22.7.2016 | 13:23
Allt samfélagiđ hagnast á rokkhátíđinni G!Festivali
Ţriggja daga útirokkshátíđin G!Festival er gríđarleg innspýting í hagkerfi Götu í Fćreyjum. Eđa eiginlega fjögurra daga. Hún hefst á fimmtudegi og stendur yfir fram til klukkan fjögur ađ morgni sunnudags. Ţessa daga breytist litla 1000 manna Götuţorpiđ í glađvćran 4500-7500 manna kaupstađ. Iđandi mannlíf hvert sem litiđ er. Hópurinn ţarf ađ nćrast. Allan tímann er stappađ af viđskiptavinum í litlu bensínsjoppunni, matvörubúđinni og í fjölda sölutjalda sem setja sterkan svip á hátíđarsvćđiđ. Í ţeim eru seldar hljómplötur, bćkur, fatnađur, minjagripir og ýmislegt matarkyns.
Ćtla má ađ hver gestur versli mat og drykk fyrir ađ minnsta kosti 30-40 ţúsund kall. Viđ ţađ bćtist miđaverđ, gisting og sitthvađ fleira. Til ađ mynda bensín, hljómplötur og leiga á sundfötum og handklćđum. Ţegar allt er saman taliđ eru heildarútgjöld gests farin ađ slaga í 100 ţúsund kallinn.
Hátt hlutfall ţorpsbúa fćr launađa vinnu festivalsdagana og margir dögum og vikum saman fyrir og eftir. Ţađ ţarf ađ smíđa og taka niđur sviđ, sölutjöld, heitapotta og allrahanda ađstöđu.
Hluti af heildarveltunni fer til sveitarfélagsins í formi útsvars og til ríkissjóđs í formi skatta.
Stćrsti ávinningurinn eru ruđningsáhrifin. Reynslan hefur sýnt ađ erlendu skemmtikraftarnir eru öflug auglýsing fyrir Götu og Fćreyjar. Milljónir ađdáenda út um allan heim fylgjast međ póstum ţeirra á samfélagsmiđlum á borđ heimasíđur, blogg, Fésbók, Twitter, Instigram og hvađ ţetta allt heitir. Í nćstu fjölmiđlaviđtölum segja poppstjörnurnar frá ánćgjulegri upplifun á G!Festivali.
Fjölţjóđa festival á borđ viđ ţetta lađar ađ tugi ef ekki hundruđ fjölmiđlafólks og útsendara annarra tónlistarhátíđa. Athyglin beinist ađ fćreysku flytjendunum. Ţetta er stóra tćkifćri ţess. Tónlist ţeirra er lýst í erlendum tónlistarblöđum og stórum dagblöđum. Útvarps- og sjónvarpstöđvar taka viđtöl og spila músíkina. Í kjölfar tekur sala á tónlist ţess kipp svo og spilun á henni á ţútúpunni. Ţetta skilar sér í fjölgun ferđamanna til Fćreyja og bókunum á fćreyskum tónlistarmönnum á tónlistarhátíđir đí útlöndum.
Bara svo eitt dćmi sé nefnt: Útsendari Airwaves uppgötvađi ţarna fćreysku tónlistarkonuna Konni Kass og réđi hana ţegar í stađ til ađ spila á Airwaves í haust. Í dag ţekkja Íslendingar ekki Konni Kass. Í haust munu margir Íslendingar kynna sér músík hennar - og kunna vel ađ meta.
Ég ţurfti ekki ađ hafa neitt fyrir ţví ađ finna umfjöllun um G!Festival 2016 utan Fćreyja. Sjá: H É R og H É R og H É R og H É R og H É R
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt 23.7.2016 kl. 12:03 | Facebook
Athugasemdir
Eru úteyjanöfnin sérstöku, Elliđi og Páley til í Fćreyjum ?
Stefán (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 14:47
Nei, ég hef ekki orđiđ var viđ ţau ţar.
Jens Guđ, 24.7.2016 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.