Magnađar ljósmyndir

  Fátt er skemmtilegra ađ skođa en magnađar ljósmyndir.  Hér eru nokkur sláandi dćmi:

magnađar myndir - 140 ára skjaldbaka međ 5 daga unga

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ef vel er ađ gáđ má sjá 5 daga unga - eins og húfu - á höfđi 140 ára skjaldböku.

magnađar myndir - flogiđ yfir Íslandi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flogiđ yfir Ísland.

magnađar myndir - new york

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  New York í ţoku.

magnađar myndir - endinn á Kínamúrnum

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ţarna endar Kínamúrinn.

magnađar myndir - hótelherbergi í útlöndum

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hótelherbergi í útlöndum.

magnađar myndir - röngen af 450 kílóa konu

 

 

 

 

 

 

 

  Röntgen-mynd af 450 kílóa dömu.

magnađar myndir - sandstormur í Phoinx

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sandstormur augnabliki áđur en hann leggur undir sig Phoenix.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vá, magnađar myndir, gaman ađ byrja daginn á ađ skođa svona.  Takk fyrir mig smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2015 kl. 11:41

2 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  ég skemmti mér svo oft og vel viđ ađ skođa ţínar skemmtilegu ljósmyndir ađ ţađ er komiđ ađ mér ađ sýna flottar myndir.   

Jens Guđ, 12.11.2015 kl. 20:07

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk vinur smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.11.2015 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband