18.3.2016 | 09:32
Hvar er best og verst fyrir stelpur að alast upp?
Ég hef komist í skýrslu yfir bestu og verstu lönd fyrir stelpur að alast upp í. Tekið er inn í útreikninginn allt frá líkum á að deyja við barnsburð til möguleika á skólagöngu og allt þar á milli. Líka landsframleiðslu á mann og hlutfall kvenna í launavinnu í samanburði við karla. Og svo framvegis. Þetta eru vandaðir útreikningar.
Niðurstaðan kemur ekki eins og þruma í heiðskíru veðri.
Verstu löndin eru þessi (ekki góðar fréttir fyrir Afríku):
1 Nígería
2 Sómalía
3 Malí
4 Mið-Afríku lýðveldið
5 Jemen
6 Kongó
7 Afganistan
8 Fílabeinsströndin
9 Chad
10 Kamerún
Langbestu löndin eru þessi (góðar fréttir fyrir Norðurlöndin):
1 Noregur
2 Svíþjóð
3 Danmörk
4 Ísland
5 Finnland
6 Holland
7 Ástralía
8 Nýja-Sjáland
9 Sviss
10 Belgía
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2017 kl. 16:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Jóhann, þessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 51
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 1169
- Frá upphafi: 4147734
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 946
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hvernig ætli sé að alast upp í Tortóla ? Skilst að Simmi Trump sé jafnvel á förum þangað með lífverðina, Dala-Ásmund og Kaupfélags-Gunnar.
Stefán (IP-tala skráð) 18.3.2016 kl. 13:06
Ég held að það skipti engu máli hvar Lygmundur er staddur í heiminum ef að súkkulaðikökur fást þar.
Grrr (IP-tala skráð) 18.3.2016 kl. 15:04
Sæll Jens. Takk fyrir vel útskýrðar upplýsingarnar.
Margir vilja verja réttlætið óflokkaða, víða um heim.
Því miður hefur Páfapúkanum tekist að komast upp með skelfilegt áróðursleikrit, sem innifelur árásir á fólk sem ekki vissi af svikunum fyrr en of seint. Hótanir opinberlega lögfræðingavarða svikakerfisins halda öllum ólíkum í hótandi heljargreipum!
Verði þeim að góðu, sem ætla að næra svikaplanið áfram, með árásum á svikið, liggjandi og valdalaust ungt fólk, sem ekki hefur varnarmöguleika í dómskerfinu á Íslandi.
Ég hef aldrei talað vísvitandi fyrir óréttlæti. Og ég vona að ég verði aldri svo sjúk að ég láti hafa mig út í slíkt svikanet.
Sumu getur maður einfaldlega ekki bjargað, meðan dómskerfi Íslands er óverjandi á siðferðisgrunni réttarríkis!
Öfund, hefnd og hatur fær, og hefur alla tíð fengið, fjölmiðlanna brautagengi á Íslandi. Allir tapa á slíkum brautargengistroðnum svikagötum.
Læknasvikarar heimilis/sérfræðilæknanna, "greiningar-bullarar", svikula heilbrigðiskerfisins á Íslandi, ættu að biðja fyrir sér núna. Því fólk sem skortir réttar greiningar og hjálp var/er notað á kerfisins skipulagðan hátt, sem blórabögglar á öllum stigum Íslands-samfélags-kerfisins!
Takk fyrir mig, Jens minn.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.3.2016 kl. 19:51
Athyglisvert hvernig þessar skýrslur geta afnumið/aftengt fjölskyldubönd þessara stúlkna við mæður, feður og bræðra sinna.
Látið ótalið aðstæður feðra, mæðra og bræðra eftir lands/heims/hluta og þá loksins í samanburði.
En, ógeðið ég að benda á slíka hluti.
Viðbjóðurinn verður án efa ekki fyrirgefinn.
L. (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 02:55
Stefán, það hlýtur að vera gott að alast upp í skattaskjóli.
Jens Guð, 19.3.2016 kl. 17:17
Grrr, súkkulaðitertur eru aldrei lengi á sama stað og Simmi. Þær hverfa.
Jens Guð, 19.3.2016 kl. 17:18
Anna Sigríður, enn og aftur bestu þakkir fyrir áhugaverðar vangaveltur.
Jens Guð, 19.3.2016 kl. 17:19
L., það er um að gera að benda á svona hluti.
Jens Guð, 19.3.2016 kl. 17:20
Og mér fannst rétt að benda á að þessar stúlkur eiga bræður, feður og mæður.
Heildarmyndin skiptir meira máli en rörsýnin.
Öll fæðumst við sem dætur eða synir einhvers, einhverntíman og alltaf.
Ef á að leysa vandamál til frambúðar má lausnin aldrei leiða til þess að lausnin leiði til áframhaldandi misréttar.
L. (IP-tala skráð) 20.3.2016 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.