Alţjóđlegi Clash-dagurinn

  Pönkiđ varđ til í Bandaríkjum Norđur-Ameríku um miđjan áttunda áratuginn.  Ekki sem tónlistarstíll heldur afstađa og uppreisn gegn svokölluđu prog-rokki.  1976 bćtti breska hljómsveitin Sex Pistols um betur og formađi pönkiđ sem tónlistarstíl;  pönkrokk.  Eldsnöggt skutust upp undir hliđ Sex Pistols lćrisveinar í bresku hljómsveitinni The Clash.

  The Clash dvaldi ekki lengi viđ pönkrokkiđ heldur fór út um víđan völl. Ţróađi pönkiđ yfir í fjölbreytta nýbylgju.  Forsprakkarnir,  Sex Pistols, sendu ađeins frá sér eina alvöru plötu.  The Clash dćldu plötum inn á markađinn. Fengu snemma viđurnefniđ "Eina bandiđ sem skiptir máli." (The only band that matter).

  The Clash náđi ofurvinsćldum í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţađ varđ banabiti.  Annar tveggja framvarđa, söngvarinn Joe Strummer, átti erfitt međ ađ höndla ţađ dćmi.  Ţađ var ekki hans bjórdós.  Hinn forsprakkinn,  gítarleikarinn og lagahöfundurinn Mick Jones,  var hinsvegar áhugasamur um ađ gera enn frekar út á vinsćldalista.  Ţar međ sprakk hljómsveitin í loft upp.  

  Í Bandaríkjunum - og um heim allan - er árlegur Clash-dagur haldinn hátíđlegur 7. febrúar.  Ţá spila útvarpsstöđvar einungis Clash-lög frá morgni til klukkan 18.00.  Fjöldi bandarískra borga hefur gert 7. febrúar,  Clash-daginn,  ađ formlegum hátíđardegi.  Ţćr eru:  Austin í Texas, Seattle, San Francisco,  Kent, Van Couver,  Washington DC, Tucson, Ithaca, svo og og enska borgin Bridgwater.  Kannski slćst Reykjavík í hópinn á nćsta ári. Eđa Garđabćr. 

       

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađeins fyrsta plata The Clash getur ađ mínu viti flokkast undir punk. Plata númer tvö er hardrokk, enda unnin međ upptökustjóra bandarísku rokkbandsins Blue Öyster Cult. The Clash ţróuđust mjög hratt frá punkinu og urđu leiđandi afl í nýbylgjurokkinu breska. London Calling er meistaraverk og ţađ hefđi Sandinista! orđiđ líka ef ţeir hefđu ekki asnast til ađ hafa ţá plötu ţrefalda, sem sé ađ einum ţriđja hluta uppfyllingarfni. Joe Strummer réđ ekki viđ ađ gera góđa músík einn eftir ađ hann rak Mick Jones úr bandinu, eins og heyrist augljóslega á lokaplötunni lélegu Cut the Crap. Lög eins og White Riot, Tommy Gun, London Calling, The Guns of Brixton, Train in Vain, Police On my Back, Should i Stey or Should I Go og Rock the Casba eru dćmi um nokkur frábćr Clash.

Stefán (IP-tala skráđ) 7.2.2017 kl. 21:18

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Kann ekkert á ţetta pönk og held ađ ég haldi mig bara viđ Creedence Clerwater Revival!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.2.2017 kl. 22:30

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sjálfsagt var London Calling meistaraverk en Sandinista var ţó mitt uppáhald. Hún hefđi mátt vera fjórföld mín vegna.

Emil Hannes Valgeirsson, 8.2.2017 kl. 00:19

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Var náttúrulega frábćr hljómsveit.

Á eftirfarandi bandi sést alveg ađ Utangarđsmenn hafa veriđ undir sterkum áhrifum.  Bara lúkkiđ líka ásamt tónlistinni og attitjúdinu er sláandi líkt Utangarđsmönnum.  Allt settöppiđ líkt, meir ađ segja trommuleikarinn.  Svo er ţađ sándiđ náttúrulega. Ţetta sánd lagđi línuna á ţessum árum.

Lagiđ ţarna er meir ađ segka líkt Blóđiđ er rautt lagi Utangarđsmanna.

Sprengjur munu fljúga, hljóđmúrinn kljúfa o.s.frv.  Sláandi líkt, finnst mér.  (Og ég er ekkert ađ segja ţetta til ađ kasta rýrđ á Utangarđsmenn heldur ađeins ađ benda á ađ ţeir áttu fyrirmyndir.)

https://www.youtube.com/watch?v=WGiIWIrwWuM

Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.2.2017 kl. 11:47

5 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ég er ađ mestu sammála skilgreiningu ţinni.  Joe Strummer gerđi ljómandi góđar plötur eftir daga Clash.  Misgóđar ađ vísu.  En til ađ mynda "Streetcore" er virkilega góđ.  

