11.10.2016 | 11:10
Bestu lög Lennons
Nú í vikubyrjun, 9. október, kveiktu myndlistakonan Yoko Ono og Ólavía Harrison, ekkja George Harrison(ar) og tengdamóðir dóttur Kára Stefánssonar; svo og Barbara Starr, eiginkona Ringos, á Friðarsúlu Johns Lennons úti í Viðey. Af því tilefni tóku blaðamenn breska tónlistartímaritsins New Musical Express (NME) saman lista yfir bestu lög Lennons. Ég ætla að enginn sé 100% sammála niðurstöðunni. Að minnsta kosti er ég það ekki. Þetta er fyrst og fremst skemmtilegur samkvæmisleikur.
1 #9 Dream
2 Imagine
3 Jailous Guy
4 Oh My Love
5 Gimme Some Truth
6 Happy X-mas (War is Over)
7 Mind Games
8 Watching the Wheels
9 Woman
10 Instant Karma
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Útvarpsraunir: mannlif,is ,, Ók með mótmælendur á húddinu ,, - mannlif.is ,, F... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Misritaði orðið hlunkur - Datt þetta með hlunkinn í hug einhver... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Hugsaði áðan þegar ég renndi í gegnum Lækjargötuna hvernig ég m... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, þegar stórt er spurt... jensgud 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Heyri eina útvarpsstöð oft kallaða Trumpstöðin. Hvaða útvarpsst... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Ingólfur, takk fyrir innleggið. jensgud 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Langbylgja, stuttbylgja og miðbylgja duga betur yfir langar veg... ingolfursigurdsson 4.10.2025
- Útvarpsraunir: OK, ég þekki fólk sem hlustar mun meira á Útvarp Sögu en ég og ... Stefán 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, ég tek undir flest þín orð. En ekki lýsingu á Hauki. ... jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Mitt mat er að Bylgjan bjóði upp á yfirburða morgun og síðdegis... Stefán 3.10.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 13
- Sl. sólarhring: 226
- Sl. viku: 976
- Frá upphafi: 4162360
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 676
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
"Mother" finnst mér alltaf magnað.
Wilhelm Emilsson, 11.10.2016 kl. 14:12
Working Class Hero.
https://www.youtube.com/watch?v=w_7_lEOaU10
Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.10.2016 kl. 14:26
Forvitalegt væri að fá lista yfir bestu lög Lennons þegar hann var í The Beatles.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.10.2016 kl. 14:28
Imagine finnst mér að ætti að trjóna á toppnum. Annars hef ég undanfarið haldið upp á Watching the Wheels. Working Class Hero ætti a.m.k. að vera á listanum.
Theódór Norðkvist, 11.10.2016 kl. 16:25
Wilhelm, það lag er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þegar ég keypti plötuna á sínum tíma og hlustaði á lagið í fyrsta skipti þá framkallaði það gæsahúð. Ég spilaði það aftur og aftur dögum saman. Um aldarmótin skipti ég öllum vinyl út og endurnýjaði helstu plötur í geisladisksformi. Þá brá svo við að búið er að stytta niðurlagið. Eins gott að John frétti ekki af því.
Jens Guð, 11.10.2016 kl. 17:02
Ómar Bragi, já, ég er sammála að þetta lag á að vera í hópi þeirra 10 bestu.
Jens Guð, 11.10.2016 kl. 17:05
Jens Guð, 11.10.2016 kl. 17:30
Ég hlustaði jafnan á Radio Luxemburg í "gamla daga" á sunnudagskvöldum milli kl. 9 og 10 en þá var spilað top 10 listinn hjá þeim. Svo var það árið 1970 að lagið Power to the people fór beint í fyrsta sæti. Ég var með upptökutæki og náði að taka það upp. Það var stór dagur í mínu lífi þá!!
Sigurður I B Guðmundsson, 11.10.2016 kl. 17:40
Theódór, það kom mér á óvart að Imagine væri ekki í toppsætinu. Þegar Double Fantasy kom út kolféll vinnufélagi minn fyrir Watching the Wheels. Hann hélt því fram að þetta væri besta sönglag Lennons til þessa. SÖNGlag skrifa ég vegna þess að hann var algjörlega heillaðri af textanum. Þuldi hann utanbókar og kjamsaði á setningunum. Hann las út úr textanum ýmislegt fleira en ég. Hann las á milli lína og las í líkingarmálið.
Hvort sem túlkun hans var rétt eða ekki þá gaf hún sönglaginu meiri dýpt.
Jens Guð, 11.10.2016 kl. 17:46
Það var einmitt húmorinn í textanum sem heillaði mig mest við lagið, þó lagið sjálft sé líka prýðisgott, með góðum hrynjanda.
Theódór Norðkvist, 12.10.2016 kl. 12:37
Sigurður I B, við gerðum þetta líka strákarnir á Laugarvatni. Það var heilög stund. Ég man hinsvegar ekki hvenær "Power to the People" hljómaði í mínum eyrum.
Jens Guð, 12.10.2016 kl. 16:33
Theódór, Lennon kunni þetta.
Jens Guð, 12.10.2016 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.