16.8.2016 | 06:45
Útvarp Saga - vinsælasta útvarpsstöðin!
Að undanförnu hefur lesendum boðist að taka þátt í skoðanakönnun. Þar er spurt: "Hver er uppáhalds útvarpsstöðin þín?" Takið eftir því að ekki er spurt um það á hvaða útvarpsstöð viðkomandi hlusti mest eða oftast. Þetta þýðir til dæmis að taka að einhverjir geta haft mest dálæti á Rás 1 vegna tiltekinna dagskrárliða þar - en hlustað utan þeirra oftast á aðrar stöðvar.
Núna hafa á þriðja þúsund atkvæða skilað sér í hús. Niðurstaða lá reyndar fyrir strax eftir þátttöku 100 - 200 manns. Það er að segja að röðin á útvarpsstöðvum hélst óbreytt þaðan í frá og fram á síðasta dag.
Rétt og skylt er að taka fram að þátttakendurnir eru gestir bloggsíðunnar (en ekki þverskurður af þjóðfélaginu). Ætla má að þeir séu að uppistöðu til komnir til vits og ára. 30+ í það minnsta. Sennilega flestir um eða vel yfir miðjan aldur. Músíkstöðvar sem gera út á barnaskap og gelgju komast vart á blað þar af leiðandi.
Niðurstaðan er þessi (og sjá má einnig hér til vinstri á síðunni):
1 Útvarp Saga 27,4%
2 Rás 2 20,9%
3 X-ið 18,9%
4 Rás 1 17,3%
5 Bylgjan 6%
6 Vinyl 3,8%
7 Fm957 3,2%
8 Gullbylgjan 0,8%
9 Xtra 0,4%
10-11 Léttbylgjan 0,3%
10-11 Lindin 0,3%
12-13 Flashback 0,2%
12-13 K100 0,2%
14-15 Kiss 0,1%
14-15 Retro 0,1%
Meginflokkur: Útvarp | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.8.2016 kl. 09:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 510
- Sl. sólarhring: 516
- Sl. viku: 1665
- Frá upphafi: 4121484
Annað
- Innlit í dag: 419
- Innlit sl. viku: 1448
- Gestir í dag: 401
- IP-tölur í dag: 378
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mér finnst undarlegt að mín uppáhaldsstöð komist ekki á blað. Þetta er útvarp Hringbraut, sem útvarpar einstaklega þægilegri tónlist fyrir flesta aldurshópa.
Hörður Björgvinsson (IP-tala skráð) 16.8.2016 kl. 08:49
Mér finnst þú lítilátur Jens að segja að á þriðja þúsund manns sem koma í heimsókn til þín hér séu ekki þverskurður af þjófélaginu.
Nú stendur jafnvel til að halda kosningar í haust vegna þess að nokkrir tugir manna grýttu rusli alþinghúsið um daginn.
Samkvæmt þeirri logic þá sannar þessi könnun þín að útvarp saga er útvarp allra landsmann hvort sem þeim líkar það betur eða ver.
Guðmundur Jónsson, 16.8.2016 kl. 10:46
Útvarp Saga virðist hafa mikla yfirburði fram yfir Ríkisútvarpið. Kemur kannski ekki mikið á óvart.
Ágúst H Bjarnason, 16.8.2016 kl. 11:47
Hörður, er Hringbraut ekki sjónvarpsstöð? Þarna er spurt um útvarpsstöðvar.
Jens Guð, 16.8.2016 kl. 18:19
Guðmundur, af "kommentakerfinu" að ráða, bæði hér og á Fésbók, get ég merkt að aldurshópurinn er kominn af barns- og unglingsaldri. Lítil hrifning af unglingaútvarpsstöðvum í þessari skoðanakönnun staðfestir það.
Aðdáendur og hlustendur Útvarps Sögu eru áreiðanlega á svipuðu aldursróli og mínir lesendur.
Það breytir engu um að Útvarp Saga er þjóðarútvarp. Þjóðin hlustar og þjóðin tjáir sig.
Jens Guð, 16.8.2016 kl. 18:33
Ágúst, ítrekaðar hlustendakannanir hafa mælt og staðfest að Útvarp Saga er ein þriggja stöðva með áberandi mesta hlustun. Hinar eru Rás 2 og Bylgjan. Til að gæta allrar sanngirni þá er samanlögð staða Rásar 1 og Rásar 2 nokkuð sterk. Það má líka bæta stöðu Vinyls við Útvarps Sögu vegna þess að þú getur aðeins hlustað á þá ágætu með því að fara inn á netsíðu Útvarps Sögu, www.utvarpsaga.is
Jens Guð, 16.8.2016 kl. 18:41
Guðmundur Jónsson, til þess að úrtak sé þversnið af þjóðfélaginu og þar með tölfræðilega marktæk lýsing á því er nauðsynlegt að það sé valið að handahófi. Samt sem áður er nokkuð ljóst að Útvarp Saga meðal vinsælli rása, sbr færslu nr. 6 hér að ofan.
