18.4.2016 | 21:59
Óþolandi forsjárhyggja
Það er alltaf gaman að rölta um Fríhöfnina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Sandgerði. Andrúmsloftið þar er sérstakt (spes). Þetta er öðruvísi en að væflast um 10-11 eða Pennann.
Fýlupokar hafa verið að fetta fingur út í Fríhöfnina. Saka hana um að vera í samkeppni við aðrar íslenskar verslanir. Þetta er della. Í dag er Fríhöfnin fyrst og fremst að þjónusta hálfa aðra milljón útlenda ferðamenn. Eða eitthvað svoleiðis. Fríhöfnin í Sandgerði er aðallega í samkeppni við útlendar Fríhafnir. Vonandi stendur hún sig sem allra best í þeirri samkeppni. Ekki viljum við tapa þeim viðskiptum til útlanda. Okkur bráðvantar útlendan gjaldeyri.
Hitt er annað mál að það er ekki allt sem sýnist með Fríhöfnina í Sandgerði. Þar má kaupa eins mikið af M&M og hugurinn girnist. Það má kaupa eins mörg stykki af Toblerone og hugurinn girnist. Það má kaupa allskonar í því magni sem hugurinn girnist. Alveg eins og má í 10-11 og Pennanum. Ekkert við það að athuga. Við búum í frjálsu landi án skömmtunarseðla. Ísland er lýðræðisríki þar sem almenningur velur sér forseta á fjögurra ára fresti. Aftur og aftur.
Víkur þá aftur sögu að Fríhöfninni. Þar má kaupa eiginlega allskonar vörur í ótakmörkuðu magni. Nema áfenga drykki. Það er út í hött. Hvað er svona frábrugðið við bjór í samanburði við súkkulaði að hann er skammtaður en súkkulaði ekki? Hvorutveggja er lögleg vara. Bjórinn inniheldur B-vítamín og súkkulaði er steinefnaríkt. Af hverju þurfa stjórnmálamenn að taka sér það vald að skammta ofan í fólk hvað það má kaupa? Hvað kemur alþingismanni við hvort að mig langar í 3 bjórdósir eða 25 þegar ég á leið um flugstöð í Sandgerði? Eða ef mig langar bara í 5 bjórdósir en verð að kaupa lágmark 6.
![]() |
Meira af bjór og léttvíni í tollinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.1.2017 kl. 18:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 6
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 1143
- Frá upphafi: 4133930
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 953
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta er misskilningur. Þú getur keypt eins mikinn bjór og brennivín í fríhöfninni og þú getur borið, og ef þú hefðir með þér hest þá upp á hann líka.
Málið vandast þegar þú kemur að tollinum. En þú greiðir vitaskuld influtningsgjöldin með bros á vör og gengur út í Suðurnesjahryssinginn með hestinn í taumi. Þreytist hann gefurðu honum af mminu þínu og tobleróninu.
Tobbi (IP-tala skráð) 19.4.2016 kl. 06:50
Ágæt athugasemd hjá þér Jens Guð. Þegar ég fer til Danmerkur að heimsækja snobbaða vínkæra Dani þá kaupi ég tildæmis fjórar koníak, fjórar vandaðar rauðvín og fjórar gin. Á Kastrub er þetta töluverð byrði en ég er sterkur kall og Danir gera engar athugasemdir við þennan farm minn.
En þegar ég kem heim og tek með eina sterka og eina létta eins og sagt er, þá verð ég glæpamaður um leið er mér klaufast til að haf gleymt vara pela í töskunni. Úr því verður töf á sakamanna bekk , sektargreiðsla og farmur gerður upptækur.
Hið skemmtilega frí er búið og ég komin í mánaðar fýlu, útí vandaða ranalanga Íslenska embættismenn og alþyngi.
Hrólfur Þ Hraundal, 19.4.2016 kl. 07:06
Mórallinn er: Ekki gleyma varapelanum! Og svo er ekkert sem bannar þér að framvísa honum og flytja hann inn.
Tobbi (IP-tala skráð) 19.4.2016 kl. 08:51
Tobbi, það er alveg rétt hjá þér að ég gæti hlaðið á hest eða úlfalda í Fríhöfninni kassastæður af bjór. Vandamálið er að tollverðir rukka ekki aðeins innflutningsgjöld. Þeir hlaða á pakkann rosalega háu aukagjaldi eða sekt. Ég hef látið reyna á það.
Jens Guð, 19.4.2016 kl. 20:41
Hrólfur, ég kannast við þetta.
Jens Guð, 19.4.2016 kl. 20:42
Hrólfur. Danir eru með heldur rýmri reglur um tollfrjálsan varning en við en þó aldrei meira en einn lítra af sterku áfengi, en með því máttu taka eina fjóra lítra af léttvíni og helling af bjór. En á hinn bóginn þá sér maður varla tollverðir þegar maður kemur til Kaupmannahafnar, en þó hef ég heyrt af fólki sem var tekið og sektað vegna þess að það var með of stóran skammt af tóbaki.
Jens, varðandi sælgætið, þá er ekki verið að fetta fingur út í það þó fólk komi með slikkerí í tugakílóa magni þó strangt til tekið megi eingöngu flytja með sér tollfrjálst 2 kg af matvælum, en sælgæti teljast matvæli í lögunum.
Gísli Sigurðsson, 20.4.2016 kl. 10:49
Gísli, takk fyrir fróðleiksmolann.
Jens Guð, 20.4.2016 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.