11.2.2017 | 18:06
Óvenjulegur fata- og fataleysissmekkur forsetahjóna
Forseti Bandaríkja Norður-Ameríku, Dóni Trump, er vel giftur. Ekki í fyrsta sinn. Ekki í annað sinn. Hann er þaulvanur - þrátt fyrir að Biblían fordæmi skilnað hjóna. Nýjasta eiginkona Trumps, Melanía, er slóvenskur innflytjandi, nýbúi í Bandaríkjunum. Fyrsta útlenda "the First Escort Lady" í Hvíta húsinu.
Trump-hjónin hafa íhaldssaman og einfaldan fatasmekk - þrátt fyrir að fjárráð leyfi "flipp". Herrann er fastheldinn á dökk jakkaföt, hvíta skyrtu og rautt bindi. Gott val. Konan er ekki fyrir föt. Til að gæta fyllsta siðgæðis sleppi ég öllum þekktustu ljósmyndum af henni. Hér eru tvær af annars hlutfallslega fáum siðsömum. Ótal aðrar fatalausar myndir af henni eiga ekki heima hér "dannaðri" bloggsíðu.
Ætlar að lækka kostnaðinn við múrinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 349
- Sl. sólarhring: 402
- Sl. viku: 1403
- Frá upphafi: 4118889
Annað
- Innlit í dag: 264
- Innlit sl. viku: 1077
- Gestir í dag: 247
- IP-tölur í dag: 244
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þarna fór góður biti í hundskjaft, sem talar með rassgatinu.
Stefán (IP-tala skráð) 11.2.2017 kl. 18:27
jens. Ég er almættinu þakklát fyrir að hafa ekki dómsvald.
Ég er líka almættinu enn meira þakklát fyrir að ég hafi frelsi til að tjáningarfrelsis gagnrýnirétt, til að gagnrýna "frétta"-auglýsinga-fjömiðla, sem ekki eru meðvitaðir um nektarmynda-siðleysið kúgandi í kúgandi netheimum.
Netheimanna myndbirtinga-kúgarar verða alla tíð vorkunnarverðir aumingjar og siðblindir glæpamenn í mínum augum.
Það er mín skoðun á eineltis-myndbirtinga-skepnunum.
Dýraverndunarsamtökin fræðilega réttlættu og skattreknu berjast fyrir dýravernd. Og þá eiga meira að segja siðblindar myndbirtingahótandi og sjúkar skepnur rétt á hjálp og mannúðlegri siðmenntaðri skepnuhjálparmeðferð.
Sumir eru meir aumkunarverðir eineltisgerendur en aðrir, hér á Íslandi hótunarsiðblindunnar myndbirtingarhótandi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.2.2017 kl. 20:43
Sæll vertu Jens.
Ég er vanur að hafa bæði gagn og sérstaklega gaman af litríku og hljómfögru bloggi þínu, en nú veldur þú mér sannarlega vonbrigðum.
Ég hélt satt best að segja að það væri fyrir neðan virðingu þína að taka þátt í þessari augljósu rógferð og skítkasti, sem reyndar kæmi mér ekki á óvart að þú ættir eftir að endurskoða þátttöku þína í við nánari athugun.
Jónatan Karlsson, 11.2.2017 kl. 23:07
Ekki skil ég nú þessa hræsni í þessum Jónatani, og alls ekki sundurlausa vaðalinn í Önnu Sigríði. - Þetta eru bara myndir af heimvefnum..www, og alls ekki dónalegar af blessaðri konunni. Myndir sem hún lét taka af sér í auglýsingaskyni og mótmælir ekki birtingu á heimsvefnum. - Þú getur alveg verið rólegur Jens útaf þessum myndum. Ekkert að þessu og ekkert sem brýtur í baga við lög og/eða siðferði. Jónatan og Anna Sigríður mega hinsvegar alveg missa sín á þínu skemmtilega bloggi. Það er bara íslensk hundahreinsun. Amen.
