25.10.2016 | 16:12
Þetta vill Hillary ekki að þú sjáir
Frú Hildiríður Clinton hefur gefið kost á sér til framboðs í embætti forseta Bandaríkja Norður-Ameríku. Hún er frambjóðandi Demókrataflokksins. Helsi keppinautur hennar er Dóni Trump. Hann er forsetaframbjóðandi Repúblikana. Reyndar í óþökk margra hæst settu flokkssystkina hans.
Bæði tvö eiga fortíð. Sumt sem hvorugt þeirra þykir heppilegt að rifja upp og flagga. Til að mynda að fyrir örfáum árum var Dóni ákafur aðdáandi Hildiríðar. Hann studdi fjárhagslega kosningaslag hennar við Hússein Óbama. Hann hlóð hrósi á hana. Kallaði hana góða konu.
Þau láta eins og það sé gleymt og tröllum gefið.
Kært hefur verið á milli Hildiríðar og Georgs W. Brúsks, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Gróa á Leiti segir að þau daðri gróflega við hvort annað í hvert sinn sem fundum ber saman. Þrátt fyrir að vera flokkssystkini Dóna þá ætlar Bush-fjölskyldan ekki að kjósa hann. Óljóst er hvort að hún kýs Hildiríði í staðinn. Það fer hljótt.
Kosningavél Hildiríðar hefur ekki hampað afmæliskorti sem Bill sendi flokkssystur sinni, Miss Móniku Lewinsky. Hún hefur aldrei boðið Móniku í afmælið sitt.
.
49% styðja Clinton samkvæmt CNN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1426
- Frá upphafi: 4118993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1092
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þú ert seigur Jens að grafa upp svona myndir. ... Svo og sögur úr fortíðinni sem hlutaðeigandi væru alveg tilbúin í að gleyma. Frú Hildiríður Clinton er að öllum líkum ekki góður kostur sem forseti í henni Ameríku. En Það er Dónald ekki heldur. Amerískum kjósendum er vorkunn, að geta bara valið um vondan eða verri. En svona eretta. Oj barasta. Takk fyrir sem fyrr að hafa fingurinn á púlsinum. Þín yfirsýn á málum líðandi stundar eru þess virði að fylgjast með og fjári oft er ég sammála þér.
Hörður Þór Karlsson (IP-tala skráð) 25.10.2016 kl. 18:07
Hörður Þór, almenningur í Bandaríkjum Norður-Ameríku hefur alveg frá því í fyrra leitað með logandi ljósi að besta fólki 320 milljón manna samfélagsins. Hann fann Dóna Trump og Hildiríði Clinton. Þau skara fram úr og rísa upp fyrir sauðsvartan almúga Bandaríkjanna.
Jens Guð, 25.10.2016 kl. 18:22
Jens og Hörður. Nafnið Hillary er EKKI dregið af 'Hildiríður', heldur er þetta úr latínu: 'Hilaria'+'Hilarius'í kk. Orðið 'hilarious' er enn notað í ensku, flettið því bara upp ef þið þekkið það ekki.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 25.10.2016 kl. 18:33
Thad er mikill miskilingur ad valid standi bara um Nornina og Trudinn. I frambodi eru somamenn GAry Johnson og William Weld badir menn sem hafa stadid sig med afbrigdum vel Gary sem fyrrverandi rikisstjori i New Mexico ( 2 kjortimabil) og William Weld sem rikisstjori i Massachusetts (lika tvo kjortimabil) En eins og a Islandi tha fynnst folki ad thad thurfi ad kjosa gomlu (godu) flokkana aftur og aftur alveg burtsed fra thvi hvort their hafi stadid sig eda ekki.
gudmundur neighbors (IP-tala skráð) 25.10.2016 kl. 21:48
Hérna er Gary Johnson á góðri stund: https://www.youtube.com/watch?v=fOT_BoGpCn4
Skemmtileg færsla Jens, væri gaman að heyra Trump útskýra af hverju þau voru vinir og af hverju þau eru ekki lengur vinir.
Mofi, 25.10.2016 kl. 22:27
Skemmtileg samantekt en það er samt algjörlega út í bláinn að þýða Hilary með Hildiríði (Sammála Ingibjörgu í # 3) og kannski ætti að nota gæsalappir utan um uppnefnin "Nornin", "Dóninn", "Truddinn" osfrv.
Kannski segja uppnefni oft meira um þá sem nota þau en þá sem þau bera.
