14.4.2016 | 21:36
Sá svalasti
Enski gítarleikarinn Keith Richards er einn svalasti töffari rokksögunnar. Ţađ eru ekki međmćli út af fyrir sig. Ţannig lagađ. En í tilfelli Keiths er ţađ heillandi. Ţegar ég sé forsíđuviđtal viđ hann í poppblöđum ţá kaupi ég ţau. Vitandi um ađ góđan skemmtilestur er ađ rćđa. Gullmolarnir velta upp úr honum. Óviljandi ekki síđur en viljandi. Hann lćtur allt flakka. Hvort heldur sem er um félaga sína í Rolling Stones, ađra tónlistarmenn eđa sjálfan sig. Stundum reynir hann klaufalega ađ fegra sinn hlut. Jafnan leiđréttir hann ţađ síđar. Dćmi: Ţađ ratađi í heimsfréttir er hann slasađist viđ ađ klifra í tré fyrir nokkrum árum.
Til ađ byrja međ sagđist hann hafa dottiđ niđur úr trénu. Svo fór ađ hann dró ţađ ađ hluta til baka. Sagđist hafa í raun flćkst í lággróđri, runnaţyrpingu, fćlst, lent í áflogum viđ hríslurnar og slasast. Hann snöggreiddist. Barđirst um á hćl og hnakka međ ţeim afleiđingum ađ bein brákuđust. Hann skammađist sín svo mikiđ fyrir ađ hafa fariđ halloka í áflogum viđ trérunna ađ fyrstu viđbrögđ voru ađ segjast hafa dottiđ úr tré.
Eins ţegar hann missti út úr sér ađ hafa tekiđ öskuna af föđur sínum í nefiđ. Blađafulltrúar Rolling Stones kepptust í kjölfariđ viđ ađ upplýsa ađ ţar hafi veriđ um óhappaverk ađ rćđa en ekki ásetning. Kauđi missti öskuna fyrir klaufaskap ofan í síđasta kókaín-skemmtinn sem hann átti ţann daginn. Ţađ var ekki hćgt ađ greina öskuna frá kókaíninu undir ţeim kringumstćđum. Ekki var um annađ ađ rćđa en sniffa öskuna međ. Síđar upplýsti Keith ađ einungis hluti öskunnar hafi blandast kókinu. Hann hafi ţess vegna aldrei tekiđ alla öskuna af pabba sínum í nefiđ.
Til eru ótal brandarar um Keith. Einn slíkur hermir ađ einungis kakkalakkar og hann lifi af kjarnorkuárás. Er ţá vísađ til lífernis hans sem dópista og drykkjubolta. Neyslufélagar hans hafa falliđ frá hver á fćtur öđrum. En Keith er alltaf sprćkur. Miđađ viđ allt og alla ber hann aldur vel. Ađ vísu er andlitiđ rúnum rist og fingurnir orđnir hnúóđttir og snúnir eins og rođ í hundskjafti.
Í gćr hlustađi ég á síđustu sólóplötu kappans. Hún er nokkuđ góđ og skemmtileg. Ţar krákar hann sitthvort lagiđ eftir jamaísku reggí-stjörnuna Gregory Isaacs (Love Overdue) og bandaríska ţjóđlaga-blúsistann Leadbelly (Goodnight Irene). Virkilega flott. Frumsömdu lögin eru líka alveg ljómandi flott.
Klćđist gjarnan fötum eiginkonunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt 21.1.2017 kl. 21:24 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 208
- Sl. sólarhring: 405
- Sl. viku: 1366
- Frá upphafi: 4121748
Annađ
- Innlit í dag: 188
- Innlit sl. viku: 1171
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 179
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ćtli Eric og Arnar Jónsson leikari séu eitthvađ skyldir?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 15.4.2016 kl. 07:11
Eric Clapton hefur breytt svo oft um stíl ađ hann líkist ansi mörgum. Á myndinni er vissulega svipur međ honum og Arnari Jónssyni.