  Hitt er rétt ađ "Cut the Crap" er eina lélega plata Clash.  Lagasmíđarnar eru ekki slćmar.  Útsetningarnar eru klúđur.  Ţar er ekki viđ Strummer ađ sakast.  Hann vann plötuna sem hráa rokkplötu. Klúđur hans var ađ fylgjast ekki međ hljóđblöndu og frágangi.  Eina lagiđ sem hann heyrđi fullklárađ var "This is England".  Hann var ánćgđur međ ţađ.

  Eftir ađ Strummer yfirgaf stúdíóiđ tók umbođsmađurinn Bernie Rhodes til hendinni.  Hann fokkađi upp útsetningunum.  Tölvuvćddi hljóđfćraleikinn,  hlóđ trommuheila ofan í lögin, sem og fjöldasöng og allskonar.  Út á ţetta skráđi hann sig sem međhöfund allra laganna.

  Ekki nóg međ ţađ.  Hann skipti líka um nafn á plötunni án ţess ađ spyrja kóng né prest.  Hún átti ađ heita "Out of Control".  

  Strummer fékk áfall ţegar hann heyrđi útkomuna.  Allar götur síđar er platan nánast ekki viđurkennd sem Clash-plata.  

Jens Guđ, 8.2.2017 kl. 12:01

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţú ert vel settur međ CCR.  Mér segir svo hugur ađ ţú hefđir samt gaman af "London Calling" plötunni.

Jens Guđ, 8.2.2017 kl. 12:02

7 Smámynd: Jens Guđ

  Emil Hannes,  ţađ er margur gullmolinn á "Sandinista".  Ég rak plötubúđ ţegar menn voru ađ kaupa ţennan pakka.  Ţađ var athyglisvert ađ flestallir hlustuđu eins á hann:  Hlustuđu fyrst á hliđ A í nokkra daga ţangađ til hún var ađ fullu móttekin.  Ţá var hlustađ á hliđ B álíka lengi.  Ţessu nćst hliđ C.  Og svo framvegis.  Í ţessu ferli hittust menn aftur í plötubúđinni og báru saman bćkur.  Sumir voru komnir á hliđ E á međan ađrir voru enn á hliđ D. Ţegar upp var stađiđ átti hver sína uppáhalds hliđ og fćrđu rök fyrir ţví.

  Ţetta var fyrir daga geisladisksins.  Stemmningin gjörólík ţví sem er í dag.  Mig grunar ađ sá sem kynnist pakkanum fyrst á 2 diskum "nái" ekki sömu upplifun og viđ sem fengum hann á 6 hliđum.

  Annars er fyrsta Clash-platan mín uppáhalds, ţessi sem kom út 1977.    

Jens Guđ, 8.2.2017 kl. 12:30

8 Smámynd: Jens Guđ

Ómar Bjarki,  Utangarđsmenn voru undir sterkum Clash-áhrifum og fóru ekki leynt međ ţađ.  Mig minnir ađ ţeir hafi veriđ međ "Guns of Brixton" á prógrammi sínu (eđa hvort ađ ţađ var Egó?).  Frćbbblarnir voru líka međ Clash-lög á sínu prógrammi.  

Jens Guđ, 8.2.2017 kl. 12:36

9 identicon

Ţetta eftirvinnu klúđur á plötunni Cut the Crap er í raun nauđalíkt ţví eftirvinnu klúđri og skemmdum sem John Lennon og Phil Spector unnu í sameiningu ( sjálfsagt vel dópađir ) á plötunni Let It Be. Paul McCartney var í sjokki á búgarđi sínum í Skotlandi ţegar hann heyrđi útkomuna. Paul hreinsađi svo óţverrann út löngu seinna og árangurinn er mun áheyrilegri á Let It Be NAKED. 

Stefán (IP-tala skráđ) 8.2.2017 kl. 16:20

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  All Music gefur "Let it Be" hálfa fimmtu stjörnu.  Ţađ er ofrausn um eina stjörnu eđa svo.  Ég hef ekki heyrt "Naked" útgáfuna.  Afgreiđsla Spectors og Lennons á "Long and Winding Road" er klúđur.  Strengjasúpan er ofhlađin og bassagítarspil Lennons hörmung.   

Jens Guđ, 9.2.2017 kl. 18:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.