"Stjáni Kjáni", "Tommi hommi" "Stebbi Plebbi" voru uppnefni sem festust við gamla barnaskólabekkjarbræður mína. Ein bekkjarsystir var oft kölluð Bolla sem var stytting á fitubolla og þótti fyndið því hún hét Kolbrún en var kölluð Kolla og var feitlagin.
Þessi frumsstæða uppnefninga "menning" virðist enn á góðu lífi, - því miður.
Agla (IP-tala skráð) 26.10.2016 kl. 08:46
Ingibjörg, vissulega er nafnið Hildiríður ekki bein þýðing á Hillary heldur hljóðlíkasta nafnið. Svona eins og Íslendingar syngja: "Þrjú tonn af sandi. Andrés fær nóg" sem ágæta hljóðlíkingu við textann "Return to sender. Adderess unknown." Orðrétt þýðing á engilsaxneska textanum myndi ekki hljóma eins vel
Rússneska nafnið Ivan er sama nafn og Jens. Enginn notar samt þá þýð8ingu. Nöfnin eru of ólík. Hinsvegar er færeyska nafnið Eivör jafnan skrifað Eyvör hérlendis. Samt er merking þessara tveggja nafna ekki sú saman. En þau hljóma eins (þó færeyski framburðurinn sé Ævör).
Jens Guð, 26.10.2016 kl. 18:31
Guðmundur, takk fyrir fróðleiksmolana. Tvíflokkurinn nær að halda Gary úti í kuldanum með þessari reglu - sem þeir sjálfir sömdu - um að einungis frambjóðendur með fylgi yfir 15% (skv. skoðanakönnunum) fái að taka þátt í kappræðum í sjónvarpi. Mig rámar í að hafa séð skoðanakannanir þar sem fylgi Garys var þétt upp við 15% markið (kannski 12-13%).
Jens Guð, 26.10.2016 kl. 18:37
Mofi, Dóni Trump var alltaf Demókrati eins og hver annar dæmigerður New York-ari. Hann er samt enginn hugsjónamaður heldur "bully"; gaurinn sem böðlast áfram eftir því sem hentar. Gamall skólabróðir hans orðaði það á þennan veg: "Ef verið var að gera aðsúg að einhverjum með hrindingum eða spörkum þá var Trump alltaf fremstur í flokki."
Jens Guð, 26.10.2016 kl. 18:47
Til gamans má geta að Woody Guthrie samdi þetta sönglag um pabba Dóna Trumps um 1950: https://www.youtube.com/watch?v=TmZnlGBhwKg
Jens Guð, 26.10.2016 kl. 18:48
Agla, hér er ekki um uppnefni að ræða heldur viðleitni til að laga nöfnin að íslensku. Ekki með frumþýðingu á merkingu nafnanna heldur hljóðlíkingu. Svipað og að í íslenskum fjölmiðlum er Bruce "The Boss" Springsteen iðulega kallaður Brúsi frændi, The Beatles eru jafnan kallaðir Bítlarnir. Þegar bandaríska söngkonan Joan Baez heimsótti Halldór Laxness 1986 kallaði hann hana Jóhönnu frá Bægisá.
Jens Guð, 27.10.2016 kl. 18:19
Þorsteinn, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 27.10.2016 kl. 18:20
Ég veit hvað þú meinar, Jens.
Ég átti skemmtilegt kvöld í gær með þýðendum og málvísindamönnum af ýmsum þjóðernum þar sem rætt var m.a. um uppnefni, viðurnefni, gælunöfn og "þýðingar" á erlendum sérnöfnum. Þú komst nálægt því að vera stjarna kvöldins með "þýðingunum" þínum á skýrnarnöfnunum Hilary og Donald.
Donald = Dóni var endanlega talið uppnefni (þrátt fyrir hljóðlíkinguna) en Hildríður var dæmt sem "pragmatically ineffective parital phonetic equivalence to Hilary" og "semantically" út í bláinn.
Allir viðstaddir töldu Ísland trúlega vera mjög athyglisvert hvað snertir notkun nafna, uppnefna, viðurnefna osfrv osfrv.
Enn einu sinni beindist athygli útlendinga að okkur!
Agla (IP-tala skráð) 28.10.2016 kl. 10:57
Agla, þetta hefur verið hin skemmtilegasta kvöldstund hjá ykkur
Jens Guð, 29.10.2016 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.