Lífstíll skiptir öllu máli

  Svissneskir karlar lifa lengur en ađrir karlar.  Íslendingar eru í hópi langlífustu ţjóđa.  Matarćđi skiptir máli í mögulega langri ćvi.  Óhollur matur,  sykur og hvítt hveiti skerđa lífsgćđi og ćvilengd.  Eiturlyfjaneysla og keđjureykingar líka.  Einnig lífstíll ađ öđru leyti,  svo sem hreyfingarleysi og flótti frá sólarljósi.  

  Ţetta er mismunandi á milli ţjóđa.  Í Bandaríkjum Norđur-Ameríku er lífshćttulegt ađ verđa á vegi lögreglu.  Samskipti viđ hana kosta hátt á annađ ţúsund manns lífiđ á ári.  Góđur fjöldi til viđbótar á um sárt ađ binda eftir ađ hafa orđiđ á vegi lögreglunnar.  Menn auka lífsgćđi sín og lífslíkur međ ţví ađ forđast lögregluna,  hermenn og ţess háttar.  


mbl.is Ţúsund látist af völdum lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver ćtli međalaldurinn sé í Sýrlandi og nálćgum múslimalöndum ?

Stefán (IP-tala skráđ) 18.11.2015 kl. 08:05

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég veit ţađ ekki.  Líklega hefur ćvilengd fólks á ţessu svćđi lćkkađ á síđustu árum.  

Jens Guđ, 18.11.2015 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.