Tónlist örvar og eflir

  Fátt er hollara en tónlist. Hún er hollari en möndlur og döđlur.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ í Suđur-Kaliforníu Háskóla í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Rannsóknin hófst 2012.  Fylgst var međ hópi barna sem ţá voru 6 og 7 ára gömul.  Ţriđjungur ţeirra var settur í tónlistarnám.  Annar ţriđjungur var látinn stunda tuđruspark.  Afgangurinn hafđi ekkert sérstakt fyrir stafni.  

  Rannsakendur fylgdust međ rafvirkni heilans,  framkvćmdu hegđunarpróf og fylgdust međ breytingum á heilalínuritum.  Ţađ var eins og viđ manninn mćlt:  Tónlistarfólkiđ ţroskađist mun hrađar og betur en hinir.  Lesskilningur ţeirra tók gríđarmiklum framförum,  sem og málţroski,  tónheyrn og tjáningargeta.  

  Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ tónlistarfólk er betur gefiđ og betur gert á flestum sviđum en gengur og gerist.  Ţetta er jafnframt ástćđa fyrir ţví ađ skólayfirvöld eiga ađ huga ađ tónlistarkennslu barna strax í 1.bekk.  Eđa strax í leikskóla.  Hún er ţjóđhagslega hagkvćm.

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband