7.12.2016 | 11:18
Vinyllinn slær í gegn
Geisladiskurinn kom á markað á níunda áratugnum. Hann náði eldsnöggt að leggja undir sig plötumarkaðinn. Vinylplatan hrökklaðist út í horn og lyppaðist þar niður. Einnig kassettan. Framan af þráuðust ráðamenn í tónlistariðnaðinum í Bandaríkjum Norður-Ameríku við. Neituðu að taka þátt í geisladisksvæðingunni. Rökin voru ágæt. Ótti við að sala á tónlist myndi hrynja við innkomu disksins.
Annarsvegar vegna þess að tilfinningin fyrir því að halda á geisladisk væri lítilfjörleg í samanburði við að halda á 12" vinylplötu. Geisladiskurinn er aðeins fjórðungur af stærð vinylplötunnar. Textinn hálf ólæsilega smár. Myndefni ræfilslega smátt.
Hinsvegar var og er hljómplatan vinsæl gjafavara. Vinylplatan var og er í veglegri stærð. Myndarlegur pakki. Til samanburðar er geisladiskurinn aumari en flest annað. Minni en bók til dæmis að taka. Disknum er troðið í vasa.
Þegar Kaninn gafst upp fyrir þrýstingi - seint og síðar meir - og hleypti disknum inn á markaðinn þá brá hann á snjallt ráð: Pakkaði disknum inn í glæsilegan og myndskreyttan pappahólk af sömu hæð og umslag vinylplötu og þrefalt þykkri. Þetta virkaði. En fjaraði út hægt og bítandi. Markaðurinn vandist disknum og pappahólkurinn var einnota.
Með tilkomu tónlistar á netinu, USB-lykilsins, niðurhals og allskonar hefur diskurinn hopað hraðar en Grænlandsjökull. Á sama tíma hefur vinyllinn sótt í sig veðrið. Ástríðufullir tónlistarunnendur upplifa gömlu góðu tilfinninguna við að handleika 12" hlunkinn; vanda sig við að setja grammafónnálina niður á réttan stað á plötunni; skynja plötuna í aðgreindri hlið 1 og hlið 2; standa upp og snúa plötunni við. Það er alvöru skemmtun.
Nú er svo komið að á Bretlandi er sala á vinyl orðin stærri en niðurhal tónlistar. Hvergi sér fyrir enda á þeirri þróun. Vinylplötuspilarar seljast eins og heitar lummur. Plötubúðir eru aftur orðnar að gömlu góðu hljómplötubúðunum.
![]() |
Vínyll vinsæll í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Þegar ég bjó í Svíþjóð þótti sjálfsagt að borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góðir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts þe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mælt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viðkvæm eins og glas, þegar það er brotið er hægt... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Jóhann, algjörlega! jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lærdómur sögunnar er "AÐ SJALDAN LAUNAR KÁLFURINN OFELDIÐ"........ johanneliasson 12.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 367
- Sl. sólarhring: 371
- Sl. viku: 796
- Frá upphafi: 4159229
Annað
- Innlit í dag: 282
- Innlit sl. viku: 639
- Gestir í dag: 269
- IP-tölur í dag: 262
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sæll
Mér finnst þú skauta algjörlega framhjá aðalatriðinu sem eru
hljómgæðin á vinylnum. Þau er bara svo miklu betri ef þú ert með
sæmilegar græjur.
kv,
Viðar
Viðar Jensson (IP-tala skráð) 7.12.2016 kl. 14:10
Viðar, þetta er réttmæt athugasemd hjá þér. Betri hljómur, hlýrri og mýkri á klárlega töluverðan þátt í endurkomu vinylsins. Samt hafa hljómgæði disksins tekið stórstígum framförum.
Jens Guð, 7.12.2016 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.