25.2.2016 | 19:05
Hvar er best að búa?
Flóttamenn frá stríðshrjáðum löndum og margir aðrir spyrja sig og aðra: Hvar er best að búa? Hvar eru lífskjör best? Hvar eru almenningssamgöngur bestar? Hvar eru atvinnutækifæri? Hvar eru fæstir glæpir? Hvar eru menn óhultir fyrir árásum ofbeldisfullra öfgamanna? Netsíðan Mercer hefur tekið saman lista og svarar þessu.
Bestu kostir eru þessir:
1. Vín í Austurríki
2. Zuire í Swiss
3. Auchland á Nýja-Sjálandi
4. Munich í Þýskalandi
5. Vankúver í Kanada
6. Dusseldorf í Þýskalandi
7. Frankfurt í Þýskalandi
8. Geneva í Swiss
9. Kaupmannahöfn í Danmörku
10. Sidney í Ástralíu
Einhverra hluta vegna eru hvorki Reykjavík né Ísland á listanum. Það er undarlegt. Það ógildir listann. Skamm! Höfuðborgir allra hinna Norðurlandanna eru ofarlega á listanum: Stokkhólmur í Svíþjóð í 19. sæti, Helsinki í Finnlandi og Osló í Noregi báðar í 30. sæti.
Verstu borgir eru:
1. Bagdat í Írak. Einkennilegt vegna þess að í aldarbyrjun réðst bandarískur her með stuðningi Íslands inn í Írak til að innleiða þar vestrænt lýðræði og hefja vestræn mannréttindi til vegs og virðingar. Yfirtóku illræmd fangelsi á borð við Abu Ghraib til að kenna innfæddum mannúð.
2. Bangui í Mið-afríska lýðveldinu
3. Sana´a í Jemen
4. Port au Prince í Haiti
5. Khartoum í Súdan
Verstu borgir í Evrópu eru Minsk í Belarus, Tírana í Albaníu og Kænugarður í Úkraínu.
Bestu borgir í Ameríku - fyrir utan Vankúver í Kanada - eru Toronto í Kanada (15.sæti) og Ottawa í Kanada (17.sæti).
Meginflokkur: Kjaramál | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.12.2016 kl. 12:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 68
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 1443
- Frá upphafi: 4118970
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1113
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hvar á lista verstu borga var Reykjavik?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 25.2.2016 kl. 21:12
Ég var einmitt að skoða lista yfir hættulegustu borgir heimsins.
Þær voru allar í suður-Ameríku fyrir utan 3. Þær voru í USA.
Grrr (IP-tala skráð) 26.2.2016 kl. 08:01
Egypskur dómstóll var að dæma fimm kristin 15-17 ungmennií fimm ára fangelsi fyrir það að lesa upp bænir múslima á myndbandi. Er nema von að blessað fólkið flýi í vestræna frelsið ?
Stefán (IP-tala skráð) 26.2.2016 kl. 10:38
Ef þú ert að meina þessa könnun: http://www.mercer.com/newsroom/western-european-cities-top-quality-of-living-ranking-mercer.html þá held ég að um ákveðinn misskilning sé að ræða.
Könnunin hefur ekkert með flóttamenn að gera heldur hvar erlend stórfyrirtæki kjósa að koma sér fyrir með útibú eða annað og hvort auðvelt verði að fá starfsmenn til að flytja með.
Enska orðið expatriate er aldrei notað yfir flóttamenn heldur fólk sem kýs að flytjast utan heimalands en neyðist ekki til þess. M.ö.o. það hefur val...
Það ætti því ekki að koma á óvart að Reykjavík er ekki með því hún er algerlega jaðarsett í þessu sambandi. Þetta hefur ss. ekkert með það að gera hversu gott eða ekki er að búa í Reykjavik...
Magnús Birgisson (IP-tala skráð) 26.2.2016 kl. 11:00
Í dag eru margir á móti notkun orðsins expat og finnst það lýsa kynþáttahyggju. Það er dálítið einföldun í raun og veru, því reyndin er að þar til nýlega var orðið mjög lítið notað nema um Breta og Bandaríkjamenn. http://www.theguardian.com/global-development-professionals-network/2015/mar/13/white-people-expats-immigrants-migration
Jón (IP-tala skráð) 26.2.2016 kl. 17:44
Jóhann, það er svo einkennilegt að Reykjavík og Ísland er ekki að finna á listanum sem spannar 230 borgir.
Jens Guð, 26.2.2016 kl. 18:05
Grrr, er það ekki þessi listi: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/2165155/#comments
Jens Guð, 26.2.2016 kl. 18:09
Stefán, það er allt í rugli þarna.
Jens Guð, 26.2.2016 kl. 18:19
Magnús, ég var með aðra síðu sama netmiðils um sama efni:
https://www.imercer.com/content/mobility/rankings/index.html?mkt_tok=3RkMMJWWfF9wsRovuKvJdu%2FhmjTEU5z16uspWaezi5l41El3fuXBP2XqjvpVQcRlNLHHRw8FHZNpywVWM8TIKdIRt9F4PQznCWg%3D
Það er rétt hjá þér að það var misvísandi að blanda flóttamönnum í innganginn. Bloggið mitt einkennist af svona göslagangi. Hvatvísi og kæruleysi er um að kenna. Þetta er þó hátíð miðað við hvað ég misles oft fyrirsagnir í dagblöðum og netmiðlum. Afleiðingarnar eru þær að ég segi vinum og vandamönnum tíðindi sem eiga ekki við nein rök að styðjast.
Jens Guð, 26.2.2016 kl. 18:35
Jón, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 26.2.2016 kl. 18:35
Grrr, ættli að Afíka og Asía hafi verið notuð þessari könnun um hættulegu borgir og þá sérstaklega Mið Austurlönd með borgir eins og Damaskus.
Sínir það ekki einhverja hlutdrægni í þessari könnun að allar borgirnar hafi verið in the Ameríkas.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 27.2.2016 kl. 03:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.