24.8.2016 | 11:29
Kvikmyndarumsögn
- Titill: Hell or high water
- Helstu leikarar: Jeff Bridges, Chris Pine og Ben Foster
- Sýningarstaðir: Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri
- Einkunn: ***1/2
- Tegund: Drama, spenna, kúrekamynd
Tveir bræður í Texas fremja bankarán í nokkrum smábæjum á svæðinu. Lögreglan reynir að átta sig á hegðunarmynstri þeirra; hvar þá beri niður næst.
Að undanskildum bankaránunum er myndin hæg og næsta tíðindalítil lengst framan af. Menn spjalla og sötra bjór. Smám saman kynnumst við bakgrunni og sögu persónanna. Öðlumst skilning á hegðun þeirra.
Í síðasta hluta myndarinnar færist fjör í leikinn. Töluverð spenna magnast upp og margt gengur á. Þrátt fyrir hamaganginn þá er framvindan trúverðug eftir það sem áður hefur komið fram. Munar þar nokkru um sannfærandi leik. Jeff Bridges hefur aldrei áður leikið jafn vel. Hefur hann þó átt hnökralausan feril til áratuga.
Kvikmyndatakan er hin ágætasta. Fleiri og lengri senur eru teknar inni í bílum á ferð en af bílum utanfrá. Mikið er lagt upp úr því að sýna stórar auðar Texasslétturnar. Að auki er áhersla á mörg önnur Texassérkenni, allt frá orðatiltækjum, fasi, framkomu og klæðnaðar til bílakosts og byssugleði. Svo vel tekst til að ég fékk "flashback" til áttunda áratugarins er ég dvaldi um sumar í Texas. Reyndar er myndin að mestu filmuð í Nýju-Mexíkó, sem er ofan í Texas og skartar sama landslagi.
Áherslan á Texas undirstrikar og skerpir á trúverðugleika sögunnar. Einnig býður það upp á nokkra brandara. Þeir laða fram bros fremur hlátrasköll.
Ég mæli með Hell or high water sem ágætis kvöldskemmtun í kvikmyndahúsi. Hún ýtir smá á vangaveltur um framgöngu spilltra fégráðugra peningastofnana, örlög frumbyggja, fátækragildrur og eitthvað svoleiðis.
Tónlistin er í höndum Ástrala, Nicks Cave og Warrens Ellis. Ég tók ekki beinlínis eftir henni. Hún fléttaðist það vel undir án söngs. Hinsvegar tók ég eftir þremur sungnum kántrýlögum í flutningi annarra.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Í dag var ég að versla bækur til jólagjafa og spurði í leiðinni... Stefán 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Ég borða skv. Carnivore! Ertu að byrla þjóðinni eitur?😘... skulijakobsson 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, nú varð mér á að hlæja! Þetta er stöngin inn! jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Þeim er sennilega eitthvað farið að fækka hjólunum undir Vagnin... johanneliasson 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Vagn, ég er svo sem ekki að saka kvótakerfið um neitt. Aðeins ... jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Sigurður I B, takk fyrir þarfa ábendingu! jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, góður! jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Ríkið ákvað að hætta að stjórna fiskverði og lagði niður verðla... Vagn 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.12.): 14
- Sl. sólarhring: 553
- Sl. viku: 741
- Frá upphafi: 4115071
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 611
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Takk fyrir kvikmyndaumsögnina Jens minn. Hér áður fyrr notuðu þeir bara poka undir $-seðlana í staðinn fyrir lyklaborðið á tölvum bankanna og álíka spilltum peningafölsunarsjóðum. Og í þá tíð notuðu þeir hesta til að flytja $-seðlana í sitt einkaklúbbsræningjagreni, í staðinn fyrir landamæraeftirlitslausar flugvélar nútímans til miðstýrðra lögfræðivarða svartamarkaðs skattaskjóla.
Vissulega má með ýmsum réttum rökum halda því fram að tækninni fleyi fram, en því miður á stjórnlausum, siðlausum, löglausum og óábyrgum nethraða.
Stjórnunin, siðmenntin, lög/réttlætið og ábyrgðin kemur svo vonandi á sama nethraðanum í kjölfarið? Ef ekki, þá sjáum við líklega flest hvert stefnir.
Aftur á byrjunarreit, eins og í ormaspilinu gamla góða.
Frelsi fylgir víst ábyrgð. Vandstilltar vogaskálar, það? Og hver/hvað ætli sé stillingar/bíóstjóri?
Bíó-stjórnin inni-múraða?
Góð skemmtun í Bíó:)
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.8.2016 kl. 00:52
Anna Sigríður, takk fyrir skemmtilegar vangaveltur.
Jens Guð, 26.8.2016 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.