30.11.2016 | 10:17
Eggjahrćra
Uppskriftin er fyrir fjóra. Hún miđast viđ ađ eggjahrćran sé ein í bođi. Ţađ er ađ segja ekki hluti af hefđbundnum enskum eđa skoskum morgunverđi ásamt pylsum, beikonstrimlum, bökuđum baunum, grilluđum tómatsneiđum, steiktum sveppum, ristuđu brauđi og einhverju svoleiđis.
Heppilegast er ađ vera međ fjórar pönnur.
12 brúnegg
160 gr beikonkurl
160 ml rjómi
Rammíslenskt smjör
salt og pipar
4 flöskur af kćldu hvítvíni
Beikonkurliđ er léttsteikt á einni pönnu. Á međan eru eggin skrúbbuđ hátt og lágt (til ađ ná af ţeim músaeitrinu). Ađ ţví loknu er skurnin brotin og innihaldiđ látiđ gusast ofan í djúpa glerskál. Rjómanum er hellt út í. Beikonkurlinu er sturtađ međ.
Áđur en ţessu er hrćrt vandlega saman skal vćnni smjörklípu skellt međ látum á hverja pönnu. Nćgilega stórri til ađ hún komi til međ ađ fljóta yfir allan pönnubotninn. Pönnurnar eru látnar volgna. Ţegar smjöriđ hefur bráđnađ er hrćrunni hellt yfir pönnurnar. Örlítiđ er skerpt á hitanum. Samt ekki mikiđ. Salti og pipar er stráđ yfir. Bara smá. Fylgist spennt međ hrćrunni steikjast. Áđur en hún nćr ađ steikjast í gegn er slökkt undir pönnunum. Síđan er tekiđ til viđ ađ ţamba hvítvíniđ á međan hrćran fullsteikist. Ađ ţví loknu er hún tilbúin. Ţá verđur kátt í kotinu.
![]() |
Hanga á Facebook-síđum almennings |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guđmundur (#9), takk fyrir ţađ. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróđleiks má geta ţess ađ grafít hefur ekkert nćrin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guđmundur, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrđir kann ađ orđa hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er ţrátt fyrir heitiđ reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ţađ er nú einhver framsóknarfnykur af ţessu sparnađarráđi, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, frábćrt viđhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orđinn svakalega dýr. Ekki síst blessuđ ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ţetta minnir mig á..... Kona var spurđ um allar ţessar bensínhć... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hćttur ađ borđa bleikju, ađallega vegna verđsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 1
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 997
- Frá upphafi: 4134030
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 831
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég held ég myndi klára mig af ţessu öllu saman, sérstaklega ţessu međ hvítvíniđ...
Jóhann Elíasson, 30.11.2016 kl. 14:44
Jóhann, svona eggjahrćru snćđir enginn ţurrbrjósta. Hún á betra skiliđ.
Jens Guđ, 30.11.2016 kl. 15:40
Má hafa heimalagađ rauđvín í stađinn fyrir hvítvíniđ og egginn úr mínum "dekurhćnum"??
Sigurđur I B Guđmundsson, 30.11.2016 kl. 16:40
Sigurđur I B, ţumalputtareglan er sú ađ rauđvín sé ţambađ međ dökkum mat (dökku kjöti, súkkulađitertum...) en hvítvín međ ljósum mat (hvítu kjöti, fiski...). Ef litrófiđ er óljóst kemur bjór vel undan vetri. Svo eru ţađ undantekningar. Til ađ mynda er rauđvín heppilegra međ ostum. Svo og heimalagađa rauđvíniđ ţitt međ eggjum úr dekurhćnum. Eggjarauđan er, jú, töluvert dekkri í eggjum úr dekurhćnum. Ég ţekki ţetta; fćddur og uppalinn innan um hamingjusamar haughćnur í útjađri Hóla í Hjaltadal.
Jens Guđ, 30.11.2016 kl. 17:34
Sćll Jens. Gott ađ fá ţessa uppskrift ađ Íslenskum kerfispólitískum flokkaklíku-hrćringi. Spurning hvort viđ mannskepnurnar séum nćgilega vistvćnar hugarfars/siđferđis-vitsmunaverur, ţegar kemur ađ reglugerđum falda heimsveldis-banka-valdsins?
Verst hvađ ţađ verđur vandrćđalegt fyrir samtryggingar-svikastjórnsýsluna verslunareinokandi, ef kemur í ljós nćstu daga ađ ekki verđi eggjaskortur hjá samtryggingareinokunar-verslunarklíkunum? Skipulögđ embćttistoppa-árás?
Sum hvít egg eru pínulítil og hálffull af vatni ţegar ţau hafa veriđ harđsođin?
Ţess vegna kaupi ég helst brúneggin. En í dag voru ţau brúnegg ekki í bođi hjá Bónus og Krónunni?
Var frekar ţreytt og nennti ekki ađ fara í fleiri búđir í dag, til ađ finna egg sem standa undir mínum neytendakröfum, ţ.e.a.s. gátu-útskýringunni: FULLT HÚS MATAR.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 30.11.2016 kl. 18:30
Anna Sigríđur, takk fyrir skemmtilegar vangaveltur. Ţegar ég var 14 ára ţá borđađi ég í fyrsta skipti egg úr verksmiđjubúi. Ţađ var í bandarísku herstöđinni á Miđnesheiđi. Ţau voru algjörlega bragđlaus í samanburđi viđ eggin úr haughćnunum á ćskuheimili mínu í útjađri Hóla í Hjaltadal.
Jens Guđ, 1.12.2016 kl. 13:38
Jens minn. Verksmiđjubú eru ekki hátt skrifuđ hjá mér. Ég er svona smábúskapar-stuđningskerling. En ég skil og veit vel ađ slíkur smábúskapur annar ekki eftirspurn nútímans. Og ţađ ţurfum viđ víst öll ađ reyna ađ skilja.
Og ekki get ég hugsađ mér hagnađ af ađ fara illa međ skepnur. Hvorki mannskepnur né ađrar skepnur.
Sköllóttar gamlar hćnur eru víst ekki flottari né nytsamari heldur en sköllóttir gamlir og spilltir ráđuneytisstjórnar-karlar.
Er ekki eđlilegt ađ missa fiđriđ ţegar aldurinn fćrist yfir skepnurnar fjölbreytilegu hér á Móđur Jarđar tilverunni? Ekki litist mér nú vel á ađ slátra öllum gömlu og sköllóttu körlunum, vegna skepnuverndunar-reglugerđa?
En ég er nú óttalega vitlaus hćnuhaus, og hef ekkert vit á hvađ er raunverulega rétt né hvađ er raunverulega rangt.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.12.2016 kl. 23:12
Anna Sigríđur, hćnur halda ţéttu fiđri alveg fram á síđasta dag. Ţađ er ađ segja í heilbrigđu umhverfi viđ heilbrigđar ađstćđur.
Jens Guđ, 3.12.2016 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.