Reyndar verð ég að viðurkenna að ég hlusta ekki á útvarp. Þó er gott að heyra að svona margir eru fylgjast með umræðuni, greinilega mun fleiri en ég hélt.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 16.8.2016 kl. 20:23
Hlusta á Útvarp Sögu næstum því á hverjum degi og þá sérstaklega þegar Jens Guð er í viðtali í síðdegisþætti.
Hef alltaf haft áhuga á Færeyjum síðan að ég vann sem háseti sumarleyfi frá skóla, á strndfjarðaskipinu Blikur, þar var helmingur áhafnar islendingar og hinn helmingur var Færeyingar.
Ég var í herbergi með Færeying og þó svo að íslenskan og færeyskan séu líkar átti ég alltaf erfit með að skylja hvað herbergisfélaginn var að segja.
Jens Guð er fullur af upplýsingum um Færeyjar, fólk ætti að hlusta á viðtölin við hann.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.8.2016 kl. 05:29
Egill, þegar hlustun á útvarpsstöðvar er mæld þá er hvert prósent um 2700 manns (smábörn ekki talin með né heyrnalausir og einhverjir fleiri). Mælingar Gallup, MMR og fleiri sýna að flestar íslenskar útvarpsstöðvar eru á rólinu um og undir eða rétt slefa yfir þetta eina prósent.
Útvarp Saga, Rás 2 og Bylgjan skera sig frá. Hlustendur þeirra stöðva eru tugþúsundir. Markaðshlutdeild þeirra hverrar fyrir sig er um 20-30%. Það sýnir hvað hinar stöðvarnar flestar eru í raun "steindauðar".
Jens Guð, 17.8.2016 kl. 18:02
Jóhann, takk fyrir hlý orð.
Jens Guð, 17.8.2016 kl. 18:05
Ef þessi könnun var gerð á föstudegi..skil ég vel þessa niðurstöðu..þá erum við Arnþrúður bæði með þættina okkar í beinni.......
Hi..Hi...Hi ...Hi
( Bara að djóka.)
Þetta er bara mjög flott og gaman að þessu...
Guðmundur Óli (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 20:09
Guðmundur Óli, þegar ég spjalla við fólk um Útvarp Sögu þá bara eru allir á heimavelli. Kannast við umræðu þar um allt frá þínum skemmtilegu og fróðlegu þáttum til allra hinna dagskrárliða, svo sem "Slappaðu af" með Rúnari Þór, þátt Magnúsar Magnússonar, morgunútvarp Jóhanns og Markúsar, síðdegisþætti Edith Alvarsdóttur og Arnþrúðar og Péturs, svo og símatíma og svo framvegis. Ég msn í augnablikinu ekki hvað þátturinn með Rökkva heitir. Svo er það Sirrý spákona og svo framvegis. Þjóðin hlustar og þjóðin talar.
Jens Guð, 17.8.2016 kl. 20:40
Vegna nr 4:
Ég er nokkuð klár á að þekkja útvarpsstöð frá sjónvarpsstöð. Það sem ég vildi koma á framfæri er að ÚTVARP Hringbraut (FM 89,1) er ekki þarna á blaði, og reyndar ekki heldur útparpsstöðin Rondo.
Hvorug stöðin gerir út á barnaskap og gelgju.
Hörður Björgvinsson (IP-tala skráð) 30.8.2016 kl. 09:03
Hörður, ég kannaði málið. Þetta er rétt hjá þér: Það er til útvarpsstöð sem heitir Hringbraut. Ég hafði ekki hugmynd um það. Tilvera hennar fer hljótt. Í dag átti ég erindi á tvo vinnustaði og spurði starfsmenn þar: "Hlustar þú á Hringbraut útvarp?". Enginn kannaðist við stöðina (samtals 7 manns). Ég tek fram að ég hef ekkert á móti þessari útvarpsstöð. Langt í frá. Ég horfi heilmikið á samnefnda sjónvarpsstöð og kann vel að meta. Sennilega horfi ég svo gott sem á alla þætti sjónvarpsstöðvarinnar. Ég á eftir að hlusta meira á útvarpsstöðina til að átta mig á henni. Í dag hlustaði ég á tvö lög. Þau voru ekki mitt pönkrokk. En ég ætla að hlusta oftar.
Ég held að ég hafi í upptalningu á útvarpsstöðvum ruglað saman Rondo og Retro. Sú fyrrnefnda er aukarás RÚV og spilar ókynntan djass og allt litróf klassískrar tónlistar (sinfóníur, óperur, einleik...). Ég tékka stundum á henni. Einkum til að fiska upp djass. Retro er léttpoppstöð staðsett á Akureyri.
Þetta skiptir ekki máli þegar betur er að gáð. Hlustun á Rondo mælist vart í fastri mælingu Capacent. Við erum að tala um langt undir 1%
Jens Guð, 30.8.2016 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.