Bestu plötur tíunda áratugarins

  Breska tónlistarblađiđ Q hefur tekiđ saman lista yfir bestu plötur tíunda áratugar síđustu aldar.  Listinn byggir á niđurstöđu margra helstu engilsaxneskra poppara.  Hann ber ţess merki.  Sem er ekki nema ágćtt í ađra röndina  Engilsaxneskir popparar eru ráđandi á heimsmarkađi. 

  Ţessar plötur rađa sér í efstu sćtin.  Fátt kemur á óvart.  Og ekki ástćđa til hávćrra mótmćla.

1.   OK Computer međ Radiohead

2    Maxinquaye međ Tricky 

3    In Utero međ Nirvana (Nevermind er "ađeins" í 29 sćti) 

4    Grace međ Jeff Buckley

5    Ill Communication međ Beastie Boys

6    Deput međ Björk (Homogenic er í 97. sćti)

7    Endtroducing međ DJ Shadow

8    Definitely Maybe međ Oasis

9    Diffrent Class međ Pulp

10   Dig Your Owen Hole međ The Chemical Brothers 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband