4.2.2016 | 20:33
Aðgát skal höfð í nærveru sálar
Frétt mbl.is af meintu óhreinlæti múslímskra kvenna á íslenskum sundstöðum er einkennileg. Meðal annars einkennileg vegna þess að í sjálfri fréttinni kemur fátt fram sem styður fyrirsögn um óhreinlæti þeirra á sundstöðum. Frekar þvert á móti. Fyrirsögninni "Sakaðar um að gæta ekki hreinlætis" er augljóslega slegið upp í þeim tilgangi að ala á fordómum. Það er ekki til fyrirmyndar. Lúmskur rasískur áróður af þessu tagi er ekki til eftirbreytni.
Múslimakonur eru mjög lágt hlutfall af sundlaugargestum á Íslandi. Hinsvegar eru bandarískir ferðamenn hátt hlutfall af sundlaugargestum á Íslandi. Meðal annars vegna þess að þeir eru einna fjölmennustir túrista hérlendis.
Töluverð vandamál hafa fylgt því að Kaninn er spéhræddur þegar kemur að nekt í búningsklefum sundlauga. Hann veigrar sér við nekt og því að þrífa sig áður en haldið er út í sundlaugina. Margur sundlaugarvörðurinn þarf að beita lagni og kurteisi til að fá Kanann til að fylgja reglum um þrifnað í aðdraganda heimsóknar í heita pottinn.
Ekkert samt stórt vandamál. Þetta hefur með menningarmun að gera. Engin ástæða til að slá upp frétt af því. Svona er þetta bara. Allir gera sitt besta til að gera gott úr þessu. Þannig á það að vera.
Til gamans má rifja upp að í bandaríska Fésbókin bannaði nektarskotið (mín 1:13) í myndbandinu hér fyrir neðan. Flokkaði það undir gróft klám sem særði blygðunarsemi. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Sakaðar um að gæta ekki hreinlætis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spil og leikir, Trúmál og siðferði | Breytt 5.2.2016 kl. 10:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóð. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapaðar að hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 47
- Sl. sólarhring: 144
- Sl. viku: 1173
- Frá upphafi: 4121861
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 980
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég hef komið inn á múslimaheimili á Íslandi þar sem ekki er notaður klósettpappír heldur voru vatnsausur til staðar. Svo var borðað með höndunum og ekki boðið upp á hnífapör. Mér er sagt að svona siðir séu viðhafðir í múslimaríkjum Norður-Afríku og víðar í múslimalöndum. Siðir sem svo flytjast með íbúum þaðan til annara búsetulanda. Hreinlætiskröfur eru einfaldlega allt aðrar en þær sem við erum alin upp við.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 08:28
Þegar ég var í sveitinni skeindi maður sig á Tímanum. Þegar Íslendingar éta svið gera þeir það með höndunum.
Gera nú frétt um þetta.
Ómar Ragnarsson, 5.2.2016 kl. 10:27
Það er nú gott Ómar, að málgagn framsóknarmanna hafi einhverntíma gert eitthvað gagn og þá væntanlega hægt að nýta DV eins í dag.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 10:52
Góður ertu Jens frábær færsla
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 11:23
Það er ekki gott að bandarískir ferðamenn skuli vera fjölmennastir túrista hérlendis því þar byrjar næsta kreppa alveg eins og siðast,
skuldir bandaríkja manna hefur tvöfaldast síðan 2008
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 11:29
Þegar ég var við vinnu í Jeddah Sádi Arabíu 1981 að mig minnir þá var það bresk kona "flugfreyja" sem fór að synda í sundlaug Hyatt hótelsins á tíma Ramadan það árið.
Þegar hótel starfsmenn tóku eftir því að konan "flugfreyjan" var að synda í sundlauginni, þá var konan "flugfreyjan" rekin upp úr og sundlaugin tæmd og skrúbbuð í heila viku.
