Smásaga um vinnustađaglens

pylsa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţetta er fyrsti dagur Tóta í pylsuvagninum.  Hann er búinn ađ hlakka til í marga daga.  Ţar áđur átti hann sér langţráđan draum um ađ afgreiđa pylsur - eins og algengt er međ ungt fólk.  Vinnufélagi hans er Ása,  boldangshnáta á sjötugsaldri međ sólgleraugu og fjölda húđflúra.  Tóti hefur oft fylgst međ henni úr fjarlćgđ afgreiđa pylsur.  Hann hefur stundum undrast hvađ vinnufélagar hennar stoppa stutt viđ í vagninum.    

  Tóti heilsar og kynnir sig međ handabandi.  Ása kynnir sig ekki heldur svarar glettnislega:  "Tóti, já.  Ég ćtla ađ kalla ţig Tóta ljóta til ađgreiningar frá öđrum Tótum."

  "Ţekkir ţú ađra Tóta?" spyr Tóti undrandi.

  "Ekki ennţá," svarar Ása.  "Kannski síđar."

  Lengra er samtaliđ ekki í bili.  Ása bendir Tóta ţegjandi á ađ taka af sér jakkann.  Um leiđ bendir hún á kaffikönnu međ nýlöguđu kaffi.  Hún bendir honum líka á ađ fá sér sćti.  Hann lćtur ekki benda sér á ţađ tvisvar.  Sjálf hellir hún sér kaffi í plastmál.  Međ vönum handbrögđum gusar hún eldsnöggt úr ţví ofan í hálsmáliđ á Tóta.  Hann öskrar af sársauka undan brennandi heitu kaffinu,  sprettur á fćtur og rífur sig úr bolnum.  Hann horfir undrandi og ásakandi á Ásu.  Hún heldur um magann í hláturskrampa.

  "Vinnustađagrín,"  útskýrir hún skellihlćjandi og sćkir handklćđi.  Hún vćtir ţađ í köldu vatni og leggur samanbrotiđ yfir brunasáriđ á öxlinni.  

  "Farđu í bolinn yfir,"  skipar hún og hjálpar honum ađ trođast í kaffiblautan bolinn.

  Tóti reynir ađ taka gríninu vel.  Hann brosir vandrćđalega.  Brosiđ verđur einlćgt ţegar Ása bćtir viđ:  "Ég ćtla ađ skjótast í ísbúđina viđ hliđina og kaupa handa okkur ís í brauđformi.  Ţá fyrirgefur ţú mér gríniđ.  Er ţađ ekki?"

  Hún býđur ekki eftir svari heldur snarast út.  Ađ vörmu spori kemur hún til baka međ tvo barnaísa.  Annar er súkkulađiís.  Hinn jarđarberja.  Hún réttir súkkulađiísinn ađ munni Tóta og segir:  "Vittu hvorn ţér ţykir betri."

  Tóti er viđ ţađ ađ narta í ístoppinn ţegar Ása ţrykkir ísnum ţéttingsfast framan í hann.  Ísinn klessist upp á nef og út á kinnar.  Hún fylgir ţví eftir nógu fast til ađ brauđformiđ maskast.

  Tóti tekur andköf.  Hann skefur međ höndunum ísinn framan úr sér.  Hann sullast niđur bringuna og litar bolinn.  

  "Vinnustađagrín!"  hrópar Ása sigri hrósandi.  Um leiđ og orđinu sleppir ţrykkir hún jarđarberjaísnum á sama hátt í andlitiđ á Tóta.  

  "Ć,  ţetta fór úr böndunum,"  játar hún og horfir á Tóta ţrífa á sér andlitiđ.  "Fyrirgefđu. Ég sá ţetta fyrir mér miklu fyndnara.  Ég hélt ađ ţú myndir líta út eins og Gosi spýtukall:  Ađ brauđformiđ myndi standa út í loftiđ á nefinu á ţér.  Ţađ hefđi veriđ fyndiđ.

  Tóta fyrirgefur Ásu í huganum.  Hann vorkennir henni fyrir aulalegan húmor.  Ţađ geta ekki allir veriđ gordjöss.  Hún vill vera skemmtileg.  

  "Ég skal vera almennileg,"  lofar Ása.  "Ég er búin ađ biđjast fyrirgefningar.  Ég skal hringja í konuna sem á pylsuvagninn og óska eftir ţví ađ ţú verđir fastráđinn."

  Orđum sínum til áréttingar hringir hún og segir í tóliđ: "Ţú ćttir ađ fastráđa Tóta.  Hann ţarf bara ađ taka međ sér hreinan aukafatnađ.  Núna er hann útatađur í kaffisulli og ís.  Bćđi súkkulađiís og jarđarberja.  Ţetta er ógeđslegt fyrir kúnna ađ horfa upp á.  Ég er viss um ađ hann er ömurlegur fađir.  Ţađ kemur vinnunni ekkert viđ.  Ég ţarf bara ađ tala viđ Barnaverndarnefnd.  Láta dćma af honum börnin.  Viltu ađ ég komi eftir vinnu og nuddi á ţér bakiđ?  Ég get einnig gefiđ ţér fótanudd.  Ég hlakka til,  yđar hátign."

  Ása leggur símann frá sér og segir:  "Ţú heyrđir ţađ sjálfur,  Tóti ljóti,  ađ ég mćli međ ţér.  Ég rćđ töluverđu um fastráđningar.  Ég sef nefnilega stundum hjá hennar hátign."  

ís

 

 

 

 

 

 

 

  Fleiri smásögur og leikrit HÉR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mér finns sagan ógeđslega ljót Jens minn.  embarassed

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.2.2016 kl. 10:16

2 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  ţađ er svo sannarlega rétt hjá ţér.  Sagan er ljót. Ţađ sem verra er:  Hún segir frá atvikum sem gerđust í raunveruleikanum.  Ekki öll međ sömu persónum. Ég ţjappađi nokkrum dćmum saman í eitt.  Meint einelti Bubba í garđ Ţórunnar Antoníu varđ mér kveikja ađ ţessari samantekt í smásöguformi.   

Jens Guđ, 9.2.2016 kl. 18:27

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

´Ég skil. Ţetta er sterkt dćmi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.2.2016 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.