Kallinn reddar

  Í samfélagi mannanna má jafnan finna kallinn sem græjar hlutina; lagar það sem úrskeiðis fer.  Hann er engin pjattrófa.  Hann grípur til þess sem hendi er næst og virkar.   Það eitt skiptir máli.  Útlitið er algjört aukaatriði.  Sama hvort um er að ræða stól,  handstýrða rúðuþurrku,  flöskuopnara,  farangursskott með læsingu,  klósettrúllustatíf eða hurð í risinu.  Það leikur allt í höndunum á honum.

kallinn sem reddar stæði fyrir stólinnkallinn reddar handstýrði rúðuþurrkukallinn reddar upptakarakallinn reddar farangursskotti með læsingukallinn kom klósettrúllunni snyrtilega fyrirkallinn græjar hurðina í risinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Frábært að fá "kallinn sem reddar öllu" aftur. Hann klikkar ekki.

Sigurður I B Guðmundsson, 17.2.2024 kl. 10:40

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Reddingarnar" eru GÓÐAR og hugmyndríkar en ekki allar mjög "praktískar"...... wink

Jóhann Elíasson, 17.2.2024 kl. 11:09

3 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  takk fyrir síðast!

Jens Guð, 17.2.2024 kl. 12:00

4 Smámynd: Jens Guð

Jóhann,  segðu!

Jens Guð, 17.2.2024 kl. 12:01

5 identicon

Svona reddingar minna mig óneitanlega á íslenska heilbrigðiskerfið í dag. 

Stefán (IP-tala skráð) 17.2.2024 kl. 16:23

6 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  svo sannarlega!

Jens Guð, 17.2.2024 kl. 16:44

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stefán, þetta  er einhver sú albesta samlíking sem ég hef séð hingað til................

Jóhann Elíasson, 17.2.2024 kl. 17:08

8 Smámynd: Jens Guð

Jóhann (# 7),  ég tek undir það! 

Jens Guð, 17.2.2024 kl. 18:12

9 identicon

stefán er með þetta

sveinn (IP-tala skráð) 19.2.2024 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband