28.1.2017 | 17:56
Forræðishyggjan á góðu flugi
Fjölmiðlar deila fréttum af átaki franskra yfirvalda gegn ört vaxandi yfirþyngd vesturlandabúa. Þeir láta eins og það sé neikvætt. Á sama tíma eru birtar í fagtímaritum lækna niðurstöður úr rannsóknum sem staðfesta grun margra: Börn kvenna með stóran rass eru gáfaðri en önnur börn - sem stærðinni nemur. Aukakíló karla tryggja langlífi. Hvert aukakíló lengir ævina um ár.
Um meðaltal er að ræða. Aðrir þættir spila inn í og brengla dæmið.
Í Frakklandi er veitingastöðum nú bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á lituðu sykurvatni með kolsýru. Reyndar ótrúlegt en satt að bjálfar skuli drekka svoleiðis óþverra. En hvað með það að þegar aularnir snúa heim frá veitingastaðnum og mega óheftir þamba viðbjóðinn?
Minna hefur farið fyrir fréttum af því að í fyrra skáru frönsk yfirvöld upp herör gegn "sælustund" (happy Hour) á veitingastöðum. Hún gengur út á það að áfengir drykkir eru seldir á hálfvirði í tiltekinn klukkutíma eða tvo.
Frönsku lögin eru þannig að veitingastöðum sem bjóða upp á "sælustund" er gert skylt að bjóða samtímis upp á óáfenga drykki á hálfvirði. Það dregur væntalega úr áfengisdrykkju kunningjahópsins að ökumaður hans drekki appelsínusafa á hálfvirði.
Þessu skylt: Íslenskir forræðishyggjustrumpar láta sitt ekki eftir liggja. Þeir leggja til fjölbreytta skatta á allar matvörur og allt sælgæti sem inniheldur sykur. Með nýjum og helst mjög háum sköttum á að stýra neyslu skrílsins. Reynslan hefur ekki verið þessari uppskrift jákvæð. Ný hugsun: Kannski má prófa að lækka tolla og álögur á hollustuvöru í stað þess að hækka álögur á meinta óhollustu.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt 18.10.2017 kl. 17:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Jens. Lífið er undarlegt á 0-5 stjörnu hótelinu jörð. Allir fæðast með sitt eigið frelsi. Þegar einhverjar glæpa-glímukappa-fjármálamisferlis-lífeyris/bankastofnanir fría sig ábyrgð, þá er sá fjandinn laus allrar ábyrgðar?
Ég tuða oft yfir þeim sem mér finnst vera á rangri vegferð, en ég kann ekki sjálf rétta veginn.
Hver og einn sjálfráða einstaklingur er bæði ábyrgur og frjáls til að taka sína eigin réttvitnaða og upplýstu afstöðu. Ég, þú, og allir aðrir ráða því hvernig þeir vilja fara með sitt líf. Svo lengi sem það bitnar ekki á réttindum annarra til að vera frjáls til að fara sínar leiðir.
Vandratað er siðmenntað meðalhófið, en líklega er ekki réttlætanlegt að gjörðir eins bitni á öðrum.
Mér finnst þetta flókið lífsverkefni. Að vera maður sjálfur, og samtímis skaða ekki aðra.
Maður skilur jafnvel stundum ekki hvað af eigin gjörðum skaða aðra. Skaðar aðra óvart? Og er þá orðinn vondur án þess að skilja eða vita það sjálfur. En aðrir vita það? Hvernig?
Nei, nú hætti ég að tuða, "og hringi í Jens":) Eins og Jón Gnarr blessaður sagði í einni leikarastjörnunni óborganlega góðu:)
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.1.2017 kl. 20:06
Já Anna, heingdu frekar;-)
Halldór Egill Guðnason, 28.1.2017 kl. 22:58
Já Anna, hringdu frekar.....þessi stafsetningarvilla kom hreint ekki svo vel út og ég vona að forræðishyggjupostularnir hafi ekki séð þetta. Hafi þeir hinsvegar gert það, verð ég örugglega bannaður, frá og með deginum í dag.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 28.1.2017 kl. 23:39
.......og sennilega aðrir, á sama "level", ef fara skal að reglum þeirra sem vita allt betur en við vitleysingarnir, sem ekkert getum, án leiðsagnar fína fallega fólksins, sem alltaf veit hvað okkur hinum er fyrir bestu.
Jens, nú hringi ég!
Að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 29.1.2017 kl. 00:07
Held að Frakkar ættu bara að halda sér við Fransbrauð og Franskar!!
Sigurður I B Guðmundsson, 29.1.2017 kl. 16:05
Anna Sigríður, ævinlega bestu þakkir fyrir þínar skemmtilegu og áhugaverðu hugleiðingar.
Jens Guð, 29.1.2017 kl. 18:48
Halldór Egill, þér er alltaf velkomið að hringja.
Jens Guð, 29.1.2017 kl. 18:49
Sigurður I B, þeir halda sig þegar dáldið við það. En í bland er allskonar glassúr sætabrauð og girnilegur málsverður. Í Bandaríkjunum afgreiðir meðalmaðurinn máltíð á 3 mínuútum. Í Frakklandi tekur máltíð að meðaltali hálfan anna tíma.
Jens Guð, 29.1.2017 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.