Skelfilega ljót veggjakrot

  Um daginn birti ég á ţessum vettvangi ljósmyndir af nokkrum skemmtilegum dćmum um sláandi falleg götulistaverk.  Ţađ má sannreyna međ ţví ađ smella HÉR. Ţví miđur eiga ekki allir veggjakrotarar ţví láni ađ fagna ađ hafa hćfileika til ađ skapa falleg listaverk.  Fćreyingar fengu ţađ stađfest í vikubyrjun.  Ţá vöknuđu Ţórshafnarbúar upp viđ vondan draum.  Umhverfissóđi hafđi um nóttina krotađ á veggi,  glugga og bíla nöfn og slagorđ.  Allt mjög illa gert.

  Grunur leikur á ađ um útlending sé ađ rćđa.  Hugsanlega frá Bronx í New York.  Ljósi punkturinn er ađ sóđinn virđist hafa horn í síđu SS-hryđjuverkamannsins Páls Watsons.  Hér eru sýnishorn af krotinu.

veggjakrot aveggjakrot bveggjakrot cveggjakrot dveggjakrot e

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Einn ljóđur af mörgum viđ svona veggjakrot er ađ ţađ hefur áráttu til ađ espa bjána upp í ađ herma eftir.  Ţađ henti í Fćreyjum strax um morguninn.

veggjakrot f


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afskiptasamur forsćtisráđherra okkar hlýtur ađ hafa miklar skođanir á veggjakroti og hvernig ţađ á ađ líta út.  Kćmi mér allavega ekki á óvart ađ sjá hann međ spreybrúsa ađ  ,,laga krot " á gömlum húsum.

Stefán (IP-tala skráđ) 15.3.2016 kl. 11:05

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  góđur!

Jens Guđ, 15.3.2016 kl. 21:38

3 identicon

Og nú er forsćtisráđherrafrúin byrjuđ ađ vćla í fjölmiđlum líka. Sennilega leiđst í skugganum stóra.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.3.2016 kl. 08:26

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  fólk ţarf ađ passa peningana sína fjarri íslensku krónunni.   

Jens Guđ, 16.3.2016 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.