Sítt ađ aftan

paul apaul bpaul cpaul d

  Á níunda áratugnum blossađi upp tískufyrirbćri sem kallast "sítt ađ aftan".  Ţađ var útţynnt afsprengi tónlistarfyrirbćrisins "nýbylgju" (new wave) sem spratt upp úr bresku pönkbyltingunni.  Afsprengiđ gekk undir rangnefninu "ný-rómantík".  Hérlendis kallađ "kuldarokk".  Ţetta var léttvćgt tölvupopp.  Ekki alltaf vont.  En oft.  Flytjendur iđulega stelpulegir strákar međ andlitsfarđa og blásiđ hár; sítt í hnakka en styttra ađ framan og um eyru.  Erlendis heitir ţađ "mullet".

  Breski bítillinn Paul McCartney var frumherji "sítt ađ aftan" tískunnar á seinni hluta sjöunda áratugarins.  Landi hans,  David Bowie,  tók skrefiđ lengra.  Ýkti stílinn.  Eflaust voru "ný-rómanarnir" undir áhrifum frá Bowie án ţess ađ ganga eins langt.

bowie abowie b 

  Á tíunda áratugnum varđ fjandinn laus.  Ţá fór "sítt ađ aftan" eins og stormsveipur um suđurríki Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Rauđhálsarnir (red necks) kunnu sér hvergi hóf.  Kántrý-boltarnir fóru ţar framarlega í flokki.  Ţađ er góđ skemmtun ađ fletta upp á ljósmyndum frá ţessu tímabili.  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband