Besta íslenska lagiđ er norskt

  Öll elskum viđ Ríkisútvarpiđ, RÚV:  Sjónvarpiđ, Rás 1, Rás 2 og Rondo.  Ţó ađ aldrei finnist neinn hlustandi á Rondo í hlustendamćlingu ţá er sú stöđ í uppáhaldi hjá mörgum.  Oftar flottur djass en leiđinlegt óperugaul.  

  Í gćrkvöldi var sjónvarpsdagskrá RÚV einstaklega glćsileg: Barnatími klukkustundum saman.  Ţetta kom sér vel á flestum heimilum:  Börnin sofnuđ og fullorđna fólkiđ gat ótruflađ fylgst međ Rannveig og krumma, tuskubrúđum og Línu langsokk.  Dagskráin var svo spennandi ađ hún hélt vöku fyrir vistmönnum á heimili aldrađra á Hlíđ á Akureyri.

  Barnadagskrá laugardagskvöldsins féll í skugga á vali RÚV á besta ÍSLENSKA barnalaginu.  Almenningur fékk ađ taka ţátt og kaus rafrćnt.  Í dag lá niđurstađa fyrir.  Besta íslenska barnalagiđ er norskt.  Ţađ er eftir Thorbjörn Egner og heitir So, ro, lillemann


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jens. Ha ha ha :) Og voru öll skógardýrin ekki ó-pólitískir skógarsamfélagsins vinir?

(fyrir utan Dóna-Trompanna MIKKA refi Vatíkansins gullhúđađa og ó-skógargrćna). :)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.10.2016 kl. 23:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Rondo er ćđisleg,en oft hitti ég á óperu eđa "ćđri tónlist"

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2016 kl. 01:08

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég hafđi nú gaman ađ sjá Lođmund Húma jafnan kallađur Lobbi!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.10.2016 kl. 21:47

4 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur, jú, ég held ţađ.

Jens Guđ, 12.10.2016 kl. 16:29

5 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  ég hlusta oft og mikiđ á Rondo.  Yfirleitt ţegar ég sest undir stýri ţá byrja ég á ţví ađ kanna hvađ sé í Rondo.

Jens Guđ, 12.10.2016 kl. 16:30

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, ţađ vćri gaman.

Jens Guđ, 12.10.2016 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband