Paul McCartney blandar sér í kosningabaráttuna í Bandaríkjunum

  Einhverra hluta vegna er stuđningsmannahópur ljúfmennisins Dóna Trumps - forsetaframbjóđanda í Bandaríkjum Norđur-Ameríku - fátćkur af rokktónlistarmönnum.  Ţeir voru - og eru kannski ennţá - mest áberandi í stuđningsmannaliđi sósíalistans Bernie Sanders.  Svo margir ađ undrun sćtir. Allt frá heilu hljómsveitunum á borđ viđ Red Hot Chili Peppers til Njáls Unga.  Töluverđa athygli hefur vakiđ ađ margir - svo gott sem allir - rokkarar í vinahópi Trumps ţverskallast viđ ađ styđja forsetaframbođ hans.  Ţetta hefur ítrekađ valdiđ vandrćđagangi varđandi einkennislag á kosningafundum. Hann hefur ţurft ađ skipta um baráttulög jafn oft og nćrbuxur af ţessum sökum.

  Breski bítillinn Paul McCartney hefur alltaf veriđ hinn mesti diplómat varđandi flest annađ en músík.  Ađ vísu međ undantekningu er hann sendi frá sér sönglag gagnrýniđ á yfirráđ Breta á Norđur-Írlandi.  

  Nú hefur Páll á sinn diplómatíska hátt blandađ sér í baráttuna um forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Ţćr fara fram í nóvember.  Hann hefur birt af sér ljósmynd međ forsetaframbjóđandanum Hillary Clinton.  Viđ myndina skrifar hann "Hún er međ mér".  Kosningaslagorđ Hillary er "Ég er međ henni". 

mccartney


mbl.is „Hvađa skođanakannanir?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Paul alltaf flottur en getur Bill Clinton sagt: Ég er međ henni!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 19.8.2016 kl. 10:07

2 Smámynd: Jens Guđ

Ađspurđur svarađi hann:  "I did not have sexual relation with that woman,  miss Hillary Clinton."

Jens Guđ, 20.8.2016 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband