22.10.2015 | 13:39
Sea Shepherd sökkti glæsibáti
Í gær kvað bandarískur dómstóll upp dóm yfir hryðjuverkasamtökunum Sea Shepherd. Hann komst að þeirri niðurstöðu að samtökin hafi viljandi sökkt glæsibátnum Ady Gill. Það voru eigendur glæsibátsins sem sökuðu Sea Shepherd um þetta og kærðu málið.
Atvikið átti sér stað á Suðurhöfum. Ady Gill var í slagtogi með Sea Sheperd við að trufla hvalveiðar Japan. Í atinu lenti báturinn í samstuði við japanskan hvalveiðibát. Hvorugan bátinn sakaði að ráði. Maður um borð í Ady Gill meiddist.
Daginn eftir brá svo við að Ady Gill var sokkinn.
Forsprakki og talsmaður SS, Paul Watson, kenndi japanska bátnum umsvifalaust um að hafa siglt Ady Gill niður, stórslasað áhöfn og sökkt bátnum. Óskaði Paul samtímis eftir myndarlegu fjárframlögum frá ríkum stuðningsmönnum til að hægt yrði að bæta tjónið. Enn frekar til að SS yrði kleift að herða baráttu gegn hvalveiðum ofbeldisfullra og yfirgangssamra Japana.
Við vitnaleiðslur varð Paul Watson tvísaga og þrísaga; hann talaði í mótsögnum og bullaði. Til viðbótar voru frásagnir hans á skjön við ýmis opinber skrif hans um atvikið. Frásagnir tveggja vitna voru ósamhljóða vitnisburði Pauls.
Niðurstaða dómsins var sú að SS hafi viljandi sökkt glæsibátnum til þess eins að afla sér samúðar og fjárframlaga.
SS er gert að greiða eigendum Ady Gill 500 þúsund dollara (65 millj. ísl. kr.). Einnig 27 þúsund dollara í sakakostnað (3,5 millj. ísl. kr.). Hafi SS skít og skömm fyrir.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 34
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 1152
- Frá upphafi: 4147717
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 936
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hvað ætli gamla starfsmanni Greenpeace, hvalavininum Árna Finnssyni finnist um Sea Sheperd ?
Stefán (IP-tala skráð) 22.10.2015 kl. 14:57
Stefán, mér skilst að stirt sé á milli Greenpeace og SS. Á sínum tíma var Paul Watson rekinn úr Greenpeace ásamt fle4irum. Þá stofnaði hann SS. Þessi samtök togast á um fjárframlög frá ríkum poppstjörnum og frægum kvikmyndaleikurum.
Jens Guð, 22.10.2015 kl. 18:49
Kvikmyndastjörnur og popparar moka líka peningum í Greenpeace - Ætli Árni Finnsson hafi lært að syngja hjá Rod Stewart ?
Stefán (IP-tala skráð) 23.10.2015 kl. 08:21
Nú er það svo að sumir telja sig verð meiri menn með því að hæðast að líkamsýtum eða fötlun fólks. Þeir hinir sömu hækka þó sjaldan í áliti annarra en þeirra sem finna til vanmáttar síns á einhvern hátt og sjá ekki aðra leið en stíga ofan á aðra.
Þá sem finnst smekklegt að gera grín að rödd Árna Finnssonar má upplýsa um að þegar hann var á barnsaldri lenti hann og fjölskylda hans í alvarlegum árekstri og drengurinn fór út um framrúðuna, enda tíðkuðust ekki bílbelti eða barnastólar á þeim tíma. Í leiðinni lenti hann með hálsinn á gluggakarminum og barkinn í honum brotnaði og barkakýlið sundraðist. Tókst með naumindum að bjarga lífi hans en röddin var farin veg allrar veraldar nema vegna þess að með gríðarlegri þrautseigju lærðist honum að mynda hljóð með því sem eftir var af raddböndunum.
En kannski var þetta bara feikna fyndinn brandari?
Tobbi (IP-tala skráð) 23.10.2015 kl. 20:07
Stefán, það eru ríku poppstjörnurnar og kvikmyndaleikarar sem halda þessum samtökum uppi.
Jens Guð, 24.10.2015 kl. 20:01
Tobbi, mér er fjarri að skrifa eitthvað neikvætt um ráma rödd. Mínir uppáhalds söngvarar eru Marianne Faithful og Tom Waits.
Jens Guð, 24.10.2015 kl. 20:08
Vitaskuld var ég ekki að svara þér, gamli Hrafnhælingur. Það þekki ég til þín og þinna að ég veit að þú þarft ekki að gera lítið úr öðrum til að vera stór sjálfur. Sá sem kallar sig Stefán var hins vegar að sneiða að mínum gamla vini, Árna Finnssyni, vegna raddarinnar. Slíkt tel ég lítilmennsku og ekki sómakærum mönnum samboðið.
Lifðu heill.
Tobbi (IP-tala skráð) 24.10.2015 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.