Íslendingarnir komu, sáu og sigruđu

  Til margra áratuga hefur geisađ kántrý-ćđi í Fćreyjum.  Kántrý-senan ţar er miklu stćrri og öflugri en á Íslandi og eflist međ hverju árinu sem líđur.

 Nú í vikulokin er haldin í Sörvogi í Fćreyjum stór, mikil og glćsileg tónlistarhátíđ,  Sörvágs Country & Blues Festivalurin.  Ţar komu fram margar af helstu kántrý-stjörnum Fćreyja auk kántrý-bolta frá Bandaríkjum Norđur-Ameríku,  Svíţjóđ og Íslandi.  

  Tónlistardagskráin var ađ uppistöđu til á fjórum sviđum á föstudag og laugardag.  Í morgun,  sunnudag, var guđsţjónusta.  Ţar söng fćreyska kántrý-drottningin Kristína Bćrendsen.  Hún hefur tvívegis komiđ í hljómleikaferđ til Íslands.

  Af öđrum Fćreyingum á hátíđinni sem eru Íslendingum ađ góđu kunnir má nefna kántrý-kónginn Hall Jóensen og Holgar Jacobsen.  Af bandarískum kántrý-boltum skal telja Georgettu Jones og Danna Leigh.  Fulltrúar Svía voru spađarnir í Western Satillites.

  Međal dagskrárliđa voru Hank Williams heiđurstónleikar og Tanya Tucker heiđurstónleikar.

  Samkvćmt fréttum fćreyskra fjölmiđla sló íslenska hljómsveitin Axel O & Co í gegn á hátíđinni.  Ţeim er hćlt í hástert.  Sagđir hafa veriđ hápunktur föstudagsins.  Söngvarinn hafi veriđ sérlega góđur og hljómsveitin framúrskarandi í alla stađi.    

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Komst ađ ţví nýlega ađ Roger Hodgson úr Supertramp hefur komiđ til Fćreyja, ţannig ađ ţađ kemur mér ekki á óvart ađ tónlistarlíf ţar sé öflugt. Hann hefur aldrei komiđ til Íslands, er ţađ, eđa Supertramp?

Ţetta lag sem hann flutti á Summar Festivalurinn, er ađ vísu ekki kántrí, en samt smá kántrífílingur í ţví, eđa hvađ?

https://www.youtube.com/watch?v=CdTrqV6dt3o

Theódór Norđkvist, 12.6.2016 kl. 21:18

2 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  Sumarhátíđin var fyrir viku.  Roger kom var ekki í ár.  Hann var - ađ mig minnir - fyrir ţremur árum.  Sumarhátíđin býđur alltaf upp á blandađa dagskrá: Frá léttasta poppi (ađ mestu) til pönkrokks.    

Jens Guđ, 12.6.2016 kl. 21:59

3 identicon

Hallur og Kristina brilljant!

L. (IP-tala skráđ) 12.6.2016 kl. 23:34

4 identicon

Fáránleikin.

Norrćn samvinna, skyldleiki.

Fjolmenning ...

Viđ ćttum ađ bćta fjolmenninguna og hvetja til ađ allir sjónvarpađir sameiginlegir menningarlegir norrćnir viđburđir verđi ađgengilegir ollum.

Ţađ er ekki eins og islendingar hafi reynt ađ tengjast norđurlondum á undanfornum áratugum ...

L. (IP-tala skráđ) 12.6.2016 kl. 23:49

5 Smámynd: Jens Guđ

L,  ég tek undir hvert orđ hjá ţér.

Jens Guđ, 13.6.2016 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband