6.6.2016 | 21:24
Atvinnuviðtal er kúnst
Það er kúnst að fara í atvinnuviðtal. Klæðnaður skiptir miklu máli. Uppskriftin fer eftir því hvert starfið er. Margt annað spilar inn í. Aldrei gefst vel að umsækjandi byrji á því að lemja vinnuveitandann. Hinsvegar veit ég um dæmi þess að umsækjandi lenti í harkalegu rifrildi við vinnuveitanda í atvinnuviðtali - og var ráðinn, einmitt vegna illdeilunnar.
Þegar ég var krakki sagði mér vinnuveitandi að hann hefði eina reglu: Hann horfði á neglur umsækjenda. Þeir einir voru ráðnir í vinnu sem voru með hvít naglabönd. Umsækjendur með "sorgarrendur" á nöglum komu aldrei til greina.
![]() |
Atvinnuviðtal endaði með hnefahöggum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 17.3.2017 kl. 10:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Held að þessi mynd af henni sé á tómatsósu frá Uganda! sigurdurig 3.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 25
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 4147646
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 901
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
En ef starfið var handrukkun? Umsækjandinn tók generalprufu aðeins of langt kannski?
Jón Litli (IP-tala skráð) 6.6.2016 kl. 23:06
Ég lenti einmitt einusinni í því að ég var að fara í atvinnuviðtal og á leiðinni sprakk á bílnum og ég var í fínum fötum. O skipti um dekkið..en var alveg að verða seinn...og rétt gat þvegið mér um hendurnar...svona kattarþvott...svo þegar ég kom inn horfði þessi atvinnurekandi einmitt á hendur mínar og auðvitað voru komnar sorgarrendur undir neglurnar vegna dekkjaskiptana. Og sagði ég honum hvað hafði gerst...og ég fékk nú djobbið...eftir að hafa skýrt þetta út...já bara að vera heiðarlegur..og hreinskiptin það er stór lykill til að opna dyr..
Guðmundur Óli Scheving (GÓLI) (IP-tala skráð) 6.6.2016 kl. 23:14
Flestir núverandi þingmenn og ráðherrar Framsóknarflokksins verða atvinnulausir eftir kosningar í haust, en Framsóknarflokkurinn mun sjálfsagt geta útvegað þeim öllum vinnu hjá KS í Skagafirði hvernig svo sem neglur þeirra eða naglabönd líta út.
Stefán (IP-tala skráð) 7.6.2016 kl. 10:35
Einn atvinnurekandi sem ég þekki sagðist altaf horfa í augu umsækjanda ef þeir væru daufir til augnanna réði hann þá ekki. Hann kom úr sveitinni sá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2016 kl. 12:13
Jón Litli, góður að vanda
Jens Guð, 7.6.2016 kl. 21:02
Guðmundur Óli, takk fyrir skemmtilega sögu.
Jens Guð, 7.6.2016 kl. 21:03
Stefán, vonandi ertu sannspár.
Jens Guð, 7.6.2016 kl. 21:03
Ásthildur Cesil, aðferðirnar eru margar og misgóðar. Maður sem ég þekki vann lengi sem fyrirtækjaráðgjafi. Viðskiptavinir voru aðallega stjórnendur lítilla fyrirtækja sem sem áttu í rekstrarvandræðum. Hluti af ráðgjöfinni var aðstoð við mannaráðningar. Þó að kauði væri menntaður til verksins þá datt hann fljótlega í það far að frumsemja allskonar aðferðir. Ein var sú að afgreiða atvinnuleitendur snöfurlega með einni gestaþraut. Hann ráðaði nokkrum eldspýtum upp. Viðkomandi átti að finna út hvernig hægt væri að breyta stöðunni með því að færa til 2 elspýtur. Sá sem fattaði trixið (eða þekkti áður þrautina) var ráðinn. Aðrir ekki. Reynslan leiddi í ljós að aðferðin var vonlaus til að sortera vinnuleitendur.
Jens Guð, 7.6.2016 kl. 21:21
Hahaha jamm rétt eins og vinur þinn í dæminu hér að ofan að ráða ekki fólk með sorgarrendur á nöglum. Ég myndi seint passa þar inn, en þó ég segi sjálf frá þá er ég mjög góður starfskraftur á marga vegu. Þannig að sennilega er bara best að treysta á eigin tilfinningu forstjóra á mannlegt eðli. Svona gestaþrautir og tilraunatöflur hafa ekkert að segja um hæfni umsækjenda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2016 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.