14.6.2016 | 20:20
Fylgi Guðna hrynur
Morgunblaðið / mbl.is er í herskárri kosningabaráttu í aðdraganda kosninga á forseta íslenska lýðveldisins; sameiningartákni þjóðarinnar, umvefjandi jákvæðs og glaðlegs landsföðurlegs þjóðarleiðtoga og andliti Íslands úti í hinum stóra heimi. Það er ekkert nema hið besta mál að ritstjóri Morgunblaðsins/mbl.is - sem er í framboði - nýti sín tæki og tól. Án þess væri hann að misnota aðstöðu sína herfilega.
Vinsælasta fyrirsögn Morgunblaðsins/mbl.is síðustu vikurnar er: "Fylgi Guðna minnkar". Fylgið hrynur þvílíkt að á örfáum vikum er það ítrekað komið niður fyrir 60%. Í dag rétt slefar það í 56%. Sem er ekkert voðalega mikið meira en fylgi allra hinna frambjóðenda til samans.
365 miðlar léku þann ljóta leik að pikka fjóra frambjóðendur af níu út úr og láta allt snúast um þá. Það kom Höllu Tómasdóttur sérlega vel. Hún er í náðinni hjá 365 miðlum. Hún hefur margfaldað sitt fylgi eftir að 365 miðlar létu umræðuna snúast einungis um Guðna Th., DOddsson, Andra Snæ og Höllu. Fylgi við Höllu nálgast óðfluga fylgi DOddssonar - sem dalar jafnt og þétt. Hægt og bítandi. Hún er á fljúgandi siglingu.
Ég er hallur undir framboð Sturlu Jónssonar. Skrifaði undir meðmæli með hans framboði. Þrátt fyrir að hans framboð sé ekki í náðinni hjá 365 miðlum þá er það mjög rísandi þessa dagana. Er komið fast að 3% (og meira en tífalt það í sumum skoðanakönnunum, svo sem á www.hringbraut.is og www.utvarpsaga.is). Ef hans framboð hefði fengið að vera með í framboðskynningum 365 miðla er næsta víst að það væri á svipuðu róli og framboð DOddssonar, Höllu og Andra Snæs.
Nýjustu tíðindi koma úr herbúðum forsetaframjóðandans þaulvana, Ástþórs Magnússonar: Ástþór býður nú upp á kostakjör; "2 fyrir 1". Ef - ef - EF - hann verður forseti þá skipar hann Sturlu þegar í stað sem aðstoðarforseta. Fleiri forsetaframbjóðendur mættu taka upp svona pakkatilboð.
Svo er framboð Elízabetar Jökulsdóttur skemmtilegt. Hún er frábær.
Tveir frambjóðendur voru handvaldir til framboðs af himnaföður. Framboð þeirra nýtur ekki stuðnings annarra. Því miður.
Fylgi Guðna minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Spil og leikir | Breytt 15.6.2016 kl. 20:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 39
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 1057
- Frá upphafi: 4111542
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Guðni mun rúlla þessu upp eins og að drekka vatn, enda er hann lang frambærilegastur. Ég spái því að hann eigi eftir að verða besti og skemmtilegasti forseti Íslands hingað til. Það væri auðveldlega hægt að koma í veg fyrir svona grínframboð eins og hjá Ástþóri, Sturlu, Elísabetu og konunum sem ég nenni ekki að læra nöfnin á, ef meðmælafjöldi væri hækkaður og það eðlilega úr 1500 í 5000.
Stefán (IP-tala skráð) 15.6.2016 kl. 08:23
Öfgakratinn guðni verður aldrei minn Forseti. Svo mikið er víst.
GB (IP-tala skráð) 15.6.2016 kl. 16:20
En hafðu í huga, góði GB, að þú verður þegn hans. Og þá eik verður að fága sem undir skal búa. Rétt væri þér, sem sagt, að taka nú þegar upp öfgakratískar skoðanir. Sú fyrsta væri sennilega þessi: Maður á aldrei að segja aldrei því maður veit aldrei hvenær maður á að segja aldrei.
Tobbi (IP-tala skráð) 15.6.2016 kl. 18:34
Stefán, ég tek undir það að ástæða er til að hækka þröskuldinn.
Jens Guð, 15.6.2016 kl. 20:09
GB, þú hefur þá bara Andra Snæ fyrir þinn forseta.
Jens Guð, 15.6.2016 kl. 20:10
Tobbi, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 15.6.2016 kl. 20:11
Hundskastu þá bara úr landi strax GB, því að það eru bara örfáir dagar í að Guðni Th verði kjörinn forseti Íslands.
Stefán (IP-tala skráð) 16.6.2016 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.