Már Elíson, 12.2.2017 kl. 01:56
I consolidate all my debt Sunshine Loan Centres HELP ME. MY NAME IS MRS. JOSE Cordoba, is here to witness what happens and I really appreciate God Almighty for His grace over my life, I have been looking for a loan for the last 6 months now, I have been taken for each product, but until God me to this loan COMPANY (lOAN SUNSHINE Centres) which address is: sunshineloanscentres@gmail.com they help me, really I could not believe my eyes, they offer me $ 95,000 00 US dollars even when I was on a black list to consolidate all my debt, give this testimony Because I promise that if they offer me, in fact loan, I will go through the Internet and post their good work, if you are out there looking for a loan, I will like you to contact them, No credit check, blacklisted WELCOME, just get a loan and registered funds will be credited to your account within 2 hours. They offer loans from $ 5,000 (five thousand) to $ 5,000,000 (five million) Contact them today for help EMAIL: (sunshineloanscentres@gmail.com)
MRS. JOSE Cordoba (IP-tala skráð) 12.2.2017 kl. 04:18
Þetta eru fallegar myndir af frúnni. Sómir sér vel sem " The first lady in Amerika" Og svo er lán í boði fyrir okkur sem erum á svarta listanum.
Jósef Smári Ásmundsson, 12.2.2017 kl. 10:23
Stefán, ég held að þau passi ágætlega saman; að kjaftur hæfi skel.
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 10:41
Anna Sigríður, Melanía var í mörg ár í fullri vinnu sem nektarfyrirsæta. Í vinnunni starfaði hún fyrir mörg stærstu tímarit heims. Á internetinu eru hundruð "erótískra" og/eða klámfenginna ljósmynda af henni. Bara á gúgglinu eru þær allt að því ótal. Samt hefur evrópu-gúgglið fjarlægt fjölda þeirra á forsendum laga um klámefni.
Sjálf hafa hvorki Melanía né Dóni Trump farið fram á að myndir af henni verði fjarlægðar af netinu. Þvert á móti. Þau eru stolt af myndunum. Og því ekki það? Það er afar langsótt eða réttara sagt út í hött að tengja myndirnar við eitthvað kúgunardæmi.
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 10:53
Alltaf í boltanum!!!!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 12.2.2017 kl. 11:02
Jónatan, það er lenska hjá góðu fólki að móðgast fyrir annarra hönd. Það er ágætt út af fyrir sig - fyrst að einhver þarf að móðgast út af fyrir sig.
Þegar Megas söng um fatlafól 1981 reyndu móðgunargjarnir fyrir annarra hönd að beita lagið þöggun. Ég var á árshátíð þar sem á borðum lágu söngtextar fyrir hópsöng. Nokkrir móðgunargjarnir fyrir annarra hönd hnipptu í forsöngvarann og báðu um að hlaupið yrði yfir "Fatlafól"-sönginn. Einn af gestunum var nefnilega í hjólastól. Þegar skautað var framhjá laginu gerði hann athugasemd. Þetta var uppáhaldslagið hans. Hann vildi heyra það í hópsöng. Í spjalli síðar um kvöldið upplýsti hann að fatlaðir væru afar ánægðir með lagið. Nú væru þeir orðnir jafningjar annarra. Þeir væru ekki lengur falin "óhreinu börn Evu".
Það er hið besta og þarfasta mál að þú gætir upp á siðgæði Trump-hjónanna. Einhver þarf að gera það. Ekki gera þau það sjálf. Því síður ég. Ég er einmitt ákafur aðdáandi þeirra út af því.
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 11:09
Már, takk fyrir skemmtilegt "komment".
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 11:11
Mrs. Jose, you are a lucky man.
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 11:12
Góðan dag gott fólk.
Mér finnst nú Jens alltaf bestur þegar hann skrifar um mat og að ég tali nú ekki um hversu ötull málsvari hann er fyrir okka góðu vini í Færeyjum.
Þetta er svona aukaatriði í mínum huga.
Skarfurinn.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 12.2.2017 kl. 11:13
Jósef Smári, einhverra hluta vegna er hún jafnan titluð "the First Escort Lady". Ég fatta ekki út af hverju.
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 11:14
Sigurður I B, aðallega flugboltanum (eins og Færeyingar kalla blak).
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 11:15
Sigurður Bjarklind, takk fyrir það. Og af því að þú titlar þig Skarfinn þá er mér ljúft að geta þess að í minni árlegu heimsókn til Kaupmannahafnar þá kíki ég alltaf í færeysku krána Skarvinn. Það er regla.
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 11:18
Jens.
Ég er algjörlega sammála þér hvað fegurð forsetafrúarinnar snertir, en þú gætir flett upp fyrirbærinu: escort lady, ef það vefst fyrir þér hvað það þýðir og auðvitað sérstaklega þegar þú tekur þátt í að dreifa sögunni.
Jónatan Karlsson, 12.2.2017 kl. 12:36
Jónatan, ég fletti upp - að þínu ráði "escort lady". Þá birtist þessi ljósmynd:
Jens Guð, 12.2.2017 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.