21.9.2016 | 08:45
Af hverju neytir fólk eiturlyfja?
Hvers vegna neytir ungt fólk eiturlyfja á borð við e-pillur, amfetamín, kókaín og hass? Það veit að þetta eru varasöm efni. Þau geta skaðað heilabúið til lífstíðar. Heppilegra er að bíða með eiturlyfjaneyslu til elliára. Þá gerir ekki mikið til þó eitthvað rugl fari í gang.
Ung, klár, heilbrigð og hamingjusöm manneskja finnur ekki fyrir þörf til að breyta því. Hún er ánægð með óbreytta heilastarfsemi. Segir það sig ekki sjálft?
Í Færeyjum eru ekki vandamál tengd eiturlyfjaneyslu. Ný könnun staðfestir þetta. 94,1% færeyskra unglinga í 9. bekk hafa aldrei prófað hass eða marijúana.
99,6% hafa aldrei prófað e-pillur og kókaín.
99,8% hafa aldrei prófað amfetamín.
Aðeins 1,2% laumuðust í svona efni síðustu 30 daga.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Matur og drykkur, Spil og leikir | Breytt 25.7.2017 kl. 15:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 12
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 799
- Frá upphafi: 4154392
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 639
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Af hverju er þetta sem þú nefnir kallað eiturlyf?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.9.2016 kl. 09:52
Jóhann, þetta er áhugaverð spurning. Mér dettur í hug að þetta hafi eitthvað að gera með það að samheiti eiturs er ólyfjan.
Jens Guð, 21.9.2016 kl. 10:30
Er þá áfengir drykkir eitur?
Eða er það sem er bannað kallað eitur, svo að það sé auðveldara að fá fólk til að samþykkja bannið.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.9.2016 kl. 10:41
Færeyingar eru til fyrirmyndar á mörgum sviðum. Bubbi Morthens sagði í viðtali við Monitor að kannabis sé lúmskasta og versta fíkniefnið. Bubbi Morthens hefur líka sagt í viðtali að skynsamlegast sé að lögleiða kannabis. Bubbi Morthens hefur enn frekar sagt í viðtali að ríkið ætti að sjá um framleiðslu og sölu á kannabis. Bubbi segir þetta, Bubbi segir hitt, en bestur er þó Bubbi þó þegar hann syngur, þá er hann skiljanlegur. ..
Stefán (IP-tala skráð) 21.9.2016 kl. 12:03
Spurt er:
*Hvers vegna neytir ungt fólk eiturlyfja?
Af sömu ástæðu og gamalt fólk gerir slíkt, og af sömu ástæðu og margir fá sér sjúss öðru hvoru: Vegna þess að fólki finnst það gott.
*Heppilegra er að bíða með eiturlyfjaneyslu til elliára.
Hugmynd...
* Ung, klár, heilbrigð og hamingjusöm manneskja finnur ekki fyrir þörf til að breyta því. Hún er ánægð með óbreytta heilastarfsemi. Segir það sig ekki sjálft?
En, svar við fyrstu spurningu segir svosem ekki allt. Þetta er líka spurning um vinahóp.
Reyndar sé ég ekki muninn á mönnum á fylleríi og mönnum á eiturlyfjum. Þetta virðist allt koma eins út: þeir sitja allir saman og gera ekkert.
Sem er leiðinlegt og niðurdrepandi.
Ef maður er edrú.
99,6% hafa aldrei prófað e-pillur og kókaín.
99,8% hafa aldrei prófað amfetamín.
Aðeins 1,2% laumuðust í svona efni síðustu 30 daga.
Grunar mig að færeyingurinn ýki smá í skoðanakönnunum.
*Bubbi Morthens sagði í viðtali við Monitor að kannabis sé lúmskasta og versta fíkniefnið. Bubbi Morthens hefur líka sagt í viðtali að skynsamlegast sé að lögleiða kannabis. Bubbi Morthens hefur enn frekar sagt í viðtali að ríkið ætti að sjá um framleiðslu og sölu á kannabis.
Ja, ekki er Bubbi í neinni mótsögn við sjálfan sig, hann má eiga það kallinn. Ég sé ekkert þarna sem stangast á.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.9.2016 kl. 17:04
Jóhann, áreiðanlega er rétt hjá þér að ólöglegum hafi verið valið neikvætt orð til að samstaða næðist um bannið. Áfengi er ekki eitur heldur heilsudrykkur.
Jens Guð, 21.9.2016 kl. 17:54
Stefán, hann er bestu þegar hann pikkar á kassagítar án söngs.
Jens Guð, 21.9.2016 kl. 17:55
Ásgrímur, bestu þakkir fyrir þínar áhugaverðu vangaveltur.
Ungt fólk á ekki að neyta eiturlyfja vegna þess að það geti valdið varanlegum skaða. Foreldrar með steiktan heila eru ekki æskilegir uppalendur. Hinsvegar er í góðu lagi og rúmlega það að langömmur og -afar flippi rækilega út á elliheimilinu á LSD trippi eða skjóti í sig heróínvímu. Þar er lítið annað við að vera.
Jens Guð, 21.9.2016 kl. 18:06
Ég held ég styðji þá hugmynd að útdeila sýru á elló. Seinast þegar ég var þar sýndist mér mörgum ekkert veita af.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.9.2016 kl. 18:37
Áxsgrímur, ég tek undir það. Sú var tíð að á einu vistheimili aldraðra (kannski fleirum) var gefið cherrý glas undir svefninn. Það gafst afskaplega vel. Vistmenn sofnuðu sælir, sváfu vært og dreymdi eitthvað fallegt. Fæstir þeirra áttuðu sig á því að þetta væri áfengi. Kona nokkur, sem var harðlínu templari og hafði ekki bragðað áfengi áður, hafði dálæti á "meðalasjérríinu" eins og kallaði það. Hún hlakkaði allan daginn til sopans. Henni leið svo notalega af honum.
Jens Guð, 23.9.2016 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.