25.11.2016 | 16:14
Hjarðeðli Íslendingsins
Það þarf ekki mikið til að æra óstöðugan; breyta annars dagfarsprúðum og óframfærnum Íslendingi í villidýr. Öskrandi villidýr sem veit ekki í þennan heim né annan. Stjórnast af hjarðeðlinu einu.
Ef auglýst er að á morgun eða næsta dag verði verslun opnuð þá dettur landinn í hjarðeðlið. Hann hleypur eins hratt og fætur togar að versluninni og stillir sér upp í röð. Röð sem stækkar jafnt og þétt allt kvöldið og alla nóttina. Það sér hvergi fyrir enda á henni þegar búðin er opnuð um morguninn.
Það skiptir ekki máli hvort að í versluninni séu seld leikföng eða kleinuhringir eða skrúfjárn.
Nú eru íslenskar búðarlokur farnar að afgreiða töðugjöld (þeldökkur fössari. Á ensku "Black friday" vegna þess að hjörðin lendir í black-out) á sama hátt. Kitla hjarðeðli landans með sama árangri. Þetta er skemmtilegt. Einna mestur troðningur varð í búðarholu í Hafnarfirði sem bauð 7% afslátt á sprittkertum (samt voru þau miklu dýrari en í Ikea). Fólki er ekki sjálfrátt. En fær adrenalínbombu. Hún skilur eftir sig vellíðan. Það besta er að hún er vanabindandi.
Vefur Elko hrundi vegna álags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt 26.11.2016 kl. 06:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 52
- Sl. sólarhring: 190
- Sl. viku: 1427
- Frá upphafi: 4118954
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1098
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Fólk er að drepast úr frekju og græðgi orðið
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 25.11.2016 kl. 16:29
Er þetta ekki bara í fínasta lagi? Þarna gefst efnalitlu fólki tækifæri að eignast hluti sem það hefði öllu jöfnu ekki getað keypt.
Þór Bjarnason (IP-tala skráð) 25.11.2016 kl. 18:38
Fór á opnunartilboð þegar Max1 opnaði fyrir nokkrum árum . Ég var kominn í röð ca hálftima fyrir opnun ,en þá var komin myndarleg röð. En síðan dreif að fólk sem hunsaði röðina og þjappaði sér við dyrnar . Við fólkið í röðinni fengum bara langatöng. Algjör handvömm hjá þessari fyrirtækjanefnu sem betur fer er hætt.Það var vel hægt að vera með kaðlagirðingu og gæslumann.Óþarfi að fara svona með fólkið sem beið samviskusamlega í róð.
Hörður Halldórsson, 25.11.2016 kl. 19:53
Neyslumenningin er aegileg a islandi, menn virdast ekki geta haldid aurum sinum kyrrum, og thurfa
helst lan til ad sedja eydslusemi sina. Er ekki kominn timi til ad menn spari meir og hagi ser
eins og manneskjur heldur en dyrvitlausar verur sem elta nyjustu graejur?
elvar (IP-tala skráð) 26.11.2016 kl. 13:33
Siggi Lee, frekjan er orðin svo mikil að jafnvel fullorðið fólk er farið að setja skóinn út í glugga.
Jens Guð, 27.11.2016 kl. 22:46
Þór, þetta gengur að mestu út á að fólk kaupi allskonar sem það hefur enga þörf fyrir. Jafnframt að þetta fólk gæti varið 10 klukkutíma stöðunni í biðröð á arðbærari hátt. Í flestum vinnum er skríllinn með 2000-3000 kall á tímann. Einn kunningi minn hékk í 10 klukkustundar biðröð þegar Bauhause opnaði. Allt var svo geggjað við opnunina að hann endaði með því að kaupa skrúfjárn 300 kall. Við fáum skrúfjárn á svipuðu verði í Verkfæralagernum. Vel á minnst: Hann gerði sér ferð frá Hveragerði til að hanga í röðinni fyrir þetta skrúfjárn.
Jens Guð, 27.11.2016 kl. 22:53
Hörður, er Max 1 hætt? Var þetta ekki einhver fjölþjóðleg tölvubúð?
Jens Guð, 27.11.2016 kl. 22:54
Elvar, Íslendingar troðast hver um annan þveran þegar flautað er til leiks: 3ja krónu afsláttur á bensíni eða 7% afsláttur á sprittkerti. Landinn keyrir landshluta á milli til að ná svona afslætti.
Jens Guð, 27.11.2016 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.