29.4.2016 | 09:58
Furðufugl
Ég hitti mann í gærkvöldi. Ég spurði: "Ertu búinn að ákveða hvað þú kýst í haust?" Hann svaraði því neitandi. Hinsvegar væri hann búinn að ákveða hvað hann kysi ekki: "Enga manneskju sem hefur falið gjaldeyri í skattaskjóli. Engan flokk sem hefur að geyma manneskju með tengsl við skattaskjól."
Ég benti manninum á að enginn hafi viljandi geymt gjaldeyri í Money heaven. Það hafa þeir allir vottað. Gjaldeyrinn er og var aðeins falinn þar vegna hlálegs misskilnings einhverra amatörgutta í Landsbankanum. Enginn hafi hagnast á þessu. Þvert á móti. Allir töpuðu nánast allri sinni eigu á þessu brölti. Engu að síður borguðu allir samviskusamlega alla skatta og gjöld til Íslands af þessum gjaldeyri. Meira að segja heldur ríflega. Samt þurftu þeir þess ekki vegna þess að enginn vissi af földu peningunum. Þar fyrir utan kostuðu menn milljónir króna í að stofna allskonar afætulandsfélög, dótturfyrirtæki og vafninga til að hylja slóðina. Eintómur kostnaður á kostnað ofan.
Við þessa fróðleiksmola æstist kunninginn. Hann kvaðst héðan í frá (klukkan var að ganga níu) ætla að segja upp áskrift á fjölmiðlum sem tengjast Money heaven. Hann ætli að hætta að lesa fríblöð, hlusta á útvarp og horfa á sjónvarpstöðvar í eigu fólks með peninga í skattaskjóli. Því síður muni hann kaupa símaþjónustu frá þessu fólki.
Hann hélt áfram: "Inn á mitt skuldsetta heimili mun aldrei koma vara frá Matfugli, Mata, Síld & Fiski eða Salathúsinu."
Nú var mér öllum lokið. Þvíklík sérviska. Ég kvaddi vininn með þeim orðum að eina ljósið í myrkrinu væri að ekki séu fleiri svona furðufuglar eins og hann á kreiki.
![]() |
Er nafn ráðherra í gögnunum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Spil og leikir, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 30.4.2016 kl. 11:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 17
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 804
- Frá upphafi: 4154397
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 644
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Furðulegur náungi. Af hverju vill hann ekki bjarga Bjarna Ben þegar mikið liggur við?
http://eyjan.pressan.is/frettir/2011/08/15/vidskiptasaga-bjarna-ben-tugmilljarda-tap-eftir-vidskiptaaevintyri-med-milestone/
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 10:10
En verslar hann í Bónus?
ls (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 10:23
Man þegar fólk sagði upp áskrift að Mogganum í stórum stíl vegna óánægju þegar Davíð Oddsson gerðist ritstjóri þar. Í dag heyri ég ekkert um að fólk hafi sagt upp áskrift að Stöð 2 þrátt fyrir að eigandinn Ingibjörg Pálma eigi fé í skattaskjólum!! Já, furðufuglarnir eru líklega útdauðir eða fluttir til Noregs!!
Sigurður I B Guðmundsson, 29.4.2016 kl. 11:07
Flott innlegg hjá þér hér að ofan Sigurður I B. Ég tel það siðleysi hjá fólki að segja ekki upp áskriftum hjá 365. Eins hjá auglýsendum sem auglýsa þar.
Stefán (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 11:35
Aldeilis er ég steinhissa á þessum ágæta manni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2016 kl. 14:38
Á miðvikudagskvöld fyrir viku þá birtist frétt á mbl.is
í kjölfar hennar þá ákvað ég að segja upp áskrift minni af Morgunblaðinu ef sú frétt mundi birtast í prentuðu útgáfunni og ég hef verið áskrifandi lengur en Ólafur Ragnar hefur verið forseti Íslands.
en fréttin kom aldrei á pappír.
Grímur Kjartansson (IP-tala skráð) 29.4.2016 kl. 18:42
Elín, í framhjáhlaupi var bótasjóði Sjóvár rænt. Ævintýri með turnbyggingu í Dubai kolféll. Allt í klúðri hjá Icehot 1. En menn hafa orðið ráðherrar af minna tilefni.
Jens Guð, 29.4.2016 kl. 20:07
Is, er eitthvað gagnrýnisvert við Bónus?
Jens Guð, 29.4.2016 kl. 20:08
Sigurður I B, það er sennilega rétt hjá þér að furðufuglarnir séu flognir til Noregs.
Jens Guð, 29.4.2016 kl. 20:32
Stefán, ég tek undir það.
Jens Guð, 30.4.2016 kl. 19:30
Ásthildur Cesil, takk fyrir að pósta pistlinum á Facebook og hlý orð.
Jens Guð, 30.4.2016 kl. 19:30
Grímur, hvaða frétt var það?
Jens Guð, 30.4.2016 kl. 19:31
Er ekki öruggast fyrir sérvitringa að kjósa bara alls ekki neitt, því það er svo hættulegt að kjósa gallað, mennskt og breyskt fólk í þessum heimi "fullkominna" kjósenda?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.5.2016 kl. 00:19
Góð skrif eiga að fara víðar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.5.2016 kl. 09:34
Anna Sigríður, það skal ekki bundið við sérvitringa að kjósa ekki neitt heldur alla. Það kemur upp vandræðaleg staða ef enginn kýs neitt.
Jens Guð, 1.5.2016 kl. 19:53
Ásthildur Cesil, takk fyrir það.
Jens Guð, 1.5.2016 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.