7.11.2016 | 09:28
Framsókn þarf þrjá ráðherrastóla
Framsóknarflokkurinn logar stafna á milli. Eins og gengur. Flokksmenn þora ekki lengur að "læka" við vitlausar Fésbókarfærslur. Þeim sem hefur orðið slíkt á er hvergi vært. Það er hringt í þá og lesið yfir hausamótunum á þeim. Ekkert "elsku mamma" heldur er tekið í hnakkadrambið á þeim og þeir hristir og hrærðir uns allur vindur er úr þeim.
Nú er gerð sanngjörn krafa um að Sigmundur Davíð verði ráðherra. Helst forsætisráðherra með 19 aðstoðarmenn. Annars verður engin sátt. Aðeins ófriður og illindi. Sigurður Ingi hlaut ekki nema 40 atkvæðum meira í formannsslagnum. Aðeins 817 kjósendur Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi strikuðu yfir nafn Sigmundar. Hann á þess vegna skýlausa kröfu um ráðherraembætti. Það er eina leiðin til að hann verði glaður.
Þetta þýðir að Framsókn þarf þrjú ráðherrasæti í komandi ríkisstjórn. Formaðurinn og varaformaðurinn sitja vitaskuld fyrir. Þetta getur orðið vandamál. Stærsta vandamálið er það er alls óvíst að Framsóknarflokkurinn verði í ríkisstjórn. Þá verður langt í að gleði ríki á eyðibýli á NA-landi.
Krefjast sætis fyrir Sigmund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 22
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 4115609
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 881
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það er lágmark að maðurinn sem bjargaði Íslandi og lét alla þjóðina, í stað hrægammasjóðanna eins og lofað var, borga leiðréttingar á lánunum þeirra sem skuldsett höfðu sig upp í rjáfur, fái ráðherraembætti, hvort sem Framsókn verður í ríkisstjórn eður ei.
Svo hefði Framsókn þar fyrir utan litlu eða engu fylgi tapað hefði Sigmundur leitt flokkinn í kosningunum. Simmi var nefnilega búinn að hanna kosningabaráttu sem gat ekki klikkað. Sennilega átti að mjólka kröfuhafa bankanna "aftur" og þá um leið hann og hans konu. Hvað gera menn ekki fyrir þjóð sína? En svo var óvænt brugðið fyrir hann fæti og því nefndi hann þessa áætlun sína ekki við nokkurn mann, fyrr en eftir kosningar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2016 kl. 10:05
Auðvitað verður hann að fá forsætisráðherrastólinn svo við getum haldið á þar sem frá var horfið, með Bjarna Ben og Ólöfu Von Panama í sínum sætum, helst kúlulánadrottninguna líka og Sigfúr Joð. Þannig getum við aldeilis borið höfuð hátt í öðrum löndum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2016 kl. 15:20
Það var með ólíkindum Ásthildur hvernig Von Panama hjúin í Sjálfstæðisflokknum sluppu gersamlega við alla umræðu um sín mál í aðdraganda kosninganna. Sennilega á Sigmundur mesta sök á því, hann sá til þess með framkomu sinni að athygli fjölmiðla fór aldrei af honum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2016 kl. 16:01
Sammála því, karlgreyið er algjörlega út úr öllu korti. Ég vil fá umræðu um þessi skötuhjú og þeirra aðild að aflandsreikningum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2016 kl. 19:14
Axel Jóhann (#1), það var snjöll hernaðartækni að hanna öfluga og árangursríka kosningabaráttu en halda henni vandlega leyndri fyrir flokknum og því síður hrinda henni í framkvæmd.
Jens Guð, 10.11.2016 kl. 06:52
Ásthildur Cesil, þú ert með þetta!
Jens Guð, 10.11.2016 kl. 06:53
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2016 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.