Wilhelm Emilsson, 15.4.2016 kl. 07:49
Meistari KEEF ! Eitt flottasta tónskáld rokksins og einn áhrifamesti og svalasti gítarleikari sögunnar, númer fjögur á lista Rolling Stone. Á klárlega fleiri líf en tíu kettir. Sem ungabarn áriđ 1944 fór mamma hans út í gönguferđ međ snáđann í barnavagi. Á međan gerđu hersveitir Hitlers sprenguárásir á hverfiđ og gott ef ein sprengjan lenti ekki í vöggu litla snáđans. Litla dúllan blómstrađi svo nćstu árin og söng m.a. sinni engilfögru röddu í barnakór viđ krýningu Elísabetar englandsdrottningar. Svo gerđist hann skáti sem leiddi gamlar konur út og suđur yfir stórhćttulegar götur í London og var gerđur ađ foringja í sinni skátasveit. Ţrettan ára gamall var hann í útilegu međ sinni sveit og af góđmennsku einni saman nestađi hann sig og hópinn vel af áfengi svo ađ úr varđ mikil unglingadrykkja sem orsakađi ţađ ađ foringinn var rekiin heim međ skömm. Ţađ var nú bara gott ţví ađ nú tók gítarinn öll völd á heimilinu. Áriđ 1965 fékk okkar mađur mikiđ rafmagnsstuđ ţar sem hann stóđ í sakleysi sínu á sviđi međ Rolling Stons og spilađi lagiđ The Last Time. Bláir og hvítir blossar stóđu út úr gítarnum og strengirnir brunnu upp. Sagt var ađ KEEF hefđi litiđ út eins og broddgöltur um stund og ţađ rauk úr honum, en svo kveikti hann sér í rettu og náđi í annan gítar. Áriđ 1969 var okkar mađur ađ keyra um Sussex hérađ međ Anitu Pallenberg, ţáverandi unnustu sinni. Ţau óku um á stórum Marcedes Benz á miklum hrađa ţegar bremsurnar gáfu sig ađ sögn KEFF og bíllinn endasentist stjórnlaus um grćnar grundir og skurđi. Svo velti KEFF kagganum í annađ sinn ofan í skurđ međ ungan son sinn međ sér. Áriđ 1971 var skrautlegt hjá okkar manni viđ upptökur á meistaraverkinu Exile On Main Street í Frakklandi. KEEF lognađist stundum út af í heroinvímu og eitt sinn var honum kipt upp úr stól sem var í ljósum logum eftir sígarettuíkveikju. Áriđ 1973 kveikti KEEF í húsi sína međ sígarettu, en fann svo út úr ţví ađ mús hefđi átt viđ rafmagnssnúrur og kveikt í, en slökkviliđiđ var á annari skođun. Ţakiđ fuđrađi af húsinu, en fjölskyldan bjargađist og ţađ fyrsta sem okkar mađur gerđi ţegar hann komst út brennandi var ađ kveikja sér í rettu. Áriđ 1988 var KEFF ađ klifra í miklum bókaskáp símum og var ađ leita ađ bók um Leonardo Da Vinci. Honum skrikađi fótur og bókaskápurinn féll yfir hann svo hann rotađist, en okkar mađur komst svo undan skápnum međ réttu bókina. Áriđ 2006 féll KEEF svo 40 fet niđur úr úr kókostré á FIJI eyjum og stórskaddađist á höfđi. Tréđ tók ađ minnka og minnka eftir ţví sem hann tjáđi sig um ţetta viđ fleiri blađamenn og var orđiđ ađ 7 feta stubbi eđa jafnvel runna ţegar okkar mađur var útskrifađur af sjúkrahúsnu.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 15.4.2016 kl. 09:58
Ţessar myndir ćttu ađ duga til ađ vara (hrćđa) unga fólkiđ viđ ađ byrja ađ reykja, dópa eđa drekka!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 15.4.2016 kl. 17:26
Bjarni, mér skilst ađ ţeir veiđi lax saman ásumrin.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 19:28
Wilhelm, satt segir ţú. Á tímabili reyndi hann ađ vera alveg eins og Hendrix.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 19:33
Stefán, takk fyrir fróđleiksmolana.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 19:34
Sigurđur I B, ţetta er góđ uppástunga. Hann er - hvađ útlit varđar - gangandi forvörn gegn vímuefnum og tóbaki.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 19:39
Ég má til međ ađ bćta viđ frásögn Íslendings sem vann á hóteli í London. Ţar gistu Rolling Stones nóttina fyrir hljómleika ţar í borg. Flestir fóru í háttinn frekar snemma. En ţađ kom símtal frá herbergi Keiths. Hann bađ um ađ aftur yrđi fyllt á miní-barinn. Ţađ var gert. Skömmu síđar hringdi Keith aftur međ sömu bón. Ţetta endurtók sig alla nóttina alveg ţangađ til hljómsveitin yfirgaf hóteliđ um morguninn. Tvívegis var Keith spurđur ađ ţví hvort ađ hann vildi ekki frekar stóra vínflösku fremur en sturta stöđugt í sig úr smáflöskunum á miní-barnum. Nei, hann sagđist ćtla ađ fara ađ sofa hvađ úr hverju. Sem aldrei varđ og ađ öllum líkindum spilađi Keith ósofinn á hljómleikunum.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 19:52
Sćll, Jens. Á tímabíli leit Clapton út eins og Árni frćndi minn :)
Góđ saga af Keith Richards og miní-barnum.
Wilhelm Emilsson, 15.4.2016 kl. 21:34
Clapton er hugsanlega ađeins líkari bassaleikar Hendrix Noel Redding en Hendrix sjálfum ţarna. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ báđir Bretarnir voru ađ reyna ađ líkjast Hendrix.
Wilhelm Emilsson, 15.4.2016 kl. 21:37
Wilhelm, ţetta er alveg rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 22:14
Ég bćti viđ annarri sögu: Seint á áttunda áratugnum héldu Rolling Stones hljómleika í Gautaborg. Ţarlendir ljósmyndarar vöktuđu hóteliđ sem hljómsveitin gisti á - ásamt heitum íslenskum og sćnskum ađdáendum. Fátt bar til tíđinda um nóttina annađ en af og til brá fyrir skuggamynd á gluggatjöldum herbergis Keiths. Ţar sást hann teyga af stút úr flösku af og til alla nóttina. Mig minnir ađ einhver hafi komist ađ ţví daginn eftir ađ ruslafatan í herberginu hafi um morguninn veriđ full af tómum whisky-flöskum.
Jens Guđ, 15.4.2016 kl. 22:31
Ţetta er áreiđanlega rétt. Ég las í einni ćvisögu um Keith Richards ađ um leiđ og hann hafi hćtti í heróini hafi hann gerst alkóhólisti. En ţrátt fyrir alla sína disfúnksjón er hann ansi fúnksjónal fíkill. Líf hans minnir mig pínulítiđ á klassíska íslenska módeliđ af mönnum sem drukku mikiđ en stóđa alltaf, eđa oftast, sína plikt.
Wilhelm Emilsson, 16.4.2016 kl. 05:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.