Hvergi sér fyrir enda á flóttamannastraumnum

flóttafólk

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ört vaxandi straumur flóttafólks flćđir yfir alla Evrópu.  Jafnvel fleiri heimsálfur ef vel er ađ gáđ.  Ţessi ţróun hefur ţegar skapađ ótal vandamál af öllu tagi.  Sífellt bćtast fleiri vandamál í hópinn.  Bara á ţessu ári - á fyrstu níu mánuđum ţess - hafa hátt á fjórđa ţúsund Íslendingar flutt til útlanda.  Flúiđ skuldabagga,  vaxtaokur,  húsnćđisvandrćđi,  spillingu,  brostnar vonir og hringlandahátt.  Međal annars međ reisupassa.

  Uppistađan af íslenska flóttamannastraumnum er ungt fólk.  Kraftmikiđ, atorkusamt og vel menntađ.  Ţađ er gríđarlegt tjón fyrir ţjóđfélagiđ ađ missa flóttafólkiđ út úr íslenska atvinnumarkađnum.  Ţetta hefur ţegar skapađ illvígan skort á iđnađarmönnum.  Ţetta er vinnandi fólk sem á í heilbrigđu ţjóđfélagsástandi ađ standa undir ellilífeyrisgreiđslum, rekstri hjúkrunarheimila og allskonar.

  Eina ráđiđ til ađ stoppa upp í götin er ađ lokka međ einhverjum ráđum til Íslands fólk frá öđrum löndum.  

 


mbl.is Fjöldi Íslendinga flytur úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flóttafólk flýr í ţúsundavís frá íslandi og sá flóttamannastraumur mun bara aukast í bođi Framsóknarflokksins og Eyglóar Harđardóttir, sem sniđgengur leigjendur međ öllu, svo ţeir myndu bara lenda á götunni hér ef ţeir vćru hér áfram. Ţađ eru til nógir peningar til ađ stórhćkka húsaleigubćtur, en nei, ekki skal ţađ verđa á međan Framsóknarflokkurinn rćđur ríkjum á ţeim markađi og mokar bara fé í stönduga. 

Stefán (IP-tala skráđ) 11.11.2015 kl. 14:59

2 Smámynd: Loncexter

Ţađ ţarf ekkert ađ lokka fólk til Íslands. Kannski flokka ?

Loncexter, 11.11.2015 kl. 20:06

3 identicon

Breyta nafninu í Grćnnaland.

Ţá hlýtur fólkiđ ađ skila sér.

Grrr (IP-tala skráđ) 12.11.2015 kl. 17:37

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  flóttamannastraumurinn frá Íslandi er ađ aukast assgoti bratt.  Úr 1000 á ársfjórđungi í vel rúmlega ţađ.  

Jens Guđ, 12.11.2015 kl. 20:03

5 Smámynd: Jens Guđ

Loncexter,  jú,  flóttamannastraumurinn frá Íslandi er ţađ mikill umfram ţá sem flytjast til Íslands ađ til vandrćđa horfir.

Jens Guđ, 12.11.2015 kl. 20:04

6 Smámynd: Jens Guđ

Grrr,  gott ráđ!

Jens Guđ, 12.11.2015 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.