16.4.2016 | 23:36
Meira um mat í Amsterdam
Starfsmenn veitingastaða í Amsterdam eru næstum því óþægilega ágengir. Eða þannig. Þegar stansað er fyrir framan veitingastað til að lesa matseðil úti í glugga eða á auglýsingatrönu sprettur skyndilega upp þjónn eða annar starfsmaður staðarins. Hann reynir hvað hann getur til að lokka mann til viðskipta. Fer yfir "tilboð dagsins" og þylur upp fleiri kosti. Ef maður er tvístígandi færist hann í aukana. Lofar desert sem kaupauka. Ef það dugir ekki lofar hann einnig ókeypis drykk með matnum. Þetta er barátta um brauðið. Eða öllu heldur þjórfé. Þegar margir veitingastaðir eru staðsettir hlið við hlið munar um harkið. Bera sig eftir björginni. Túristar fylla götur miðbæjarins.
Bob Marley er í hávegum í Amsterdam. Myndir af honum skreyta allskonar kaffihús og verslanir. Í sumum kaffihúsum eru hass og marijúana til sölu. Það höfðar ekki til mín. Ég hef á árum áður prófað þannig jurtir í þrígang. Víman heillar mig ekki. Ég held mig við bjórinn. Enda inniheldur hann B-vítamín.
Víða í Amsterdam eru sölubásar með franskar kartöflur. Bara franskar kartöflur og majonesklessu. I einhverjum tilfellum er hægt að velja um fleiri sósur. Ég skipti mér ekki af því. Alveg áhugalaus um franskar kartöflur. Við þessa bása eru langar biðraðir. Þetta fyrirbæri er þvílíkt vinsælt. Á sumum stöðum eru svona básar hlið við hlið. Á öðrum stöðum er stutt á milli þeirra. Allstaðar er löng biðröð fyrir framan þá. Samt gengur afgreiðslan mjög hratt fyrir sig. Ég horfði upp á starfsmenn moka þeim frönsku í kramarhús eins og í akkorði. Eldsnöggir.
Þetta er auðsjáanlega góður bisness. Húsnæðið er álíka stórt og pylsuvagn. Kartöflurnar afhentar út á stétt miklu hraðar en pylsur.
Svo eru það sjálfsalar með heitum skyndibita. Þeir eru rosalega vinsælir. Þeir eru eins og hefðbundnir sjálfsalar. Réttirnir sjást í hólfi: Hamborgarar, pylsur, kjúklingabitar og allskonar djúpsteiktir réttir. 200 - 300 kall eða svo er settur í sjálfsalann og hólf opnast. Einfalt og notalegt.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Matur og drykkur | Breytt 17.4.2016 kl. 09:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóð. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapaðar að hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 5
- Sl. sólarhring: 268
- Sl. viku: 1131
- Frá upphafi: 4121819
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 945
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sæll Jens.
Ósköp eru að sjá hvernig farið er með kartöflurnar þarna í Amsterdam. Þeir hafa greinilega aldrei bragðað Lómatjarnar gullauga eða Hornafjarðar rauðar soðnar á einfaldasta hátt. Sneisafullar af kolvetnum og öðrum næringarefnum og bragðgóðar með eindæmum. Og að sulla majónesi yfir er hreinn glæpur gegn mannkyni.
Skarfurinn.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 17.4.2016 kl. 06:19
Mmmmm. Eftir að hafa búið í norður Frans um langt skeið þá hefi ég þróað smekk fyrir "frönskum" og mæjónesi. MIKLU betra en tómatsósa.
En talandi um "franskar', þá eru þær eru ekki franskar, grunnhyggjandi ameríkanar fundu upp þetta nafn á djúpsteiktum kartöflum sem eru Belgískar að uppruna.
"franskar", edik og mæjónes eru herramannsmatur!
Kveðja heim á Klakann
Hörður Þór Karlsson (IP-tala skráð) 17.4.2016 kl. 10:13
Sigurður, ég tek undir hvert orð!
Jens Guð, 17.4.2016 kl. 17:31
Hörður, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 17.4.2016 kl. 17:32
oj strákar !
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.4.2016 kl. 20:44
Erla Magna, ertu að tala um franskar kartöflur?
Jens Guð, 18.4.2016 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.