Þetta kalla ég sko hreinlæti og geri nú aðrir betur. Ég held að þessar hreinlætisaðgerðir hafi ekkert haft með hvers kyns manneskjan var eða hvaðan hún kom, hvað haldið þið?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.2.2016 kl. 14:19
Auk þess skilst mér Jóhann, að heilmikill heilaþvottur sé stundaður á íbúum Sádi Arabíu í 24 tíma á sólarhring.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 15:38
Get ekki sagt mikið um heilaþvott Sádana, af því að ég þekki það ekki Stefán. En það getur vel verið að þú hafir rétt fyrir þér.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.2.2016 kl. 16:20
Ja hérna! Það er ekki öll vitleysan galin á sama hátt. Semsagt fjölbreytileg vitleysa.
Er ekki númer eitt, og nauðsynlegt heilbrigðismál að koma upp almenningssalernum á fjölmörgum vinsælum útivistarsvæðum á Íslandi? Þó ekki væri nema til þess eins, að koma í veg fyrir alvarlega smitberandi mannaskítsflugur?
Er ekki kominn tími til að siðmenntunarþróa Ísland til þess siðmenntaða stigs, og taka vatnssalerni í notkun þar sem fólk er á ferðinni?
Eða kostar frumþarfa-skíthúsa-þrifnaðurinn á almannaferðum of mikið fyrir siðlausa ráns-forstjórapyngju Bláa-Lóns-stjóranna forarfensdýrkandi, djúpt sokknu, og samfélagsmengunar-gjörspilltu? Það er ekki nema von að það þurfi nýtt sjúkrahús á Íslandi?
Hvað heitir hann nú aftur, þessi nýjasti skítaembættisofurlauna-spillingarforstjóri ferðamála-stofu-(eitthvað)?
Fyrirgefðu siðlaust orðbragðið hjá mér Jens minn, en mér ofbýður svo þessi skítuga og ómannúðlega siðspillingarstjórnsýsla hrl.-klíkunnar skítugu á dómstólaspillta Íslandi, að ég get ekki látið vera að segja mína skoðun á þennan hátt.
Takk fyrir að leyfa svona ómerkilegum kerlingarkjafti eins og mér að segja mína skoðun hér á þinni síðu Jens Guð.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.2.2016 kl. 18:21
Stefán, þegar ég dvaldi í Texas 1976 þá þótti mér einkennilegt - en ekki óþægilegt - að hnífapör voru ekki notuð. Matur samanstóð af hamborgurum og frönskum, pizzum, encilada, samlokum, kjúklingabitum, tortillum og þess háttar. Flest af þessu var þá óþekkt á Íslandi.
Í dag nýtur fingramatur vinsælda á Íslandi, svo sem sushi og allskonar.
Jens Guð, 6.2.2016 kl. 13:24
Ómar, góður punktur.
Jens Guð, 6.2.2016 kl. 13:25
Helgi, takk fyrir góð orð og áhugaverða ábendingu.
Jens Guð, 6.2.2016 kl. 13:26
Jóhann, takk fyrir skemmtilega og fróðlega sögu.
Jens Guð, 7.2.2016 kl. 16:32
Anna Sigríður, þínar áhugaverðu hugleiðingar eru ætíð afskaplega velkomnar.
Jens Guð, 7.2.2016 kl. 16:34
Ekki ætla ég mér að dæma sundlaugavenjur manna, en ekki þykja mér þær kræsilegar fréttirnar sem ég las um daginn. Við getum verið siðleg og kallað þetta flóttamannavandamál:
http://www.bt.dk/udland/flygtninge-skabte-problemer-i-historisk-svoemmehal-onanerede-i-boernepoolen
http://www.bt.dk/udland/asylansoeger-voldtog-10-aarig-i-svoemmehal-det-var-en-seksuel-noedsituation
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.2.2016 kl. 10:23
Vilhjálmur Örn, þetta eru skelfilegar fréttir.
Jens Guð, 8.2.2016 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.