5.2.2017 | 14:14
Brýnt að vita um stórhættulegan hversdagsmat
Í Biblíunni má finna ýmsan hagnýtan fróðleiksmolann. Til að mynda varðandi mataræði. Í þriðju Mósebók er haft orðrétt eftir Drottni eftirfarandi um það hvaða ferfætt dýr megi borða:
"Öll ferfætt dýr sem hafa klaufir og þær alklofnar og jórtra megið þér eta." Í upptalningu á ferfættum dýrum sem forboðið er að eta segir hann um svínið: "Það hefur að sönnu klaufir og þær alklofnar en jórtrar ekki. Það sé yður óhreint."
Seinni tíma þekking á svínakjöti hefur leitt í ljós að svínakjöt er varhugavert. Það eru allskonar sníkjudýr og eiturefni í því. Allir sem eta það farast.
Nú hafa rannsóknir leitt í ljós að beikonát veldur öndunarfærasjúkdómum á borð við astma. Sá sem snæðir beikon fjórum sinnum í viku eða oftar er í 76% meiri hættu á að fá astma en aðrir.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 23.10.2017 kl. 17:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ì gær fékk ég mér stòran beikonborgara og mér varð verulega flökurt og hòstaði og hòstaði og hélt ég væri að fá astmakast. Eftir mikinn kæfingarhòsta fattaði ég mig loks að einn bitinn stòð ì mér.
Þegar ég hafði áttað mig á þvì þá ákvað ég að hòsta af mikilli áfergju til að kafna ekki.
Bitinn losnaði og allt komst ì samt lag, annars væri ég ekki að skrifa þetta, nema hvað mér var ennþá flökurt. Ég vissi ekki ástæðuna fyrir flökurleikanum þá, en eftir lestur þessarar greinar þá liggur þetta nokkuð ljòst fyrir:
Svìnið (beikonið), sem ég var að éta, það jòrtraði ekki, það liggur fyrir, nù eða þá að beljan (hamborgarinn) hafi ekki verið með alklofnar klaufir. Hver veit nema þessi bùkolla hafi verið fjölfötluð og hafi hugsanlega verið með asnalegar òklofnar klaufir og jafnvel ekki kunnað að jòrtra.
Það er mjög erfitt að segja eitthvað með vissu ì þessu máli.
Sverrir Stormsker, 5.2.2017 kl. 15:33
Ja, nú er ég orðinn snarruglaður.
Ég sá hérna um daginn sjónvarpsþátt sem fjallaði um mataræði. Þar skildist mér að hollasti morgunverður sem maður getur fengið sé beikon og egg.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 5.2.2017 kl. 15:53
Jú Horður Þormar, ég horfði einmitt á þennan enska þátt líka þar sem kom fram hvað egg og beikon er gott og saðsamt sem morgunmatur. Þar var einmitt komið inn á það hvað allt þetta andoxunarefna boost sem er verið að plata inn á fólk með prettum og okri, er í raun folsk hollustuvara. Að borða sem fjolbreyttast fæði virðist alltaf vera besta og hollusta lausnin þegar upp er staðið.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2017 kl. 20:01
Heyrði einhvern tímann að svín svitnuðu ekki og væri því ekki æskileg til átu!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.2.2017 kl. 20:20
Við förumst öll, Jens, á endanum. Um það getum verið nokkuð viss.
Hvort matarræði komi því eitthvað við virðast hinir menntuðustu menn eiga erfitt með að ráða úr. Það sem var óholt í gær er hinn hollasti matur í dag og á morgun gæti hann aftur verið orðinn óhollur.
Kannski að sá sem allt veit og hefur þó aldrei gengið í neinn skóla, viti þetta best. Kannski er svínakjöt svo hættulegt sem hann segir. Því gæti svo sem vel verið, þó ég eigi erfitt með að kyngja því, að svínakjötsát flýti eitthvað því að við förumst. Einhvern veginn flökrar mann við þá tilhugsun.
Gunnar Heiðarsson, 5.2.2017 kl. 21:13
Hvernig er það með kjúklinga, eru þeir ekki hættulegir, maður kallar þá jú skíthoppara.
Bjarni (IP-tala skráð) 6.2.2017 kl. 00:19
Sverrir, það er eiginlega ekki hægt að segja neitt með vissu um þetta einkennilega mál.
Jens Guð, 6.2.2017 kl. 19:06
Hörður, það hefur allt með eggið að gera.
Jens Guð, 6.2.2017 kl. 19:07
Stefán, þáttinn sá ég ekki. Hinsvegar veit ég að meint hollusta andoxunarefna stenst enga skoðun.
Jens Guð, 6.2.2017 kl. 19:09
Sigurður I B, það er alveg rétt að svín svitna ekki. Þess vegna er bölvuð vitleysa að bera á þau svitalyktareyði.
Jens Guð, 6.2.2017 kl. 19:11
Gunnar, kominn á sjötugsaldur hef ég ótal oft heyrt og lesið trúverðuga fræðimenn halda fram hollustu eða óhollustu hinna ýmsu matvæla. Nokkrum árum síðar leiða rannsóknir í ljós að þessu er alveg öfugt farið. Gott dæmi er fárið um að egg séu stórhættuleg kólesteról-sprengja. Í dag eru þau sögð vera holl í alla staði.
Jens Guð, 6.2.2017 kl. 19:18
Bjarni, þegar þjóðsögur gyðinga voru skráðar fyrir 2000-3000 árum voru engar hænur í Palestínu. Þær voru aðins í Kína. Þess vegna eru þær ekki í upptalningu á fuglum sem má eða ekki má borða.
Jens Guð, 6.2.2017 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.