3.6.2016 | 10:28
Einfalt ráð gegn magakveisu í útlöndum
Af og til birtast í hérlendum fjölmiðlum uppsláttarfyrirsagnir af Íslendingum sem hafa drukkið kranavatn í útlöndum. Það er varhugavert. Það er að segja að drekka kranavatn erlendis (ekki að kjafta frá því). Ástæðan er sú að í kranavatni leynast iðulega ókunnugar bakteríur. Magaflóran í okkur Íslendingum þekkir ekki þessar bakteríur. Okkur verður bumbult. Líkaminn reynir að losa sig við bakteríurnar með hraði.
Af sömu ástæðu er ástæða fyrir Íslendinga á ferðalagi erlendis að sniðganga ferskt grænmeti sem er skolað með kranavatni. Hvað oft höfum við ekki oft heyrt sögur af Íslendingum sem stríddu við magakveisu frá fyrsta degi í útlöndum?
Ráðið við þessu er einfalt: Það er að hefja dvöl erlendis á því að þamba þarlenda jógúrt. Því meiri þeim mun betra. Í henni eru varnir gegn bakteríunum. Kýrnar koma vörnunum ofan í kálfana sína með mjólkinni. Þetta eiga Íslendingar að nýta sér.
Einnig er ágætt að taka inn mjólkursýrugerla. Þeir fást víða í litlum mjólkurhylkjum. Einnig í töfluformi undir heitinu acidophilus. Það er fáránlegt og óþarfi að vera með magakveisu í útlöndum.
Þorbjörg drakk kranavatn í Marokkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Þetta minnir mig á..geggjaða búfræðinginn sem varð að hætta því... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir þessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Það má ekki rétta "sumum" litlafingur, þá taka þeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúði, takk fyrir þetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kætir og bætir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 20
- Sl. sólarhring: 547
- Sl. viku: 814
- Frá upphafi: 4118223
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 631
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Alveg sammála þér. Ég er reyndur ferðamaður og hef ferðast víða um Afríku, Asíu og Karabíska hafið. Ég drekk alltaf vetnið úr krananum ef heimamenn drekka það. Til að styrkja mína flóru er ég alltaf með góða gerla með mér og síðan ég kynntist þessum umræddu Probi Mage í víðtalinu við mig eru þeir með mér hvert sem ég fer. Ég borða aldrei hrátt grænmeti þar sem gæti leynst e-coli bakteríur sem eru svæsnar og kosta langvarandi og óþægileg veikindi. Ég borða aldrei ávexti nema þá með þykkan börk eins og t.d. appelsínur eða ananas eða hvað það er í boði þar sem ég er. Jógurt sem er búin til lókalt gæti alveg gengið líka, en oft finn ég bara innflutt jógurt frá evrópu. En mörg lítil lókal te og veitingarhús búa sjálf til sýna jógurt úr mjólk sem hellt er í glös og látin standa yfir nótt í næturhitanum og hin fínasta jógurt verður til!
Þorbjörg (IP-tala skráð) 3.6.2016 kl. 10:58
Besti vinur ferðamannsins er Imodium en ferðareynsla er nauðsinleg.
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 3.6.2016 kl. 19:20
Vodka klikkar ekki, bætir hressir og gætir.
Ármann Birgisson, 3.6.2016 kl. 19:38
og kætir sko.
Ármann Birgisson, 3.6.2016 kl. 19:40
EKKI BORÐA HRÁTT GRÆNMETISAGÐI fRANSKUR LÆKNIR SEM KOM TIL MÍN EFTIR AÐ EG OG FERÐAFELAGI NOTUÐUM VIKUNAS Í pRIS Á KLÓSETTINU- raunar mjög flott!u hóteli
Erla Magna Alexandersdóttir, 3.6.2016 kl. 20:21
Þorbjörg, takk fyrir fróðleiksmolana. Ég þarf að tékka á þessu Probi Mage.
Jens Guð, 3.6.2016 kl. 20:33
Guðmundur, hvað er Imodium?
Jens Guð, 3.6.2016 kl. 20:33
Ármann, þetta ráð hljómar vel - og smakkast ennþá betur.
Jens Guð, 3.6.2016 kl. 20:34
Erla Magna, ég kvitta undir það að hrátt grænmeti skuli sniðgengið í útlöndum. Það er iðulega löðrandi í bakteríum.
Jens Guð, 3.6.2016 kl. 20:35
Eða bara drekka minna og borða reglulega!!
Sigurður I B Guðmundsson, 4.6.2016 kl. 12:09
Sigurður I B, eða drekka meira. Þá skiptir minna máli að borða.
Jens Guð, 4.6.2016 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.