Einkennilegt háttalag strćtóbílstjóra í myrkri, ţoku og snjó

  Sumt fólk á ekki ađ umgangast börn.  Ţađ skilur ekki börn. Ţau fara í taugarnar á ţeim. Ţađ ţekkir ekki eitt barn frá öđru. Í ţeirra augum er ţetta allt sami skríllinn.  Alveg eins og hjá rasistum sem setja alla blökkumenn undir sama hatt;  sjá engan mun á ţeim.

  Mér var illa brugđiđ viđ fréttir af 14 ára stjúpdóttur Guđmundar Brynjólfssonar,  djákna og vinar míns á Eyrarbakka. Krakkinn tók í gćrkvöldi strćtó til Selfoss.  Á leiđinni skipti stelpan um sćti. Viđ ţađ missti bílstjórinn stjórn á sér.  Ţađ rann á hann ćđi.  Hann sturlađist, frođufelldi og spangólađi. Henti stelpunni umsvifalaust út á guđ og gaddinn.  Skipti engu ţó ađ úti vćri niđamyrkur,  svartaţoka,  snjór og hálka.

  Hann hafđi ekki hugmynd um ţađ hvort ađ barniđ vćri međ farsíma, myrkfćliđ eđa ţokkalega búiđ til útiveru.

  Sem betur fer tókst stelpunni ađ ná símasambandi viđ foreldrana.  Guđmundur ók í humátt ađ Selfossi.  Hún hafđi ţá í fimm mínútur brölt í átt ađ Eyrarbakka í flughálku og myrkri.  Köld, hrakin og niđurlćgđ. 

  Bílstjórinn réttlćtir ójafnvćgi sitt og uppákomu međ ţví ađ kvöldiđ áđur hafi stelpa fćrt sig á milli sćta.  Hann taldi hugsanlegt ađ um sömu stelpu vćri ađ rćđa. Sem var ţó ekki. Ţá viti hann dćmi ţess ađ krakki hafi sett fót upp á sćti.  Ađ auki hafi krakki eitt sinn sýnt honum putta. Ţarna var mćlirinn fullur.  Til viđbótar hafi Litla-Hraun veriđ í nágrenni. Hún hefđi getađ leitađ ţar skjóls síđar um kvöldiđ.  Miđađi hann ţá viđ gömul ytri landamćri Litla-Hrauns.  

 Nú er máliđ "í ferli" hjá Strćtó.

vonskuveđur     

     

  


mbl.is 14 ára hent út úr strćtó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Almáttugur algóđur hjálpi öllum ţessum brengluđu, sturluđu og siđblindu stjórum, á öllum stjórnsýslustigum siđblindrar lögleysu Íslands og víđar.

Hvernig er forsvaranlegt ađ henda varnarlausu barni út á Guđ og gaddinn? Og sleppa svo viđ afleiđingar af ţeim ólöglega glćp, og halda bara áfram viđ sama starf?

Flest allir sturlast ef stjórnsýslan í efstu ţrepum stúkureglu-klíknanna glćpsamlegu komast upp međ sitt glćpsamlega siđleysi! Enginn mannlegur og siđferđislega heilbrigđur einstaklingur ţolir svona glćpastýringu klíku-stúku-brćđra endalaust, án ţess ađ sturlast yfir í ómennskuna óverjandi. Ţetta vita "hérađs/hćstaréttar-lögverjendur"?

Eintómur hrl-spillingarskítur í dómstólum "réttarríkisins" svokallađa?

Svei öllum misviturlegum verkum, ţessara illra afla ţjónandi riddara-reglu-stúkustjórum heimvaldaníđsins!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.2.2016 kl. 21:12

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Gott ađ vita ađ ţetta mál ásamt 100 öđrum séu "í ferli"!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.2.2016 kl. 22:25

3 identicon

Foreldrar meiga nú samt margir hverjir alveg ala börnin sín ađeins betur upp!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 19.2.2016 kl. 00:27

4 identicon

Hvađ gerđu hinir farţegarnir í vagninum .Kom engin stúlkunni til varnar ?

V. Steinthorsson (IP-tala skráđ) 19.2.2016 kl. 00:42

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Já, hvađ međ hina farţegana. Ţetta er eiginlega efni í ađra frétt. En gćti bílstjórinn ekki bara hafa veriđ ađ horfa á einhverja ofbeldismynd í snjallsímanum?

Jósef Smári Ásmundsson, 19.2.2016 kl. 07:10

6 identicon

Engar slćmar fréttir af bílstjórum sem starfa undir nafni Strćtó koma mér lengur á óvart. 

Stefán (IP-tala skráđ) 19.2.2016 kl. 08:17

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta er sennilega allt í ferli... áleiđis ađ Litla Hrauni. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2016 kl. 09:18

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ er undarleg árátta fólks ađ telja strćtóbílstjóra aldrei bregđast rétt viđ. Oft á tíđum gengur fólk svo fram af bístjórum ađ ţeir bregđast viđ á ţann eina hátt sem óstýrilátir skilja. 

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2016 kl. 10:39

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Međ ţví til dćmis ađ kasta 14 ára krakka út um kvöld í vondu veđri einhversstađar út á víđum velli?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2016 kl. 12:34

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auđvitađ ekki Ásthildur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2016 kl. 12:55

11 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  ađ venju hittir ţú naglann á höfuđiđ.

Jens Guđ, 19.2.2016 kl. 19:21

12 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ er skref í einhverja átt ađ setja vandamál í "ferli". 

Jens Guđ, 19.2.2016 kl. 19:33

13 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  ţađ er krafan endalausa.  

Jens Guđ, 19.2.2016 kl. 19:34

14 Smámynd: Jens Guđ

V. Steinthorsson,-  mér skilst ađ ađrir farţegar hafi veriđ börn.   

Jens Guđ, 21.2.2016 kl. 09:13

15 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  tilgáta ţín er líkleg.

Jens Guđ, 21.2.2016 kl. 09:14

16 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil (#7),  nákvćmlega!

Jens Guđ, 21.2.2016 kl. 09:15

17 Smámynd: Jens Guđ

Heimir,  allir sem sinna einhversskonar ţjónustu viđ fólk lenda í erfiđum einstaklingum.  Ţá reynir á samskiptahćfileika.

Jens Guđ, 21.2.2016 kl. 09:20

18 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég ţekki ekki til ţeirra mála.

Jens Guđ, 21.2.2016 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband