Friðsælustu og ófriðsömustu lönd heims

  Forvitið fólk hjá stofnun sem heitir Institute for Economics and Peace hefur fundið upp reikningsaðferð til að komast að því hvaða lönd heims eru friðsælust og hvar ófriður er mestur. Niðurstaðan er áhugaverð.  Ekki síst fyrir okkur hér á landinu kalda.  Þannig líta efstu sætin út:

friðsömust

 

 

 

 

 

 

 

 

  Svo eru það ófriðarseggirnir sem geta aldrei látið neinn í friði.  Guðunum sé þökk fyrir að við erum ekki eins og þeir:  

ófriðsömust


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jens ég er ekki viss um að þessi listi sé rettur ég hefði haldið að Ísrael ætti að vera a ófriðar listanum firrir endalausan kvikindis skap gagnvart palinstinu fólkinu og öðrum nagrunum

Why US and Israel wants to ban this video

https://www.youtube.com/watch?v=Ch5XlEZoi1c

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 2.11.2015 kl. 10:21

2 identicon

Nei, getur það hugsast að múslimalöndin séu svona rauð og hvað áttu við Helgi Ármannsson, að palestínumenn séu einhverjir englar ?

Stefán (IP-tala skráð) 2.11.2015 kl. 12:22

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ef hinir svonefndu Palestínumenn (arabar) vildu frið þá hefur hann verið í boði nokkuð lengi.

En svo sér sem Palestínumenn ( arabar ) hafi lít hug til friðar.  

Samtök Arabara eins og Hamas  eru ekki smíðuð til friðar frekar en núverandi þessi feitur í norðurkoreu og Rúslands Keisari titturinn Putin.

Palestínuarbar eru nátúrulega bara fólk eins og við hinn, en samtök þeirra eru á stundum hrottaleg ens og að hjá þeim hafi endurfæðst Egill Skallagrímsson.        

Hrólfur Þ Hraundal, 2.11.2015 kl. 16:21

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já, helsta hættan hér er að við deyjum ír leiðindum.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.11.2015 kl. 17:02

5 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 Nei ekki möguleiki hr. Hartmans, það er ekki svo leiðinlegt að eiga í sríði.

Hrólfur Þ Hraundal, 2.11.2015 kl. 18:17

6 Smámynd: Jens Guð

Helgi,  ég þekki ekki forsendurnar.  Kannski snýr þetta að einhverju leyti að því hvort að ferðamönnum sé hætta búin í þessum löndum.  Ísraelar drepa fyrst og fremst Palestínumenn en forðast frekar en hitt að drepa ferðamenn.

Jens Guð, 2.11.2015 kl. 19:20

7 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  múslimaheimurinn logar stafna á milli.  Þökk sé vestrænum herjum -  með stuðningi Íslands - sem réðust inn í Írak,  Líbíu,  Afganistan o.s.frv.  

Jens Guð, 2.11.2015 kl. 19:23

8 Smámynd: Jens Guð

Hrólfur,  það er einhver undarleg ólund í Palestínumönnum yfir því að landi þeirra var stolið og daglega er meira landi frá þeim stolið.  Það er níðst á þeim út og suður.  Palestínsk börn fangelsuð.  40% þeirra nauðgað.  Palestínumaður er drepinn að meðaltali á hverjum einasta degi.  Þegar rösklega tvö þúsund voru drepnir í fyrra láta Palestínumenn líka pirra sig að 11 þúsund til viðbótar voru slasaðir.  Margir af þeim örkumlaðir til frambúðar.  Aðrir eru stúkaðir frá landi sínu með aðskilanaðarmúr. Það er í lagi vegna þess að Hamas hitti fyrir tilviljun óskilgreint skotmark með ragettu í fyrra.    

Jens Guð, 2.11.2015 kl. 19:34

9 Smámynd: Jens Guð

Ásgrímur,  þvert á móti:  Hér er fjör.

Jens Guð, 2.11.2015 kl. 19:35

10 Smámynd: Jens Guð

Hrólfur (#5),  langbest er að eiga hlutabréf í vopnaframleiðslu.  Það er rosalega góður bisness.

Jens Guð, 2.11.2015 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband