Íslensk tónlist í Amsterdam

  Ţegar ég fer til útlanda ţá fagna ég ţví ađ hafa ekki áhuga á búđarápi.  Ég hef engan skilning á fólki sem fer í búđir í útlöndum.  Ţađ eru búđir á Íslandi.  Ţar fást föt og allt annađ sem Íslendingar kaupa í útlöndum - og borga síđan 20 ţúsund kall fyrir yfirvigt viđ innritun.

  Einu búđir sem ég stíg fćti inn í útlöndum eru plötubúđir.  Reyndar er heimsókn í útlendar plötubúđir langt í frá sama skemmtun og fyrir daga internets.  Á síđustu öld fór ég jafnan klyfjađur allt ađ 40 - 50 plötum út úr plötubúđum í útlöndum.  Í dag eru plötubúđir í útlöndum óspennandi. Ţćr selja ađeins vinsćlustu plötur dagsins og plötur međ stćrstu nöfnum tónlistarsögunnar, svo sem Bítlunum,  Stóns og Dylans.

  Ţrátt fyrir ţessa annmarka ţá fletti ég hverri einustu plötu í plötubúđum sem verđa á mínum vegi í útlöndum. Núna síđast í Amsterdam um páskana. Ţar eru í dag ađeins tvćr plötubúđir sem selja geisladiska.  Mér til undrunar er úrval íslenskrar tónlistar ţar nokkuđ gott.

  Plötur ţessara flytjenda er ađ finna í plötubúđunum í Amsterdam:

Björk (15 titlar)

Sigur Rós (10 titlar)  

Ólafur Arnalds (5 titlar) 

Emilíana Torríni (4 tilar) 

John Grant (4 titlar)

Vaccines (3 titlar)

Ásgeir Trausti (2 titlar)

Jónsi í Sigur Rós (2)

Of Monsters and Men (2 titlar)

Hilmar Örn Hilmarsson (1 titill)

  Hér fyrir neđan er lag af plötu Hilmars Arnar.

            


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Blautur og flattur fiskur var einnig seldur til Hollands fyrr á öldum. Og langspiliđ kom til Íslands frá nyrsta hluta Hollands, Fríslandi. Ekkert er nýtt undir sólinni. En ekki er John Grant Íslendingur eđa tónlist hans íslensk, ţó hann búi međ íslenskum pilti. Indverska prinsessan verđur til ađ mynda seint talin íslensk og ţađan af síđur Askhkenazi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.4.2016 kl. 05:52

2 identicon

Ţađ eru margir íslenskir tónlistarmenn frćgir víđa um lönd, en frćgastur allra íslendainga í dag hlýtur ađ vera hinn ţjóđrekni fyrrum forsćtisráđherra sem menn hlćja endalaust af út um allan heim í dag. Samt afskaplega slćm og skammarleg auglýsing fyrir okkur.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.4.2016 kl. 10:58

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Vonum bara ađ SDG fari ekki út í músík...surprised

FORNLEIFUR, 11.4.2016 kl. 14:13

4 identicon

 
Sammála, enda er hann bestur ( skárstur ) ţegar hann ţegir.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.4.2016 kl. 14:51

5 Smámynd: Jens Guđ

Vilhjálmur Örn,  ţetta er alltaf á gráu svćđi hvenćr íslenskur ríkisborgari af erlendu bergi brotinn telst vera Íslendingur.  Eivör var aldrei íslenskur ríkisborgari en var og er ennţá hlađin ótal titlum og verđlaunuđ sem "Besta íslenska..." allskonar. Hún var ráđin í sönghópinn "Íslensku dívurnar".  

  Hún gerđi út frá Íslandi međ íslenskum hljóđfćraleikurum,  bćđi á hljómleikum og í stúdíói.  Alveg eins og John Grant. Ég er ekki viss en held ađ hann sé íslenskur ríkisborgari. 

Jens Guđ, 11.4.2016 kl. 22:21

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán  SDG er í dag ţekktasti Íslendingurinn.

Jens Guđ, 11.4.2016 kl. 22:22

7 Smámynd: Jens Guđ

Fornleifur,  ţađ er til á youtube klippa af SDG ađ syngja gamlan ćttjarđarsöng. Hann fer vitlaust međ textann.  Ég finn ekki slóđina.  Hef séđ ţessu póstađ á Fésbók en ekki haft rćnu á ađ afrita slóđin.

Jens Guđ, 11.4.2016 kl. 22:25

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ er lúxus.  

Jens Guđ, 11.4.2016 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.