24.8.2016 | 11:29
Kvikmyndarumsögn
- Titill: Hell or high water
- Helstu leikarar: Jeff Bridges, Chris Pine og Ben Foster
- Sýningarstađir: Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri
- Einkunn: ***1/2
- Tegund: Drama, spenna, kúrekamynd
Tveir brćđur í Texas fremja bankarán í nokkrum smábćjum á svćđinu. Lögreglan reynir ađ átta sig á hegđunarmynstri ţeirra; hvar ţá beri niđur nćst.
Ađ undanskildum bankaránunum er myndin hćg og nćsta tíđindalítil lengst framan af. Menn spjalla og sötra bjór. Smám saman kynnumst viđ bakgrunni og sögu persónanna. Öđlumst skilning á hegđun ţeirra.
Í síđasta hluta myndarinnar fćrist fjör í leikinn. Töluverđ spenna magnast upp og margt gengur á. Ţrátt fyrir hamaganginn ţá er framvindan trúverđug eftir ţađ sem áđur hefur komiđ fram. Munar ţar nokkru um sannfćrandi leik. Jeff Bridges hefur aldrei áđur leikiđ jafn vel. Hefur hann ţó átt hnökralausan feril til áratuga.
Kvikmyndatakan er hin ágćtasta. Fleiri og lengri senur eru teknar inni í bílum á ferđ en af bílum utanfrá. Mikiđ er lagt upp úr ţví ađ sýna stórar auđar Texasslétturnar. Ađ auki er áhersla á mörg önnur Texassérkenni, allt frá orđatiltćkjum, fasi, framkomu og klćđnađar til bílakosts og byssugleđi. Svo vel tekst til ađ ég fékk "flashback" til áttunda áratugarins er ég dvaldi um sumar í Texas. Reyndar er myndin ađ mestu filmuđ í Nýju-Mexíkó, sem er ofan í Texas og skartar sama landslagi.
Áherslan á Texas undirstrikar og skerpir á trúverđugleika sögunnar. Einnig býđur ţađ upp á nokkra brandara. Ţeir lađa fram bros fremur hlátrasköll.
Ég mćli međ Hell or high water sem ágćtis kvöldskemmtun í kvikmyndahúsi. Hún ýtir smá á vangaveltur um framgöngu spilltra fégráđugra peningastofnana, örlög frumbyggja, fátćkragildrur og eitthvađ svoleiđis.
Tónlistin er í höndum Ástrala, Nicks Cave og Warrens Ellis. Ég tók ekki beinlínis eftir henni. Hún fléttađist ţađ vel undir án söngs. Hinsvegar tók ég eftir ţremur sungnum kántrýlögum í flutningi annarra.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggćsla, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 18
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1140
- Frá upphafi: 4126466
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 942
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Takk fyrir kvikmyndaumsögnina Jens minn. Hér áđur fyrr notuđu ţeir bara poka undir $-seđlana í stađinn fyrir lyklaborđiđ á tölvum bankanna og álíka spilltum peningafölsunarsjóđum. Og í ţá tíđ notuđu ţeir hesta til ađ flytja $-seđlana í sitt einkaklúbbsrćningjagreni, í stađinn fyrir landamćraeftirlitslausar flugvélar nútímans til miđstýrđra lögfrćđivarđa svartamarkađs skattaskjóla.
Vissulega má međ ýmsum réttum rökum halda ţví fram ađ tćkninni fleyi fram, en ţví miđur á stjórnlausum, siđlausum, löglausum og óábyrgum nethrađa.
Stjórnunin, siđmenntin, lög/réttlćtiđ og ábyrgđin kemur svo vonandi á sama nethrađanum í kjölfariđ? Ef ekki, ţá sjáum viđ líklega flest hvert stefnir.
Aftur á byrjunarreit, eins og í ormaspilinu gamla góđa.
Frelsi fylgir víst ábyrgđ. Vandstilltar vogaskálar, ţađ? Og hver/hvađ ćtli sé stillingar/bíóstjóri?
Bíó-stjórnin inni-múrađa?
Góđ skemmtun í Bíó:)
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.8.2016 kl. 00:52
Anna Sigríđur, takk fyrir skemmtilegar vangaveltur.
Jens Guđ, 26.8.2016 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.