđal hljóđfćri.
Jósef Smári Ásmundsson, 17.10.2015 kl. 13:03
https://deadhomersociety.files.wordpress.com/2011/05/duffless5.png
Tobe Or Nottobe (IP-tala skráđ) 17.10.2015 kl. 13:39
Miđađ viđ hinar brjóstgóđu ţýsku meyjar á ţútúbunni ţinni, hefđi veriđ meira vit fyrir ţig ađ finna nćsta apótek og kaupa e-vítamín. Hann er líka vafasamur heilsudrykkurinn sem ţú talar svo fallega um. Á of lágu verđi getur hann valdiđ bólginni lifur og illa grilluđum krabba í brisi. Drykkur ţessi og tóbak veldur ţvi ađ Danir slíta vart barnsskónum áđur en ţeim er fylgt til grafar. En ţjónustan á Íslandi er léleg. Ég er sammála ţví.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.10.2015 kl. 07:23
Á Íslandi er gert ráđ fyrir ţví ađ fyllerí sé ekki skyndihugdetta heldur eitthvađ sem menn skipuleggja og íhugi gaumgćfulega međ góđum fyrirvara. Ţetta ţarf sérstaklega ađ hafa í huga úti á landi, ekki síst um helgar, enda kćra menn sig ţar ekki um útúrdrukkna, háfađasama ađkomumenn sem kunna fótum sínum ekki forráđ og eru öllum til ama.
Emil Hannes Valgeirsson, 18.10.2015 kl. 16:26
Ćtli ţađ sé út af ţessu ţjónustuleysi sem Sverrir litli Agnars er ađ flytja til Kuvait ?
Stefán (IP-tala skráđ) 19.10.2015 kl. 08:10
Hrólfur ţetta er alveg rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 19.10.2015 kl. 10:13
Jósef Smári, heldur betur!
Jens Guđ, 19.10.2015 kl. 10:14
Tobo, ţetta er máliđ.
Jens Guđ, 19.10.2015 kl. 10:15
Vilhjálmur Örn, Danir drekka mikiđ af bjór og borđa sćtabrauđ međ marsipani. Samt er tíđni hjartaáfalla í Danmörku lćgri en í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Ţjóđverjar eru líka mjög duglegir viđ ađ ţamba bjór og snćđa fituríkar pylsur mćjóneskartöflusalat. Í Ţýskalandi er mun minna um hjartaáföll en í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Frakkar drekka hvítvín og rauđvín međ öllum mat og borđa bílfarma af sćtabrauđi. En uppskera fćrri hjartaáföll en Bretar og Bandaríkjamenn.
Ítalir sötra rauđvín í miklum mćli, slafra í sig pizzum og hvítu hveiti í formi spaghettí, lasagna og pasta. Ţar eru hlutfallslega fćrri hjartaáföll en í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Lćrdómurinn af ţessu er: Ekki tala ensku.
Jens Guđ, 19.10.2015 kl. 10:29
Emil Hannes, fyllibyttur redda sér alltaf áfengi. Verra er međ allt hitt fólkiđ. Dannađ fjölskyldufólk sem fćr óvćnt langt ađ komna gesti síđdegis á laugardegi. Ţá er fátt um fína drćtti.
Jens Guđ, 19.10.2015 kl. 10:32
Stefán, Sverrir er áreiđanlega í hópi ţeirra múslima sem drekka ekki áfengi.
Jens Guđ, 19.10.2015 kl. 10:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.